Sameinuđu Ţjóđirnar óttast stórfellda hungursneyđ - ef Rússland lokar aftur á korn-útflutning frá Úkraínu! Spurning hvort Rússland telji, hungursneyđ í Miđ-Austurlöndum, muni einna helst bitna á Vesturlöndum!

Samningurinn um útflutning á korni sem Pútín - ónýtti sl. föstudag. Leiddi til útflutnings 8,5mn. tonna af korni. Án ţess, hefđi hnattrćnt verđlag á korni veriđ afskaplega hátt - nokkra sl. mánuđi.
En nú međ ónýtingu samkomulagsins, Pútín valdi sem tilliástćđu, ađ Úkraína framkvćmdi árás á herskip í Sevastopol höfn, herskip sem sannarlega eru lögmćt skotmörk í stríđi; ţá stendur heimurinn aftur frammi fyrir ţeirri ógn!
--Ađ gríđarlegar matvćla-verđs hćkkanir, eru líklegar ađ skella yfir.

  1. Ţetta er ekki flókiđ, ef t.d. Vesturlönd lokuđu á útflutning olíu frá Rússlandi -- mundi ţađ valda miklu olíuverđs-hćkkunum hnattrćnt.
  2. Sömu rök virka fyrir korn, ţ.e. ađ taka út eitt af 5-stćrstu útflutnings-ríkjum á korni, sama og ef eitt af 5 stćrstu olíu-útflutnings-ríkjunum vćri slegiđ út af heimsmörkuđum fyrir olíu; ađ miklar korn-vöru-verđs-hćkkanir verđa.

Kort 2021, hungur í heiminum - Afríka verst stödd!

File:Hunger Map 2021 World Food Programme.svg

  • 35% vannćrđir.
  • 25-34,9% vannćrđir.
  • 15-24,9% vannćrđir.
  • 5-14,9% vannćrđir.

Vegna ţess kortiđ er árs-gamalt, verđa ţessar tölur mun verri nú!

Ađ sjálfsögđu verđa fátćk lönd verst úti.
Ţegar er hungur í A-Afríku. Sahel lönd Afríku, standa mörg tćp.
Ţar fyrir utan, er enn í dag mikil fátćkt víđa í N-Afríku.

Ţađ er ţví augljós hćtta á ađ, stórfelldar korn-verđa-hćkkanir.
Valdi ekki einungis -- hungur-dauđa á skala erfitt ađ reikna út fyrirfram.
Heldur hitt -- ađ hungurs-neyđir, leiđa gjarnan til upplausnar í samfélögum.

Shashwat Saraf - yfirmađur Alţjóđa-hjálparstarfs SŢ í A-Afríku

Shashwat Saraf (@shashwatsaraf) / Twitter

Sjá: Russia halting Ukraine grain exports will most heavily hit those already facing extreme hunger, warns IRC.

Shashwat Saraf, IRC East Africa Emergency Director said: The renewed blockade is prompting grave concerns about the growing global hunger crisis, especially in East Africa where over 20 million people are experiencing hunger or in  places like Yemen which relies on Russia and Ukraine for almost half its wheat import and where over 19 million people need food assistance. The UN-brokered deal brought a ray of hope - now this hope is shattered again - the recent suspension of grain exports will hit those on the brink of starvation the most. Like Yemen, the East Africa region relies on Russia and Ukraine for much of its wheat imports and as Somalia teeters on the brink of a catastrophic famine, a further disruption of critical grain exports could push Somalia over the edge by impacting affordability and availability of grain within the region.

Spurning hvort Pútín vill framkalla meiriháttar flóttamannabylgju til Evrópu?
Ţađ sem er áhugavert viđ tímasetningu Pútíns, hún kemur á punkti ţegar Rússland hefur hafiđ -- undanhald í Úkraínu, nćrri borg er heitir Kherson.
Blađur Pútíns um - hryđjuverka-árás - er atriđi sem viđ eigum ađ leiđa hjá okkur.
Einfaldlega tylliástćđa sem hann notar! Hann hefđi getađ veifađ einhverju öđru.

  1. Ríkisstjórn Pútíns er undir vaxandi gagnrýni innan Rússlands sjálfs, sú gagnrýni kemur frá -- rússneskum ţjóđernis-fasistum, er hafa stutt Pútín fram til ţessa.
  2. Ţessi gagnrýni virđist vera ađ veikja grund-völl stjórnar Pútíns -- ekki leiđa hjá ykkur, ađ undanhald nćrri Kherson, er stór ósigur.
    Ofan á röđ ósigra.
  3. Ţannig, Pútín er ţá vćntanlega -- ađ fiska fram e-h, eiginlega hvađ sem er.
    Sem hann getur notađ, til ađ refsa Úkraínu.
    Og samtímis Vesturlöndum, fyrir stuđning viđ Úkraínu.
  • Hann notar líklega -- hafnbanniđ sem Rússland enn viđheldur á Úkraínu.
  • Vegna ţess, ađ Pútín sé ađ verđa uppi-skroppa međ, önnur ţau tćki hann getur beitt.

En í sl. viku, útilokađi Pútín, beitingu kjarnaorku-vopna.
Ţ.e. merkilegt, ađ beiting hungur-vopnsins, kemur viđ sömu viku.

Ég verđ ţví ađ álykta, ađ Pútín ćtli sér ađ beita, hungri sem vopni.

 

Niđurstađa
Ég reikna međ ţví ađ Pútín hafi líklega ákveđiđ ađ beita hungri sem vopni.
Međ ţví ađ loka á útflutning á 10mn. tonnum af korni frá Úkraínu, sem er ca. međal-uppskera í Úkraínu, ár hvert - stundum meiri stundum e-h minni.
Ţá skapar Pútín ţrýsting í gegnum hćkkađ verđlag á matvćlum hnattrćnt.
Ţađ virđist komiđ ţegar í ljós, ađ líklega tekst Pútín ekki ađ skapa orkukreppu í Evrópu, ţ.s. ESB virđist hafa tekist ađ grípa til nćgilegra ađgerđa ţegar til ađ forđa slíku.
Ţegar viđ bćtist ađ Rússland er ađ bíđa herfilegan ósigur nćrri Kharkiv.
Ósigur er á líklega eftir ađ auka ţrýsting á ríkisstjórn Rússlands.
Ţá í stađ ţess ađ gefa í einhverju eftir -- leitar Pútín eftir nýrri krísu.

  1. Hann haldi sennilega enn í draum um sigur, nú haldi hann ađ matvćla-verđlag sé máliđ.
  2. Ađ skapa hungurkrísu í löndum, Sunnan Miđjarđarhafs, og í Afríku.

Skapa ţannig nýja flóttamannabylgju til Vesturlanda.
Í leiđinni, drepa ţannig međ óbeinum hćtti -- hugsanlega milljónir.
----------
Pútín enn útiloki ađ gefa í nokkru eftir.
Ţannig, skilur hann samtímis eftir einungis ţann möguleika einan.
Ađ NATO lönd haldi áfram ađ senda vopn til Úkraínu.

En sannarlega sýnir undanhald Rússa nćrri Kharkiv - í gangi.
Ađ sigur Úkraínu er langt í frá ómögulegur.

Ţegar hafa Rússar tapađ, áćtlađ nú: 80ţ. hermönnum, látnir.
Međ notkun sífellt úreltari vopnakerfa, ţví Rússl. vaxandi mćli skorti nýrri en - made in 60's and 50's - vopn. Og međ ţví, ađ senda í stríđiđ, mikinn fj. óţjálfađra hermanna.
Ţá er vart hćgt ađ sjá ađ mannfall Rússa minnki - frekar ađ ţađ líti sennilegar út ađ ţađ ţróist á hinn veginn.

Spurningin er einföld, hve lengi geta Rússar haldiđ út - mannfalli á ţessum skala.
Her Úkraínu vaxandi mćli er bćđi betur búinn, og međ hermenn í betri gćđum.
Ţar fyrir utan, hefur herstjórn Úkraínu fram til ţessa, virst betri.

Rússn. herinn lítur ekki vel út -- ţegar hann er ţvingađur ađ nota, óţjálfađ liđ - og samtímis vopn í vaxandi mćli, áratuga úrelt.

 

Kv.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: FORNLEIFUR

Nú er ţađ grátt mađur: Grćnlendingar eru alls ekki vannćrđir. Kortiđ er fyrir utan ađ vera bandarískur áróđur, sú heimsmynd sem lengi hefur ríkt, međ eđa án ađkomu Rússlands eđa Sovétríkjanna.

FORNLEIFUR, 31.10.2022 kl. 07:23

2 Smámynd: Einar Björn Bjarnason

FORNLEIFUR, grátt ţíđir -upplýsingar skortir.- Restinni nenni ég ekki ađ svara.
Kv.

Einar Björn Bjarnason, 31.10.2022 kl. 21:27

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 664
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 613
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband