Sumir hagfrćđingar farnir ađ spá í kreppulíkur í Bandaríkjunum á ţessu ári

Umrćđur um hugsanlega kreppu ţar, virđast tengjast áhyggjum af stöđu Kína - en margir óttast yfirvofandi kreppu ţar.
Síđan eru vaxandi vandrćđi í olíuiđnađinum í Bandaríkjunum, líkur á verulegum fjölda gjaldţrota.

Economists see 20% chance of US recession

 

Persónulega hallast ég á sveif međ ţeim sem efa ađ kreppa sé yfirvofandi vestra!

  1. Stćrsti einstaki efnahagsţátturinn ţar vestra, ţrátt fyrir stćkkun olíuiđnađar á seinni árum - sé neysla. Og ţađ ćtti ađ blasa viđ ađ neytendur grćđa á lágu orkuverđi, og geta ţví aukiđ neyslu á öđrum sviđum - eđa fjárfest.
  2. Síđan er fjöldi fyrirtćkja innan Bandaríkjanna, sem einnig grćđa á lágu orkuverđi, hvort sem ţađ eru fyrirtćki í orkufrekri framleiđslu, eđa margvísleg önnur sem nota mikiđ af orku, t.d. fyrirtćki sem stunda mikiđ af tölvuvinnslu eđa hugbúnađarframleiđslu, auđvitađ - fyrirtćki í flutningum. Mörg fyrirtćki einnig grćđa á ţví ađ ţađ sé ódýrara ađ flytja varning milli stađa eđa svćđa.
  • Svo er ég ekkert viss ađ kreppa í Kína sé stórfelld ógn fyrir hagkerfi Bandaríkjanna.
  1. Ţađ séu t.d. líkur á ađ kreppa í Kína, mundi leiđa til launalćkkana ţar, annađhvort međ gengissigi Remnimbisins, eđa vegna beinna launalćkkana af völdum aukins atvinnuleysis. Sem vćntanlega ţíddi - - ađ bandarískir neytendur gćtu keypt vörur frá Kína enn ódýrar.
  2. Síđan kaupir Kína ekki mikiđ beint frá Bandaríkjunum -- heldur er mun meir um ađ bandarísk fyrirtćki eigi sjoppur ţar í landi sem framleiđa beint fyrir Kína markađ, eđa til útflutnings til Bandaríkjanna, eđa víđar.
  • Bandaríkin séu m.ö.o. ekki í ţeim sama bát, og fjöldi landa sem hafa á seinni árum orđiđ mjög efnahagslega háđ -- kínverska markađinum.

Ég vil eiginlega meina, ađ Bandaríkin séu sennilega ţađ land - sem mundi minnst finna fyrir kreppu í Kína.

En ţađ má ađ auki nefna, ađ kreppa í Kína mundi sennilega -- lćkka enn frekar öll hráefnaverđ, ţar á međal verđlag á olíu og gasi.

  1. Hagkerfi sem selja lítiđ til Kína.
  2. En kaupa sjálf mikiđ af hrávöru ađ utan, ekki endilega bara olíu og gas.
  • Gćtu alfariđ sloppiđ viđ umtalsverđar neikvćđar efnahags-afleiđingar af hugsanlegri Kreppu í Kína.

Vegna ţess, ađ enn lćgri hrávöru-verđ, mundu koma á móti einhverju hugsanlegu efnahagstjóni.

  • Og ef ţau sömu lönd, kaupa mikiđ af varningi frá Kína.
  • Ţá er líklegt ađ ţau geti fengiđ ţann varning á hagstćđara verđi.

Ţau lönd sem áberandi munu lenda verst í ţví - ef kreppa verđur í Kína.
Verđa ađ sjálfsögđu - ţau sem eru háđ sölu á hrávöru; ekki bara olía og gas, heldur málmar - "cash crops."

 

Niđurstađa

Ég er ţar af leiđandi enn ţeirrar skođunar, ađ ef og verđur af Kína kreppunni sem margir telja yfirvofandi. Ţá sennilega sleppi Bandaríkin alfariđ viđ ţađ ađ verđa sjálf toguđ niđur í kreppu-ástand.

Lönd sem séu háđ ţví ađ selja varning eđa hrávöru til Kína.
Verđi fyrir efnahagstjóni.

Kreppa í Kína, gćti orđiđ sérdeilis hćttuleg fyrir sumar olíuţjóđir - sem ţegar búa viđ ţröngar ađstćđur --> Venesúela, Nígería, Írak -- koma til hugar sem lönd sem líkleg vćru ađ lenda nánast strax í íll- eđa óleysanlegum vanda.

Ţađ yrđi auđvitađ áhugavert ađ fylgjast međ innri málefnum Rússlands, ţar sem ţegar hefur orđiđ veruleg kjaraskerđing og fjölgun í stétt fátćkra.
Saudi Arabía gćti hugsanlega ađ auki lent í vandrćđum innanlands.

 

Kv.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 666
  • Frá upphafi: 849660

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 615
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband