Hrannmorđ í dýflissum Assads

Ég rakst á ţessa umfjöllun í Der Spiegel: Unimaginable Horrors.
Prófessor David Crane viđ Sýrakúsu-háskóla í New York fylki í Bandaríkjunum. En hann vann áđur sem dómari viđ - stríđsréttardómstól SŢ, var t.d. dómari viđ ţann dómstól ţegar fyrrum forseti Líberíu - Charles Taylor, var dćmdur.

Hann ásamt nemendum viđ Sýrakúsu-háskóla hafa veriđ ađ safna gögnum um stríđsglćpi sem framdir hafa veriđ í borgarastríđinu í Sýrlandi.
---Eins og hann segir sjálfur frá, er engin fylking í ţeim átökum beinlínis saklaus, allar hafi framiđ glćpi.
---En á hinn bóginn, ţá blikni glćpir annarra fylkinga, ţar međ ISIS -- samanboriđ skalann á ógnarverkum stjórnarinnar í Damaskus.

Heildarfjöldi ţekktra glćpa - 2015

Ţessi mynd er ekki síđur áhugaverđ - ţekktir glćpir!

"By December 2015, the lawyers had registered 12,252 incidents, almost two thirds of which were clearly carried out by Assad's troops."

  1. "Caesar is the pseudonym used for a military photographer from Syria. For months, he smuggled evidence -- photos of prisoners who had been starved to death and who exhibited evidence of torture -- out of his department on USB sticks, which he stored in his shoe."
  2. "The cache includes 55,000 photos of 11,000 bodies, proving how people were "killed in an industrial manner" in Assad's torture dungeons."
  • ""The photos are 100 percent real," says Crane, adding that Caesar is also real."
  • "The lawyer says he spent four days talking with the source."
  • "Caesar didn't want any money."
  • "He couldn't bear photographing over 50 torture victims per day, he said, and when a friend of his turned up among the dead one day, he decided to flee."
  • "Today, Caesar lives somewhere in Europe under an assumed identity."

"The photos came from three torture facilities in Damascus, but there are approximately 50 such sites across the country."

_________________Takiđ eftir ţessari frásögn af einstaklingnum nemdur Ceasar!

  1. Á nokkrum mánuđum - safnar hann saman 55ţ. myndum af 11ţ. líkum.
  2. Frá einungis 3 -- af 50 sérstökum pyntingardýflissum Assads.

Ţćr tilteknu 3-eru innan borgarmarka Damaskus!
Ţađ getur ţví veriđ ađ ţćr séu - stćrri en međaltaliđ.

Ţannig ađ viđ getum ekki alveg notađ einfalt margfeldi.
---Á hinn bóginn sé skv. ţessu ljóst, ađ á ţessu tímabili -- hafi mikill fjöldi fólks veriđ myrtur sömu mánuđina í ţessum dauđabúđum, sem virđast reknar af stjórnvöldum Sýrlands.

Ađ mati rannsakendanna -- sé ţetta sönnun um skipulögđ hrannmorđ.
Ţannig megi ef til vill líkja dauđa-klefum Assads -- viđ útrýmingarbúđir nasista!

Ađ sjálfsögđu eru líkur á ađ hrannmorđ af sambćrilegu tagi - hafi ekki einungis veriđ í gangi á ţeim tilteknu mánuđum, ţegar myndirnar eru teknar.

Vitađ sé um nöfn a.m.k. 100ţ. manns -- ţeirra afdrif eru óţekkt!
---Sem ţíđir ekki ađ allir ţeirra hafi endilega veriđ myrtir af Assad stjórninni.

En sú tala getur samt gefiđ einhverja hugmynd um umfang glćpanna.

 

Niđurstađa

Ţví miđur eru glćpir á ţessum skala, sem sannađir virđast á Assad stjórnina - ekki einsdćmi. Miđađ viđ fregnir eru ţessi glćpir hugsanlega á stćrri skala, en t.d. skipulögđ morđ Bosníu Serba á Bosníu Múslimum í Bosníu stríđinu.
---En t.d. Interhamwe hreyfingin í Rwanda drap yfir 800ţ. Tútsa á 10. áratugnum.
---Og auđvitađ, nasistar drápu 6-millj. gyđinga.

En skalinn er í sjálfu sér ekki megin atriđiđ.
Heldur ţađ, ađ sannađ virđist ađ framin eru skipulögđ hrannmorđ - ţar međ fullkomlega af yfirlögđu ráđi, af stjórnvöldum Sýrlands!


Kv.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 367
  • Sl. sólarhring: 434
  • Sl. viku: 1256
  • Frá upphafi: 849445

Annađ

  • Innlit í dag: 340
  • Innlit sl. viku: 1154
  • Gestir í dag: 334
  • IP-tölur í dag: 325

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband