tlit fyrir annan leitogafund milli Norur-Kreu og Bandarkjanna

Rkisstjrn Bandarkjanna virist hafa kvei a taka a sem - jkva vsbendingum egar NK hlt stra hersningu um daginn, en lt vera a hafa strar eldflaugar me sningunni.

Donald J. Trump@realDonaldTrump
North Korea has just staged their parade, celebrating 70th anniversary of founding, without the customary display of nuclear missiles. Theme was peace and economic development. Experts believe that North Korea cut out the nuclear missiles to show President Trump......

Veit ekki hvaa srfringa Trump vsar til - en a gti einfaldlega veri vsun mat hans eigin samstarfsmanna Hvta-hsinu.

En Trump er san ekkert a skafa af essu - rtt a muna a Kim Jong Un er enn einrisherra alrisrkis sem heldur miklum fjlda flks rlkunarbum, og landi fnkerar sem nokkurs konar fangelsi fyrir eigin landsmenn, m..o. skoti flk er gerir tilraun til a sleppa yfir landamrin - eins og var landamrum A-skalands og V-skalands Kaldastrinu.

--g kann v eiginlega ekki vi a, a hann segist lka vi einrisherra NK.
--En rtt a muna til vibtar, hann lt myra brur sinn ekki fyrir mrgum rum Malasu.

Um daginn sagi Kim Jong Un a hann hefi smu tiltr til Trumps og ur - fyrir a akkai Trump honum; Trump akkar Kim Jong Un leitoga Norur-Kreu fyrir a segjast hafa tr Trump.

Donald J. Trump@realDonaldTrump
"Kim Jong Un of North Korea proclaims unwavering faith in President Trump. Thank you to Chairman Kim. We will get it done together!"
10:58 AM - Sep 6, 2018

Eins og mr fannst um dagnn er g skrifai pistilinn minn hlekkja a ofan.
fannst mr etta hljma sem a Kim Jong Un vri a undirba a senda Donald Trump beini um leitogafund.
--Og n virist einmitt a hafa gerst!

North Korea's Kim asks Trump for another meeting in 'very warm' letter

Donald Trump prepares for second summit with Kim Jong Un

Talsmaur Hvta-hssins sagi eftirfarandi!

"The primary purpose of the letter was to request and look to schedule another meeting with the president, which we are open to and are already in the process of co-ordinating,..." said Sarah Sanders, White House press secretary.""

Sem verur eiginlega ekki skili me rum htti en a lklega veri af fundinum.

Niurstaa

Frttirnar eru essum punkti afar ljsar - eiginlega a eina ljst a a stefnir annan leitogafund. Eiginlega dlti srstakt hversu rosalega jkvur oraru Donald Trump er gagnvart - einrisherra NK. Kim Jong Un lt ekki einungis myra brur sinn, heldur einnig mg sinn. Fyrir utan a hann fyrirskipai fjlda aftaka meal embttismanna skmmu eftir valdatku.
--Kim Jon Un er enn sami maurinn sem fyrirskipai essa hluti.

Donald Trump fer arna fagrari orum um moringjann Pyongyang en flesta leitoga bandalagsrkja Bandarkjanna!
--Sjlfsagt verur af essum leitogafundi.

Hva gerist eim fundi kemur ljs.
En etta er fari a hljma sem a Trump dreymi um Nbel.

Kv.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Nausynlegt er a skr sig inn til a setja inn athugasemd.

Um bloggi

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Nv. 2018
S M M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30  

Njustu myndir

 • Nasdaq
 • Tyrk2018
 • Rail1910

Heimsknir

Flettingar

 • dag (19.11.): 86
 • Sl. slarhring: 121
 • Sl. viku: 971
 • Fr upphafi: 668064

Anna

 • Innlit dag: 83
 • Innlit sl. viku: 888
 • Gestir dag: 82
 • IP-tlur dag: 81

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband