Orđaskipti milli ESB og Bandaríkjanna vöktu spurningar hvort tilraunir til samkomulags í viđskiptadeilu vćru ađ renna út í sandinn!

Cecilia Malmstrom, framkvćmdastjóri viđskipta hjá ESB - gagnrýndi ţađ sem hún sagđi tregđu ríkisstjórnar Bandaríkjanna til samninga!

Negotiators warn Trump-Juncker trade agreement at risk

"So far the US has not shown any big interest there, so the ball is in their court,” -  “We have not started negotiating yet."

Skv. Malmstrom, vćri ESB ađ bíđa eftir svari viđskiptaráđuneytis Bandaríkjanna, en tillögum samninganefndar ESB hefđi ekki veriđ formlega svarađ enn - og vildi meina ađ eiginlegar samningaviđrćđur vćru ekki enn hafnar.

Wilbur Ross, virtist hafa afar ólíkan skilning á málum.

"It’s as though she was at a different meeting from the one that we attended," - "Our purpose in the meeting was to address the need for speed and for getting to near-term deliverables including both tariff relief and standards,"

"...the US has been the one that is slowing things down . . . is simply inaccurate..."

Og greinilega hefur sendiherra Bandaríkjanna hjá ESB einnig allt ađra sýn á máliđ en Malmstrom.

"Gordon Sondland, the US’s ambassador to the EU" -  "attacking Ms Malmstrom’s team for "complete intransigence" saying that Brussels had not engaged "in any meaningful way on any of the issues we discussed" during Mr Juncker’s White House visit."

Mr Sondland suggested that Ms Malmstrom was attempting to "wait out the term of President Trump", something he described as a "futile exercise".

"If the president sees more quotes like the one that came out today his patience will come to an end," Mr Sondland said of Ms Malmstrom."

Sem augljóslega felur í sér ţá hótun ađ viđskiptastríđiđ hefjist aftur af krafti.

 1. Ţađ sem ég les úr ţessu, er ađ víđ gjá sé milli samnings-afstöđu ríkisstjórnar Bandaríkjanna, annars vegar.
 2. Og hins vegar afstöđu samninganefndar Evrópusambandsins.

Ţegar báđir ađilar eru međ áskanir um ţađ - ađ mótađilinn hafi raunverulega ekki áhuga á samningum. Ţá lítur máliđ vćgt sagt ekki vel út.

 

 

Niđurstađa

Ţađ sem ég hef tekiđ eftir síđan fyrir nokkrum mánuđum ađ pása var samin í viđskiptastríđi Bandaríkjanna og ESB, er ađ eiginlega - nákvćmlega ekki neitt hefur frést af viđrćđum. Fram ađ ţessu ţađ er, ađ samninganefndir virđast nú deila um ţađ - hvorir séu meiri ţverhausar.

Ég hef tekiđ ţađ ţannig - ađ engar fréttir ţíddu, ađ líklega vćri lítiđ ađ gerast. Mér virđist ţetta drama núna, benda til ađ sú tilfinning hafi veriđ rétt. M.ö.o. ađ nákvćmlega ekki neitt hafi gengiđ eđa rekiđ í viđrćđum nefndanna tveggja.

Nú er greinilega kominn pyrringur í máliđ ţeirra á milli. Sem sennilega minnkar enn frekar líkur á ţví ađ eitthvert samkomulag komi út úr ţessu.

--Ţannig ađ mig grunar nú ađ sennilega slitni upp úr.
--Nema ađ karlinn í brúnni í Hvíta-húsinu, taki einhverja stóra ákvörđun um tilslökun.

En ég á raunverulega ekki von á ţví ađ ESB fallist á meginkröfur ríkisstjórnar Bandaríkjanna.
Nema ađ ríkisstjórnin ţar Vestan ála slaki mjög verulega á ţeim kröfum.

Sennilega sé ţađ svo ađ máliđ standi fast - ţangađ til einhver blikkar.

 

Kv.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Góđ grein Einar en ég get ekki séđ hvađ USA eigi ađ hafa áhuga á í ESB ríkjunum. Ţađ er bókstaflega ekkert nema ţá Mersetisbens. Ekki eru ţađ landbúnađarvörur hvađ ţá eldsneyti. Allt ţađ sem ESB framleiđir gera Ameríkanarnir betur. Viđ erum örugglega sammála ţar.  

Valdimar Samúelsson, 18.10.2018 kl. 14:14

2 Smámynd: Bjarne Örn Hansen

Ef Evrópa hefur eitthvert "bein í nefinu", gera ţeir enga samninga ... en bíđa og sjá hvađ setur.

Evrópa hefur ţví miđur aldrei haft bein í nefinu.

Bjarne Örn Hansen, 19.10.2018 kl. 19:09

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Nóv. 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

 • IMG_0005
 • IMG_0004
 • IMG_0003

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (12.11.): 10
 • Sl. sólarhring: 149
 • Sl. viku: 497
 • Frá upphafi: 705625

Annađ

 • Innlit í dag: 9
 • Innlit sl. viku: 455
 • Gestir í dag: 8
 • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband