Donald Trump forseti Bandaríkjanna - bannar transfólk í bandaríska hernum

Óhćtt ađ segja ađ ţetta bann gangi ţvert á ţróun mála í langflestum vestrćnum löndum, ţar sem réttindi samkynhneigđra og fólks sem telur sig af öđru kyni en ţađ fćddist sem skv. litningagreiningu -- hefur fengiđ í vaxandi fjölda landa ađ starfa fyrir opnum tjöldum í samrćmi viđ sína hneigđ, án tillits til tegundar starfs.

Trump to ban transgender military personnel, reversing Obama

Transgender soldiers, veterans shaken by Trump's ban on their service

Trump bars transgender people from military service

http://img.thedailybeast.com/image/upload/v1491941164/articles/2017/02/22/bully-trump-s-new-target-transgender-students/170222-Trump-Guidance-on-trans-rights-tease_arrzac.jpg

Óhćtt ađ segja bann Trumps stílbrot viđ ţann farveg sem ţróun mála hefur veriđ á Vesturlöndum sl. 20 ár!

Donald Trump:

  1. "After consultation with my Generals and military experts, please be advised that the United States Government will not accept or allow transgender individuals to serve in any capacity in the U.S. Military,"
  2. "Our military must be focused on decisive and overwhelming victory and cannot be burdened with the tremendous medical costs and disruption that transgender in the military would entail,"

Sanders: "This was about military readiness," - "This was about unit cohesion. This was about resources within the military, and nothing more."

Ţetta virđist afar stórt bann - ţ.e. bann viđ ţví ađ starfa innan hersins, óháđ tegund starfs. M.ö.o. hvort viđkomandi vinnur á skrifstofu hersins - eđa eldhúsi t.d.

Ţađ fylgir ekki sögunni, hvort ađ ţeir sem nú eru starfandi innan hersins - verđa ţá reknir, eđa mega reikna međ brottrekstri í framtíđinni.

Fram kemur hjá Sanders - ađ ákvörđunin hefđi veriđ tekin á ţriđjudag, og helstu yfirmönnum hermála innan Bandaríkjanna, veriđ tjáđ ákvörđun Trumps.

Ekki kem ég auga á ţađ, hvernig ţetta getur skipt máli fyrir bardagahćfni hersins - en yfirlýst transfólk kvá vera milli 4-5ţ. innan hersins, síđan Obama formlega heimilađi ţeim ađ koma opinberlega fram sem slíkir.

  1. Eina sem gćti veriđ "medical cost" er ef herinn vćri beinlínis ađ borga fyrir kynskipta-ađgerđir, ţađ ţekki ég ekki.
    --Ég efa ađ slíkt sé "covered."
  2. Ađ auki fyrir mitt litla líf - sé ég ekki hvađ ţađ hefur áhrif á "unit cohesion" -- en ţetta sé svipuđ ásökun og heyrđist á árum áđur, er umrćđan um ađ heimila konum ađ vera hermenn var í gangi.
    --M.ö.o. vitneskjan ađ einn hermanna sé transpersóna - ćtti ađ hafa svo stuđandi áhrif á hina hermennina, sömu rök og kona vćri međal ţeirra á sínum tíma.

--Mér virđist m.ö.o. ţarna blasa viđ skýrir fordómar!

 

Niđurstađa

Ţá vitum viđ ţađ, ađ Donald Trump hefur ákveđiđ ađ opinbera eigin fordóma gagnvart sokölluđu transfólki - međ ákvörđun sinni um bann viđ ţví ađ slíkir einstaklingar gegni störfum hvers konar innan bandaríska hersins.
--Slík viđhorf á 21. öld séu fyrst og fremst - sorgleg.

 

Kv.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţróun mala á vestur löndum hefur veriđ neikvćđ. Decadant og gengiđ ţvert á hagsmuni Evrópu. Sem dćmi má nefna nýjustu reglugerđ bandaríska ţingsins um refsingu gegn Rússum. Ţessi skríll her hefur aldrei gert sér grein fyrir ţví, eins og ţú sjálfur, ađ ţessar ađgerđir hafa lítil sem engin áhrif á Rússa. En hafa gífurleg áhrif a EU.

Evropa er akotmarkiđ og markmiđiđ er ađ gera Rússa sjálfstćđa og óháđa. Ef Evrópa hefur eitthvert vit eiga ţeir ađ mynda sterk bönd viđ Rússa, ţvert a vilja Bandarikjanna.

slagorđ flestra ţeirra hopa sem eru hinsegin er "Make love not war". Ţeir eiga ekki heima í her, svo einfalt er máliđ.

Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráđ) 27.7.2017 kl. 07:19

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 664
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 613
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband