Boeing skandallinn - mesti skandall sgu viskiptalfs?

Skv. nlegum frttum, hafa flugyfirvld Bandarkjunum loksins samykkt a stva flug Boeing 737 Max8 vla - a geru au nokkrum klukkustundum eftir a Kanadsk yfirvld stvuu flug slkra vla -- a ltur v t fyrir a nr ll lnd heims, hafi n banna flug Max8 vla. Skipunin innan Bandarkjanna kom upphaflega fr Donald Trump.

Boeing 737 MAX 8 groundings spread around the world

U.S. joins other nations in grounding 737 MAX jets after second crash

Lion Air B737 Max8

A Lion Air Boeing 737 MAX 8 crashed in October 2018; a software fix based on the investigation was delayed by the US government shutdown. It's possible that the fix could have prevented the crash of a similar aircraft in Ethiopia on March 10, 2019.

sta ess a kanadsk yfirvld kvu loks a stva flug Max8 vla - eru vsbendingar er loksins eru farnar a berast fr rannskn flugslysi er var sl. sunnudag er vl Ethiopian Airlines frst me 157 manns - skmmu eftir flugtak, sem benda til ess a slysi hafi gerst me sambrilegum adraganda - og anna slys 5 mnuum fyrr Indnesu.

bum tilvikum voru vlarnar splunkunjar - r farast gu veri.

B737 Max8 Ethiopian

Ethiopian Grounds 737 MAX 8 Fleet After Crash Kills 157

Haft eftir rherra Kanada sem ber byrg essum mlaflokki:

I urge the public not to jump to conclusions...We dont know why the Ethiopian aircraft behaved like it did.It would be a mistake to oversimplify, to say it looks exactly like the Lion Air flight, but it crossed a threshold in our minds.

Hann vildi ekki fullyra a tilvikin vru - sambrileg, en upplsingar greinilega sndu ngileg lkindi me slysunum - til ess a rherra fannst ekki byrgt anna, en a stva flug Max8 vla.

Ethiopian Airlines spokesman Asrat Begashaw said it was still unclear what happened on Sunday, but its pilot had reported control issues as opposed to external factors such as birds. -- The pilot reported fght control problems and requested to turn back. In fact he was allowed to turn back,...

Flugmaurinn, hafi sem sagt - tj flugturninum vandri me stjrnun vlarinnar, fengi heimild til a sna vi til lendingar - rskmmu ur en samband rofnar vi hana.

Til samanburar eldri vl me eldri ger hreyfla, Lufthansa B737 800

new luf2.jpg

Bnd berast a hugbnai sem Boeing setti MAX8 vlar, sem a fora ofrisi!

Bnaurinn, kv ekki gera anna en a - beina harstri vlarinnar rlti niur, egar tki vlarinnar greina httu ofrisi.
--Miki er rtt um a athugasemdum erlendum milum, a flugmenn hafi kvarta yfir v - a urfa taka vlina af sjlfstringu, til ess a stva tilraunir - tlvubnaar vlarinnar, til a lkka nef hennar - m..o. beina henni niur.

 • Skyndilegt hrap vlar Ethiopian Airlines, getur auvita -- bent til snggs ofriss, en vl sem ofrs getur einmitt sngglega hrapa til jarar.
 1. Kenning sem g hef heyrt, af hverju Boeing kva a setja upp - prgramm sem tekur fram fyrir hendurnar flugmnnum er eir fljga eim - til ess a fora v sem bnaurinn skynjar sem ofris httu, me v a leitast vi a beina nefi vlarinnar niur.
 2. Er s, a Max8 vlarnar - hafi strri hreyfla en ur, .e. hreyflar sem eru strri ummli, svokallair - high bypass - hreyflar, semtmis me meira vlar-afli.
 3. Skv. kenningunni, til ess a ngilegt bil vri milli hreyfla og flugbrautar - voru hreyflarnir frir nokkru framar, og hkkair nokku upp.
  --Myndirnar a ofan ttu a sna etta, ekki sst hve nrri hreyflarnir eru strri.
 4. Kenningin er s, a essir flugu hreyflar - hrra settir og framar undir vngnum; hafi breytt flug-eiginleikum vlarinnar, til hins verra.
 5. A fullum krafti, skapi eir httu ofrisi - me v a skapa tilhneygingu fyrir nef vlarinnar til a lyftast - verkfringar Boeing hafi tta sig essu, v sett upp hugbna stjrntlvu vlarinnar, sem sjlfkrafa -- leitast vi vi a, lkka nefi mti -- me v a beita harstri hennar.
 6. Hinn bginn, virast slysin benda til ess - a eitthva vi etta samhengi, s ekki a ganga upp, ea a.m.k. a kringumstur geta skapast, .s. etta leiir til vandra.
 • Mr skilst, a flugflgin og flugmenn, hafi ekki vita um - ofrisvarnarbna Boeing MAX8 vlunum, fyrr en kjlfar slyss Lion Air fyrir 5 mnuum.
 • Boeing a auki seldi MAX8 vlarnar, me eim htti - a ekki yrfti sr aukajlfun, fyrir flugmenn til a fljga eim - er hfu flogi eldri gerum B737.
 • Fyrir utan etta, hafi Boeing sannfrt bandarsk flugyfirvld - a ekki yrfti svokalla - type certification - eftirlit .s. ekki vri um nja vl a ra, heldur einungis -- uppfrslu.
  --annig, yfirvld geru vntanlega enga eigin knnun reianleika essarar nju gerar af B737.
 1. Me v a sannfra flugyfivld um a sleppa - type certification - er hefi tt, a yfirvld hefu ekki veitt nju gerinni - flughfnisskrteini strax, heldur fyrst teki vlarnar nkvma eigin skoun -- sparai Boeing strf, enda hefi rki rukka Boeing fyrir prfanakostnainum.
 2. San, me v a halda v fram a ekki yrfti srstaka jlfun fyrir flugmenn - lt Boeing Max8 vlina lta betur t fyrir kaupendur, sem eru flugflg - .s. au mundu urfa kosta aukajlfunina.
  --etta virkar eins og a bja vlina lgra veri.

a er sennilega enginn vafi v, a nju hreyflarnir eru hlutfallslega sparneytnari en fyrri hreyflar - annig a vlarnar virast vera, hagkvmari rekstir en eldri tpur.

a samhengi, vi a spara sr - aukajlfun, geri etta greinilega a mjg hugaverum pakka fyrir flugflg -- enda skilst mr frttum, a Boeing hafi fengi pantanir fyrir rflega 4000 Max8 vlum, m..o. grarlegir fjrhaglegir hagsmunir.

Vibrg Boeing vi slysunum!

Ekkert a MAX8 vlunum, fyrirtki hafi fullt traust til eirra, o.s.frv.

 1. egar Lion Air vlin frst fyrir 5 mnuum, bau Boeing - hugbnaar-uppfrslu, sem vntanlega beindist a eim hugbnai, er sr um a -- verjast ofrisi.
 2. Eftir hrap vlar Ethiopian Airlines, vill Boeing -- aftur bja hugbnaar-uppfrslu. --M..o. a aftur eigi a tjnna til hugbnainn, er berst gegn ofrisi.

Boeing vill m..o. ekki enn viurkenna, a e-h s athugavert vi flugeiginleika vlanna.
aan af sur viurkenna, a hugsanlega urfi - srstaka aukajlfun flugmanna eim.

Mn skoun er einfaldlega s! A vlarnar fari - type certification!

 • a mundi a, a opinbera drgi til baka - flughfnisskrteini.
 • San, fyrirskipai prfanir eim, eins og um alveg nja tegund vlar vri a ra.

fer gang opinbert prfunarkerfi, sem tkkar llum flugeiginleikum!
etta eru afar nkvmar prfanir, engin sta a tla a slkar prfanir leii ekki fullkomlega alla hugsanlega galla vi flugeiginleika fram.
--Ferli er drt, Boeing vri rukka fyrir a.

mean vri flug auvita banna - nema af hlfu eirra sem prfa fyrir opinberu prfunarstofuna. etta gti auvita teki nokkurn tma!
--Segjum a prfun leii fram, galla vi flugeiginleika, en samtmis me hvaa htti s unnt a forast galla -- er unnt a skilgreina jlfunarprgramm fyrir flugmenn.

Segjum flughfnis-skrteini s veitt, me skilyri um vibtar jlfun flugmanna.
mundi auvita Boeing eiga von helling af btakrfum fr flugflgum.

au flugflg er egar hafa keypt slkar vlar, mundu auvita - kra vrusvik.
Heimta, a Boeing sti straum af vibtar jlfunarkostnai.

Hinn bginn er einnig spurning, hvort Boeing gti lent krum fr kaupendum hlutafjr Boeing - en vandinn tengdur Max8 vlunum, vri eim punkti vntanlega binn a bla tluvert ver hluta, valda eim er keyptu fyrir lkkun - tluveru tjni.
--eir gtu gert tilraun, til a rukka stjrnendur Boeing um btur, fyrirtki ea bi.

 • En mig grunar a Boeing eigi sg mlskna framundan - hvernig sem fer r essu!

Niurstaa

Fyrir 5 mnuum, komst Boeing upp me a bja - hugbnaar-uppfrslu eftir hrap Lion Air vlarinnar Indnesu. Hinn bginn, kjlfar hraps Ethiopian Airlines vlarinnar sl. sunnudag - efa g a flugyfirvld t um heim, stti sig vi - ara hugbnaar-uppfrslu.
N grunar mig a Max8 vlarnar, veri teknar einhvers konar tkk.

g persnulega, mundi ekki treysta Boeing til ess, eftir .s. mr virist vera - r hreinna lyga af hlfu talsmanna fyrirtkisins. Heldur fela opinberu prfunarkerfi a taka Max8 vlarnar t og a gaumgfilega - vsa til, type certification - ea sambrilegrar skounar.

g hugsa Boeing standi mjg sennilega frammi fyrir dmsmlum, en tafir hljta vera afhendingu vla - en mean flugbann er til staar, getur Boeing ekki afhent.

Ef, krafa verur ger um, auka-jlfun - munu eir ailar er egar hafa keypt, n vafa heimta - skaabtur fr Boeing fyrir vrusvik. Hugsanlega, einnig eir sem eiga pantanir enn afhentar.

Opinberar prfanir munu a auki valda Boeing kostnai, og enn frekari seinkunum afhendingu vla. Og vntanlega enn frekar auka lklegan skaabta-kostna Boeing, fyrir utan beint tekjutap vegna sala er ekki fara fram -- peninga er ekki berast kassann.

 • Tknilega, vri auvita unnt a - setja varanlegt flugbann.
  --Persnulega efast g um slka tkomu.
 • Boeing gti auvita, hafna a kosta opinberar prfanir.
  --En a ddi kvrun Boeing, a htta framleislu Max8, Max9, o.s.frv. g hugsa a Boeing leitist frekar vi a finna lei til ahalda fram framleislu eirra vla.

San m ekki gleyma - sennilegum btakrfum, eigenda hlutafjr - sem sj fram tap sinni eign, mr virist sennilegt - a eir leitist vi a skja a tjn til fyrirtkisins - jafnvel stjrnenda sem tku lykilkvaranir sem leiddu til tjns.

Jafnvel er hugsanlegt, a ttingjar eirra er frust me flugvlunum tveim -- hefji eigin mlsknir gegn Boeing.
------------------
M..o. s g fram a Boeing standi frammi fyrir grarlegu fjrhagslegu tjni nstunni.
Spurning hvort jafnvel Boeing veri gjaldrota, annig bandarska rki neyist til a koma Boeing til astoar - sem bandarska rki n nokkurs vafa mundi gera!

Kv.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Sigurur Kristjn Hjaltested

Bar topp myndirnar hj r, eru ekki af B737-Max, heldur

B787 dreamliner. Sna rttar myndir.

M.b.kv.

Sigurur Kristjn Hjaltested, 14.3.2019 kl. 12:13

2 Smmynd: Einar Bjrn Bjarnason

Sigurur Kristjn Hjaltested, arar myndir - Lion Air og Ethiopian.
Kv.

Einar Bjrn Bjarnason, 14.3.2019 kl. 12:31

3 Smmynd: Valdimar Samelsson

Einar Gott innlegg og flk tti a fara aftur t gamla kerfi ar sem stlvrarnir ra me flugmanninum.

a er ekkert grn egar tlvur ra ferinni.

Valdimar Samelsson, 14.3.2019 kl. 13:02

4 Smmynd: Einar Bjrn Bjarnason

Valdimar Samelsson,san mijum 9. ratugnum, hafa allar vlar veri smaar me v sem kalla er - flygt-by-vire - .e. tlva raun strir - flugmaur sendir henni reynd bo, er hann beitir stripinna.
-- dag fljga rugglega fleiri en 20. faregaotur me slku kerfi.
--Auk mikils fjlda smrri vla, t.d. skrfuota er taka styttri leiir.
Kv.

Einar Bjrn Bjarnason, 14.3.2019 kl. 17:47

5 Smmynd: Valdimar Samelsson

Satt hj r Einar og a er furulegt a flugmlayfirvld hafi leift essu a ganga svona langt. B757 sleppur fyrir horn og held 767 en 777 er fully automatic. g myndi vilja sj etta breytast aftur.

Valdimar Samelsson, 14.3.2019 kl. 22:22

6 Smmynd: Einar Bjrn Bjarnason

Valdimar Samelsson,blar eru vaxandi mli annig - pedalar ekki beint tengdir, heldur einungis - skilabo til stjrntlvu blsins sem sr um a bremska ea auka inngjf, ea stra samrmi vi au skilabo sem kumaur gefur me strinu.
--ess vegna er tknilega hgt, a tlvuhakka flesta nlega bla, taka yfir stjrnina - stra llu r tlvunni.
Kv.

Einar Bjrn Bjarnason, 14.3.2019 kl. 22:36

7 Smmynd: Valdimar Samelsson

akka Einar ertu a segja a blar su ornir svona lka. a er eins gott a hanga gmlu gu blunum. :-)

Valdimar Samelsson, 14.3.2019 kl. 22:39

8 Smmynd: Kolbrn Hilmars

a ER hgt a tlvuhakka nja bla. Ea hva anna m kalla a egar hgt er a "hlera" rsilykilinn (innanhss) fr blasti utanhss til ess a stela blnum?

Kolbrn Hilmars, 15.3.2019 kl. 12:12

Bta vi athugasemd

Nausynlegt er a skr sig inn til a setja inn athugasemd.

Um bloggi

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Nv. 2019
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Njustu myndir

 • IMG_0005
 • IMG_0004
 • IMG_0003

Heimsknir

Flettingar

 • dag (12.11.): 9
 • Sl. slarhring: 164
 • Sl. viku: 496
 • Fr upphafi: 705624

Anna

 • Innlit dag: 8
 • Innlit sl. viku: 454
 • Gestir dag: 7
 • IP-tlur dag: 7

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband