Neyđarlögin standast reglur Evrópusambandsins!!!

Ţetta er niđurstađa EFTA dómstólsins, en úrskurđur hans telst enn vera til bráđabyrgđa ţ.s. enn er ekki frestur til andmćla viđ úrskurđ, liđinn. En, slík andmćli breyta yfirleitt ekki niđurstöđu, en geta orsakađ breytingar á hvernig úrskurđur er rökstuddur.

Ég hef veriđ ađ bíđa eftir ţví, ađ íslenskir fjölmiđlar sýni ţessari risafrétt tilhlýđilega athygli, en miđađ viđ mikilvćgi hennar heđi hún átt ađ vera ađalumrćđuefni allra fjölmiđla í ţessari viku; en einungis Morgunblađiđ og Iceland Review, hafa byrt frétt um ţetta.

 

"Frétt Iceland Review:The EFTA Surveillance Authority (ESA) has concluded in a preliminary evaluation that the emergency law passed by the Icelandic parliament in October last year had been justifiable, Prime Minister of Iceland Jóhanna Sigurdardóttir announced yesterday.

The evaluation states that the Icelandic government had the right to defend the banking system and public interest, RÚV reports.

The emergency law included that deposits held in the Icelandic banks in Iceland were prioritized above general claims, which some considered to be in breach of the law and the EEA agreement.

A group of claimants to the bankrupt estate of the old banks filed a complaint to ESA because of this controversy, but the ESA has now come to the preliminary conclusion that the legal understanding of the University of Iceland Law Institute from last autumn had been correct.

Claimants have until January 15, 2010, to respond to ESA’s preliminary evaluation. As it is only an evaluation but not a ruling, it is possible that this case will be taken to the EFTA Court and the European Court of Human Rights."

 

Frétt Morgunblađsins, skanmynd:

 frett_mbl_neydarlog.jpg

Hvađ segiđ ţiđ, er ţađ ekki merkileg frétt, ađ álit EFTA dómstólsins sé, ađ Ísland hafi ekki brotiđ lög Evrópusambandsins, og ţar međ EES svćđisins; međ neyđarlögunum?

Ég meina, hvađa frétt er athyglisverđ, ef ţađ er ekki ţessi?

Ég velti fyrir mér, fréttamati.


Hvađ er eiginlega ađ íslenskum fjölmiđlum?

 

Ísland braut ekki lög, međ ţví ađ:

  •  ađgerđirnar hafi veriđ nauđsynlegar til ađ afstíra hruni og ekki gengiđ lengra en tilefni var til.
  • ekki hafi ađrar skárri leiđir veriđ í bođi.
  • mat EFTA dómstólsins sé ađ lögin hafi ekki faliđ í sér mismunun vegna ţjóđernis, ţ.s. ađgerđirnar hafi veriđ óháđar hvort sem er ţjóđerni eđa búsetu viđkomandi.
  • yfirfćrsla eigna yfir til hinna nýju banka, hafi ekki takmarkađ rétt kröfuhafa til eigna sinna.
  • ţjóđir hafa rétt til ađ tryggja sína grundvallarhagsmuni, ţegar ţeim sé sannarlega ógnađ, ţannig ađ breyting á röđ kröfuhafa í ţví skini ađ koma í veg fyrir áhlaup innistćđueigenda á viđskiptabankana hafi veriđ réttlćtanleg, í ljósi ţess ađ ţegar sú ákvörđun var tekin hafi ađstćđur bođiđ upp á ţađ ástand ađ miklar líkur hafi veriđ á slíku áhlaupi, en slík áhlaup geti orsakađ hrun hagkerfis.

 

Ef ţetta eru ekki mikilvćgar niđurstöđur, ţá veit ég ekki hvađ er mikilvćgt. En, fjölmargir hafa básúnađ ţađ, ađ neyđarlögin hafi veriđ alvarlegt brot á reglum Evrópusambandsins, en hafa ber í huga ađ EFTA dómstóllinn sem sér um eftirlit međ lögum og reglum á EES svćđinu, ađ hann tekur miđ af dómafordćmum Evrópudómstólsins - enda vćri ekki heppilegt ađ ţeir 2. dómstólar vćru ađ túlka lög og reglur međ ólíkum hćtti. Ţess vegna má telja fullvíst, ađ í ţessu máli, hafi veriđ kafađ ofan í öll ţau dómafordćmi sem dćmi finnast um, hjá Evrópudómstólnum.

Ţeir sem, hafa haft hátt um svokölluđ lögbrot Íslands, ţeir ţurfa nú ađ éta ţau orđ ofan í sig.

 

Kv.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bjarni Kristjánsson

Ég er sammála ţér ađ ţetta er stórfrétt og ef ţessi niđurstađa stendur, lyftir ţetta mikilli áhćttu af Íslandi.

Bjarni Kristjánsson, 11.12.2009 kl. 02:10

2 Smámynd: Júlíus Björnsson

Ţetta er risafrétt í hugum ábyrgra og ósiđspilltra. Hinsvegar eru ţeir sem gefa lítiđ fyrir lög og réttlćti og nćrast á afćtu hugsunum og eiginhagsmana skammsýni samir viđ sig.  Ađ

Ađ heimur sé óréttlátur er ekki stađreynd heldur stjórnhorn eđa óskhyggja minnihlutans.

Júlíus Björnsson, 9.1.2010 kl. 16:49

3 Smámynd: Einar Björn Bjarnason

Nákvćmlega.

Neyđarlögin standa, ţar međ er ekki hćtta á, ađ ţeim sé kollvarpađ, og ţannig ađ TIF missi sinn forgangsrétt í kröfur.

Ég virkilega botna ekki í ísl. fjölmiđlum, ađ hafa ekki gert ţetta ađ frétt ţeirrar viku.

Kv.

Einar Björn Bjarnason, 10.1.2010 kl. 15:48

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 33
  • Frá upphafi: 846657

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband