Trump lofar kjsendum 10% skattalkkun -- tma strfellds hallarekstrar rkissj Bandarkjanna

g er einmitt fyrst og fremst a velta fyrir mr byrgaleysinu - en g reikna me v a Trump meini etta, en hann hefur n ngilega oft stai vi a sem hann segir til ess a maur tti ekki sjlfkrafa reikna me a hann meini ekki a sem hann segir.
--Nlega var sagt fr v a reikna er me mesta hallarekstri 6 r bandarska rkinu.

Mli er a hagvxturinn er hmarki etta r.
etta r tti ekki vera verulegur rekstrarhalli - vert mti afgangur.
--Fyrir 6 rum voru Bandar. nlega stigin upp r kreppu, rki enn a fst vi hennar afleiingar. En n 6 rum sar, n egar hagkerfi keyrir llum slindrum, er afskun fyrir rekstrarhalla horfin.
--Httan er auvita, a ef hann er 3,9% af jarframleislu 4% hagvexti.
--Verur hann meiri nk. r, egar reikna er me 2,5% hagvexti.
--San enn meiri ri ar eftir, egar tlaur hagvxtur er 1,8%.

 • En tlanir um hallar, reikna a sjlfsgu ekki me, enn frekari skattalkkunum!

Trump eyeing a 10 percent middle-income tax cut plan

ljsi essa, virist manni fullkomlega byrgalaust, a lofa 10% skattalkkun -- til fjlmennasta hpsins sem greiir skatta.
--DT er a gera etta kosningafundum essa dagana, n rskmmu fyrir ingkosningar.

g treysti mr ekki a segja, hve mikil aukning rekstrarhalla rkissjs mundi af hljtast.
En aukning skulda rkissjs Bandarkjanna verur a sjlfsgu - enn hraari.

Sj mna fyrri umfjllun:779 milljara dollara halli virist stafesta fullkomlega byrga fjrmlastjrn nverandi stjrnvalda Washington.

--egar var ori ljst, a hallinn yri mjg httusamur -- nst egar kemur kreppa.
--Mr virist me essu, fjrhttuspilarinn kominn upp DT.
En hann er ekki lengur a spila me sinn persnulega au. Heldur framt Bandarkjanna sjlfra. Hva gerist ef skuldasfnun rkisins - verur stjrnlaus?

 • Hvernig tnar a vi slagori "Make America Great Again?"

Niurstaa

Mr virist njustu kosningalofor karlsins brnni Hvta-hsinu, hreinlega vera fullkomi byrgaleysi - pplismi af hstu gru. g meina er Bandarkjamnnum ori fullkomlega sltt sama um stu eigin rkissjs?
--Einu sinni ddi a a vera haldsmaur, rdeild.
--En nna virast svokallair haldsmenn engu skrri pplistar en nokkurr annarr.

g meina hr stjrnlaus skuldasfnun, er raunverulega alvarlegur hlutur.
t Ronalds Reagan, voru Bandarkin ekki - nett skuldarar.
Bandarkin geta ekki kennt um hnignun eigins hagkerfis, ar sem tlur sna vxt inframleislu flest r eftir a.
--Bandarkin verja dag verulega minna f til hermla, en 1993.
--Mun minna en au geru t Reagans.

 • a er eins og Bandarkjamenn, vilji ekki lengur borga fyrir a reka rki.
 • En .e. erfitt a sj hva umfram skattalkkanir Bush, sem Obama gat ekki teki til baka, san n frekari skattalkkanir Trumps ar ofan - su a skapa etta vivarandi halla-stand og upphleslu skulda.

Kv.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: sgrmur Hartmannsson

Vi urfum a vita hverjum USA skuldar. a er lka mikilvgt. Menn urfa a lna eim viljandi. egar menn htta a vilja lna, nttrlega httir rki a geta skulda meira.

sgrmur Hartmannsson, 23.10.2018 kl. 19:56

2 Smmynd: Borgr Jnsson

Reyndar er etta eki alveg rtt hj r Einar.

eir verja meira enn 50% hrri upph til hermla en a mealtali kaldastrinu ,lrtt fyrir verblgu.

eir verja hinsvegar lgra hlutfalli af jarframleislu til hermla.

Borgr Jnsson, 24.10.2018 kl. 10:57

3 Smmynd: Halldr Jnsson

a er alltaf hgt a borga hva sem er me selaprentun ef ji hefur innlenda mynt. Grikkir ea talir geta ekki leyst sn ml annig. jverjar geta a vegna ess a eir hafa aga.

Halldr Jnsson, 24.10.2018 kl. 21:07

4 Smmynd: Einar Bjrn Bjarnason

Borgr Jnsson, hlutfall er jarframleislu er hva skiptir mli.
Kv.

Einar Bjrn Bjarnason, 24.10.2018 kl. 22:45

5 Smmynd: Einar Bjrn Bjarnason

Halldr Jnsson,ef vilt hleypa llu upp averblgu. En massv prentun gu hagvaxtarstandi mun n nokkurs vafa skapa verblgu. a mundi a sjlfsgu eya upp lfskjrum ba Bandar. - og skaa traust gjaldmiilsins.
Kv.

Einar Bjrn Bjarnason, 24.10.2018 kl. 22:47

Bta vi athugasemd

Nausynlegt er a skr sig inn til a setja inn athugasemd.

Um bloggi

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Jan. 2019
S M M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Njustu myndir

 • Nasdaq
 • Tyrk2018
 • Rail1910

Heimsknir

Flettingar

 • dag (21.1.): 10
 • Sl. slarhring: 87
 • Sl. viku: 870
 • Fr upphafi: 675942

Anna

 • Innlit dag: 8
 • Innlit sl. viku: 800
 • Gestir dag: 8
 • IP-tlur dag: 8

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband