Mun Eyjafjalla-jökuls gosiđ, fella efnahagsplan ríkisstjórnarinnar og AGS?

Ţetta er alls ekki fráleitt. En, plan AGS og ríkisstjórnarinnar, stendur á mjög veikum grunni - og ef út í ţađ er fariđ; sjálfur grunnurinn byggir á útkomu, sem í besta falli, verđur ađ skođast sem óviss.

Eins og ég útskýri í greiningu minni á 3. skýrslu AGS:

Óháđ greining á 3. áfanga skýrslu AGS, um Ísland og ásamt gagnrýni minni á spá AGS um líklega framvindu, ísl. efnahagsmála!

  • Ţá stendur ţađ efnahagsplan algerlega og fellur međ ţví, hvort stórframkvćmdir tilteknar sem af stađ eiga ađ fara seinni hluta ţessa árs; raunverulega komast á koppinn.
  • Ef ţćr fara ekki af stađ, virđist ekki vera fyrir hendi, nokkur möguleiki ţess, ađ til verđi hagvöxtur.

------------------------------

Skađinn af Eyjafjallajökuls gosinu:

  • Ađ sögn talsmanna ferđaţjónustunnar, rignir nú inn afpöntunum um gistingu á Íslandi og um flug til Íslands; í sumar.
  • Ferđaţjónustumenn, segja ađ tekjur sumarsins, sem vćnst var til - séu í vođa.
  • Ţeir vilja, ađ ríkisstjórnin komi til, og standi fyrir kynningarherferđ erlendis.

 

Vandinn er sá, ađ ef tekjur af ferđamönnum minnka verulega í sumar:

  • Ţá dýpkar ţađ kreppuna hérlendis. 
  • Hallinn á ríkissjóđi eykst, ţ.s. innkoma í ríkiskassann minnkar.
  • Gjaldţrot heimila og fyrirtćkja fjölgar.


Punkturinn er, ađ ríkissjóđur, ćtlar í víking út á alţjóđlega lánamarkađi, seinni part ţessa árs
:

  • Samnings-ađstađan er veik fyrir.
  • Mótađilarnir, vita ađ ríkiđ ţarf lán, annars er planiđ falliđ.
  • Ef, stađa efnahagsmála, versnar enn - miđađ viđ ţ.s. útlit var fyrir.
  • Ţá auđvitađ, veikist samnings ađstađan, enn meir.


Sko, ţessi áćtlun, ađ sćkja sé fé á lánamarkađi, á ţessu ári - 2010. Er, í besta falli mjög "iffy".

  • Á ţessu ári, ríkir gjörninga veđur á lánamörkuđum, ţ.s. ríkissjóđir Vesturlanda sem flest reka sig í dag međ halla, ćtla sér ađ fjármagna ţann halla einmitt ađ verulegu leiti, međ ţví ađ sćkja sér fé á alţjóđlega lánamarkađi.
  • Ţ.e. ţví mikil samkeppni, um ţađ fé sem er í bođi.
  • Sú samkeppni, ţví miđur virkar međ ţeim hćtti, ađ hćkka ávöxtunarkröfu til ţeirra ríkja eins og t.d. okkar, sem eru í veikri samnings ađstöđu.
  • Ofan á allt ţađ, kemur svo krísan í Grikklandi, en Grikkland er á gjaldţrotsbrúninni. Portúgal, stendur ekki mikiđ betur, og líklegt ađ sjónir manna beinist ađ ţví landi nćst. Síđan, óttast menn, ađ röđ komi ađ Ítalíu. Jafnvel Spáni.

Ađ, sjálfsögđu, vegur gosiđ minna, en ţetta gjörningaveđur. En, gosiđ er samt, slćm áhrif, ofan á allt dramađ sem fyrir er.

 

Tja, viđ lifum á spennandi tímum. Ţ.e. víst.

 

Kv.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 340
  • Sl. sólarhring: 407
  • Sl. viku: 1229
  • Frá upphafi: 849418

Annađ

  • Innlit í dag: 313
  • Innlit sl. viku: 1127
  • Gestir í dag: 307
  • IP-tölur í dag: 300

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband