Partý spillirinn Ítalía!

Ţetta er áhugaverđ tilviljun eđa kannski ekki, en sl. föstudag fór fram enn eitt skuldabréfa útbođiđ á vegum Ítalskra stjv. Ţađ sem vakti athygli, var ađ vaxtakrafan var hćrri en nokkru sinni áđur eđa 6,06%.

Ţetta gerist daginn eftir, ađ áćtlun um björgun Evrusvćđis var kynnt til sögunnar međ mikli fjađrafoki!

Italy gives EU a post-party hangover

  • Myndin ađ neđan sýnir athyglisverđa ţróun - en í bakgrunninum ţ.s. ljósbláa svćđiđ, sést ađ skuldabréfa eign Seđlabanka Evrópu vex hratt. Stađan er orđin a.m.k. 10ma.€ hćrri í dag en myndin er mánađar gömul.
  • Sýđan má sjá mismundandi lita ferla - en takiđ eftir ađ í öllum hinum tilvikunum, reyndi Seđlabani Evrópu ađ bjarga málum, međ ţví ađ kaupa bréf ţeirra.
  • Eins og sést ef rínt er í ferlana, ţá hćkkar vaxtakrafan ţangađ til ađ Seđlabankinn hefur kaup, ţá lćkkar hún snögglega. Sérstaklega áberandi í tilviki Grikklands.
  • Síđan í öllum tilvikum, hćkkar vaxtakrafan aftur - og fer upp fyrir ţann kostnađar punkt er Seđlabankinn hóf kaup sín - - síđan fór viđkomandi land yfir í björgunaráćtlun.

Graphic: Steadily climbing bond yields.

  • En skuldir ítalska ríkisins eru nú um 1.900ma.€.
  • Eins og sést á myndinni, lćkkađi vaxtakrafa Ítalíu nokkuđ í ágúst er kaup hófust.
  • En nú vantar nýjustu ţróun - sú er salan skv. 6,06% vöxtum.

 

Önnur frétt er ađ:

German economists halve GDP growth forecasts

Nú er spáđ af opinberum ađilum einungis 0,8% hagvexti í Ţýskalandi á nćsta ári.

 

Niđurstađa

Mig grunar ađ mikilvćgum vendipunkti sé náđ fyrir Ítalíu. En ţađ hlýtur ađ vera umtalsvert sálrćnt áfall nú, ađ sjá vaxtakröfu ítalskra bréfa vera kominn aftur upp í rúm 6%.

Spurning hvort eins og í fyrri tilvikum, vaxtakrafan mun héđan í frá halda áfram ađ hćkka - uns Ítalía eins og Portúgal, Írland og Grikkland; voru hrakin af skuldabréfa mörkuđum?

---------------------------

En eins og ástandiđ er í dag, getur ekki Evrópa fjármagnađ skuldir ítalska ríkisins. En skv. útreikningi óháđra hagfrćđinga mun ţađ kosta rúml. 800ma.€ nćstu 3 ár ađ halda Ítalíu á floti.

Í dag er einungis 200ma.€ og eittvađ rúml. ţađ eftir í pottinum á björgunarsjóđi Evrusvćđis.

Enn er ţar ekkert fé til stađar umfram ţetta. Enginn veit enn, hvort ađ Evrópu takist ađ sannfćra önnur lönd ţ.e. stór lönd utan svćđisins eins og Kína, til ţess ađ lána Evrópu fé til ađ endurlána svo til Ítalíu.

Klárt ađ slík lán verđa ekki án einhverra afarkosta.

Mjög langt frá ţví ađ búiđ sé ađ redda evrunni!

 

Kv.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 315
  • Sl. sólarhring: 382
  • Sl. viku: 1204
  • Frá upphafi: 849393

Annađ

  • Innlit í dag: 288
  • Innlit sl. viku: 1102
  • Gestir í dag: 283
  • IP-tölur í dag: 277

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband