Fulltrúi frá ÖSE mun gera tilraun til að sannfæra aðgerðasinna í A-Úkraínu - um að hætta aðgerðum

Rakst á þessa frétt á vef Reuters. Nú þegar páskadagur er að renna upp. Virðist lítið að gerast á síðum alþjóðlegra fjölmiðla.

En skv. frétt Reuters, mun fulltrúi á vegum Öryggis og Samvinnustofnunar Evrópu - einmitt á "páskadag" - hitta að máli aðgerðasinna í Donetsk og Luhansk héruðum í A-Úkraínu.

Mun fulltrúinn gera tilraun til að fá aðgerðasinna til þess að falla frá aðgerðum a.m.k. að sinni, þ.e. taka niður vegatálma - yfirgefa opinberar byggingar sem þeir hafa tekið traustataki - ekki síst að skila inn vopnum sem talin eru hafa verið tekin úr vopnabúrum úkraínska hersins.

Mediator heads to east Ukraine, seeking surrenders

  • Mínar væntingar þess að sá ágæti fulltrúi ÖSE hafi erindi sem erfiði, eru afskaplega litlar.
  • Mundi það koma mér mjög á óvart, ef tilraun þess ágæta einstaklings heppnast.
  • En það annars mun koma í ljós - eftir páska!

 

Gleðilega páska, annars - ágætu lesendur!

Hafið það gott - og hámið í ykkur súkkulaði :)

Og auðvitað annað góðgæti :)

 

Kv.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Nauðsynlegt er að skrá sig inn til að setja inn athugasemd.

Um bloggið

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri færslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 10
  • Sl. sólarhring: 80
  • Sl. viku: 899
  • Frá upphafi: 849088

Annað

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 823
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband