Trump virðist stefna að framkvæmd fleiri aftaka á einu ári en nokkur forseti Bandaríkjanna hefur fyrirskipað framkvæmd á síðan 1896! Kannski Trump hafi viljað vera -- mestur í bestur í a.m.k. einhverju!

Þetta mál hefur vakið vaxandi athygli sl. daga, enda eru 4-aftökur fyrirskipaðar áður en Donald TrumP lætur af störfum forseta Bandaríkjanna -- fyrir lok janúar 2021.
Þar af er ein fyrir árslok 2020, þannig að þá hefur alríkið Bandar. skv. skipunum Trumps, framkvæmt 10 aftökur árið 2020 -- síðast voru 10 aftökur framkvæmdar af alríkinu 1896!

  • Síðan 1983 höfðu einungis 3 aftökur verið framkvæmdar af alríkinu fram á þetta ár!
    Átta mig ekki á því, af hverju Trump finnst svo mikilvægt að láta framkvæma allar þær aftökur -- áður en Biden tekur við.
  • Nema að verið geti, að Biden hefur lýst sig, andvígan dauðarefsingum. 
    Trump hefur sjálfur margsinnis sagst -- hlynntur dauðarefsingum.

Rétt að taka fram, að glæpir þeirra sem verða teknir af lífi eru ákaflega ljótir!
Ég er ekki endilega að vekja athygli á málinu - sem fordæming á ákvörðun Trumps.
Ekki heldur að lísa yfir stuðningi!
--Hinn bóginn, vekur þetta klárlega athygli -- þ.s. aðgerðin er klárlega óvenjuleg.

  1. Alfred Bourgeois is on death row for torturing and beating his two-year-old daughter to death. He is scheduled for execution on 11 December. An earlier execution date was stayed by a federal judge due to evidence from Bourgeois' legal team showing he had an intellectual disability. This ruling was overturned in October.
  2. Lisa Montgomery strangled a pregnant woman in Missouri before cutting out and kidnapping the baby in 2004. She is scheduled for execution on 12 January. Her lawyers have said she experienced brain damage from beatings as a child and suffers from serious mental illness. She will be the first woman to face federal execution in the US since 1953.
  3. Cory Johnson was convicted for the murder of seven people, related to his involvement with the drug trade in Richmond, Virginia. Johnson's legal team has argued that he suffers from an intellectual disability, related to physical and emotional abuse he experienced as a child. His execution is scheduled for 14 January.
  4. Dustin John Higgs was convicted in the 1996 kidnapping and murder of three young women in the Washington, DC area. Higgs did not kill any of his victims. His co-defendant Willis Haynes did, after being instructed to by Higgs. Haynes has said in court documents that Higgs did not threaten him, or force him to shoot. Higgs is scheduled for execution on 15 January.

--Allir þessir einstaklingar hafa verið á dauðadeild í alríkisfangelsi í mörg ár!

Trump's last word on executions

In Trump’s final days, a rush of federal executions

--Kannski felst í aðgerðinni, óbein viðurkenning Trumps á því að hafa tapað fyrir Biden.
Meina, það sé eins og hann -- vilji klára þessi mál með hraði, áður en hann er hættur.
Miðað við aðgerðaröðina, þá verða allir þessi fangar teknir af lífi áður en hann hættir.

 

 

Niðurstaða

Trump virðist ætla að skapa sér óvenjulega stöðu -- lokadagana í embætti, m.ö.o. sem sá forseti Bandaríkjanna er hefur látið taka flesta fanga af lífi af dauðadeildum alríkisfangelsa í 124 ár!
Sannarlega þíðir það að -- Trump hefur þar um fundið sér mál, til að vera mestur og bestur.
Hinn bóginn, hafandi í huga hve mörg ár þessir fangar yfirleitt eru á dauðadeildum sumir er voru teknir af lífi yfir 20 ár, þá má alveg benda á að -- að breyta dómi yfir í æfilangt án möguleika á náðun, er alveg framkvæmanleg aðgerð! 
--Erfitt að sjá að það sé líklegt að vera dýrara, þ.s. gríðarlegur kostnaður fer í ítrekuð málaferli sem fylgja ævinlega því að ef einhver er dæmdur til dauða, þ.s. andstæðingar dauðarefsinga eru mjög einbeittir í að stöðva þær með öllum löglegum ráðum, því yfirleitt varið miklu púðri í málarekstur.

 

Kv.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn Siglaugsson

Hann ætlar að tryggja sér heldur ömurleg eftirmæli.

Þorsteinn Siglaugsson, 11.12.2020 kl. 21:32

Bæta við athugasemd

Nauðsynlegt er að skrá sig inn til að setja inn athugasemd.

Um bloggið

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri færslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 188
  • Sl. sólarhring: 249
  • Sl. viku: 271
  • Frá upphafi: 846909

Annað

  • Innlit í dag: 176
  • Innlit sl. viku: 258
  • Gestir í dag: 171
  • IP-tölur í dag: 171

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband