Fundur Pútíns međ Trump greinilega sigur fyrir Pútín

Innan Rússlands virđist ríkja gleđi yfir atburđarásinni - sem ekki er undarlegt, enda endurtók Trump nánast alla ţá frasa sem hann hefur veriđ vanur ađ nota síđan hann náđi kjöri sem forseti, ţegar kemur ađ rannsókn FBI og CIA á -- meintum eđa raunverulegum afskiptum af kosningunum í Bandaríkjunum 2016.
--Rétt ađ benda á, ađ nýjasta útspil Mueller er ađ ákćra 12 rússneska einstaklinga líklega fjarverandi fyrir sinn ţátt í ţeim meintu eđa raunverulegu afskiptum.
--Í ţví hvernig Trump rćđir ţćr rannsóknir sem histeríu eđa nornaveiđar, er greinileg atlaga forseta Bandaríkjanna sjálfs ađ stofnunum sem hafa annars vegar ađ gera međ innra öryggi Bandaríkjanna sjálfra gagnvart njósnum utanađkomandi og hins vegar međ ytra öryggi Bandaríkjanna ađ gera hvađ varđar njósnir utanađkomandi.

Ég er algerlega öruggur ađ enginn forseti Bandaríkjanna hefur međ ţeim hćtti miskunnarlaust látiđ í veđri vaka, ađ stofnarnirnar ástundi pólitíska atlögu gegn honum persónulega.
--En eiginlega er erfitt ađ túlka orđ Trumps međ öđrum hćtti.
--Síđan sagđi hann í svari um einbeitta neitun Pútíns ađ slík afskipti hafi fariđ fram - ţađ ađ neitun Pútíns hefđi veriđ "impressive."

 1. Ég hef persónulega veriđ ţeirrar skođunar ađ ólíklegt sé ađ ţau afskipti hafi nokkru verulegu máli skipt fyrir niđurstöđu kosninganna 2016.
 2. Ţađ séu mun betri rök fyrir ţví - ađ rannsókn FBI á Clinton hafi skađađ hana međ ţeim hćtti ađ skilađ hafi hugsanlega sigri Trumps - sérstaklega er rannsókn var aftur hafin lokavikur kosningabaráttunnar og einungis lokiđ í annađ sinn dögum fyrir kosningar.

Hinn bóginn virđist mér Trump -- líta á ţessar rannsóknir um, einhvers konar tilraun til ađ smćtta hans sigur, sbr. svar Trumps eftirfarandi:

"When asked if Russia were to blame for any of the decline in relations..." - "(Donald Trump replied)I think that the [Robert Mueller] probe is a disaster for our country."

"In response to a question by a reporter, he added" - "we ran a brilliant campaign, that’s why I’m president"

Hann kemst ekki framhjá ţví atriđi ađ virđist - ađ líta á ţessar rannsóknir sem, persónuárásir!

 

Međ ţessu fćrir Trump - Pútín tilteknar frýjar gjafir!

Russian establishment chalks up Trump summit as a win for Putin

 1. Ţađ augljósa er auđvitađ ţađ ađ Trump sjálfur grefur undan stuđningi innan Bandaríkjanna viđ ţćr stofnanir er hafa annars vegar ţađ hlutverk ađ verja Bandaríkin innan frá og hins vegar utan frá.
  --Ţađ getur reynst vera umtalsverđur skađi lengra fram séđ.
 2. Síđan međ ţví ađ mćta Pútín -- ţá styrkir hann ímynd Pútíns sem hins mikla leiđtoga Rússlands - ţá ímynd sem hann heldur á lofti, ađ Rússland sé enn, heimsveldi.

 Rossiisskaya Gazeta - "The West’s attempts to isolate Russia failed,"

Alexey Pushkov, a member of the upper house of the Russian parliament - "It’s funny to recall the nonsense from Obama et al about Russia being a weak ‘regional power’," - "The attention of the whole world is focused today on Helsinki and it’s crystal clear to everyone: the fate of the world is being decided between Russia and the United States, the leaders of the two major powers of our planet are meeting,"

"Asked by reporters in Helsinki how the talks had gone, Russian Foreign Minister Sergei Lavrov said: "Magnificent... Better than super.""

Mark Galeotti, a Russia scholar at the Institute of International Relations Prague. - "Putin gets to look like the urbane grown-up, and presents Russia as peer power to USA,"

 1. Dmitry Trenin, a former colonel in the Russian army who is now director of the Carnegie Moscow Center, a think tank. "Having been twinned with Donald Trump by the media for a long time, Putin has now clearly decided to cast his lot with him,"
 2. - Putin is "now vocally supporting his U.S. counterpart against his domestic foes.""

Áhugavert ef rétt er, ađ Pútín og Trump hafi stillt saman strengi!

Trump sagđi síđan eftir fundinn:

Donald Trump - "Today’s meeting is only the beginning of a longer process. But we are taking the first steps towards a better future,"

Eftir fundinn twítađi Trump:

 1. "Our relationship with Russia has NEVER been worse thanks to many years of US foolishness and stupidity and now, the Rigged Witch Hunt!"
 2. "Russia’s Ministry of Foreign Affairs responded on Twitter: "We agree.""

Ekki vafi ađ ţau samskipti Trumps og Rússlands eftir fundinn vöktu athygli!

Eins og ţetta hljómar, ţá virkar ţetta á mig - sem Trump ćtli ađ endurvekja ţá hugmynd sem hann var međ í kosningabaráttunni 2016, ađ bćta verulega samskiptin viđ Rússland.

Ţađ getur vel veriđ ađ Dimitry Trenin hafi rétt fyrir sér, ađ Trump og Pútín - hafi ákveđiđ ađ standa međ vissum hćtti, saman!

 1. Ţá auđvitađ skapast ákaflega sérkennilegt ástand. 
 2. Ađ Bandaríkjaforseti er í innanlands vanda - en forseti Rússlands, styđur međ ráđ og dáđ viđ Trump í glímu Trumps viđ ţann vanda!

 

Enda urđu veruleg viđbrögđ innan Bandaríkjanna viđ tíđindunum!

Og ţađ voru ekki endilega klassískir andstćđingar Trumps er brugđust illa viđ.

"Newt Gingrich, former Republican speaker of the House of Representatives and one of the US president’s most reliable defenders" - "the most serious mistake of his presidency and must be corrected — immediately."

"Paul Ryan, the Republican speaker of the House" - "That is not just the finding of the American intelligence community but also the House Committee on Intelligence," - "The president must appreciate that Russia is not our ally."

"Adam Kinzinger, Republican Senator, Illinois:" - "The American people deserve the truth, & to disregard the legitimacy of our intelligence officials is a disservice to the men & women who serve this country. It’s time to wake up & face reality. #Putin is not our friend; he’s an enemy to our freedom."

--Verđ eiginlega vera sammála Kinzinger, ađ slík atlaga ađ ţeim stofnunum - er ţ.s. klasískt flokkast sem "un-american."
--Ţađ standi nćrri ađ vera landráđ eđa "treason."

John McCain er Repúblikani en ekki vinur Trumps: "Today’s press conference in Helsinki was one of the most disgraceful performances by an American president in memory. The damage inflicted by President Trump’s naďveté, egotism, false equivalence, and sympathy for autocrats is difficult to calculate. No prior president has ever abased himself more abjectly before a tyrant."

Frank LoBiondo, Republican chairman of House CIA subcommittee: "I strongly disagree w/ statement that Russia did not meddle in 2016 election. With all I have seen on House Intel Comm & additional indictments of 12 Russian officers last week, it is clear Russia’s intentions. President Trump missed opportunity to hold Putin publicly accountable."

Ţarna fer Repúblikani sem talar fyrir meirihluta ţingnefndar, Repúblikana meirihluta ađ sjálfsögđu, er heldur utan um samskipti ţingsins viđ CIA.

Lindsey Graham, Republican Senator, South Carolina: "Russia did meddle in 2016 election & are trying it again. I’ve seen no evidence of collusion, plenty evidence of Russian meddling. Bad day for the US. Can be fixed. Must be fixed."

--Hann meinar, ađ sannanir skorti fyrir ţví ađ frambođ Trumps hafi átt saknćm samskipti viđ stjórnvöld Rússlands.
--En ţađ sé fullt af sönnunum ađ hans mati fyrir afskiptum stjórnvalda Rússlands samt sem áđur af kosningunum 2016.

 1. "Alexander Vershbow, a former US ambassador to Moscow, said the failure of Mr Trump to support that verdict of the US intelligence community represented "a propaganda bonanza for Putin, who now can tell not only his own people but the rest of the world that the whole story of election interference is fake news."
 2. "Mr Vershbow, now a senior fellow at the Atlantic Council, said senior intelligence officials "will have to contemplate whether they can continue to do their jobs."

 

Niđurstađa

Eins og ţetta virkar á mann, ţá sé ţađ sem fyrir Trump séu persónu-samskipti öllu öđru mikilvćgari, hans mat virđist alltaf á ţeim grunni - hvađ sé gott fyrir hann persónulega vs. ógn fyrir hann persónulega.
--Hann virđist ekki geta litiđ lengra en sín eigin persóna!

Hann virđist alltaf hafa séđ ásakanir um afskipti af kosningunum 2016 - sem árás á hans sigur, sem sést m.a. vel á viđbrögđum hans í beinu svari!

Donald Trump -- "we ran a brilliant campaign, that’s why I’m president"

Hinn bóginn virđist greinilega vera meirihlutastuđningur međal ţingflokks Repúblikana viđ niđurstöđu innanlands- sem utanlands-njósnastofnana Bandaríkjanna, um meintan raunveruleika afskipta Rússlands af kosningabaráttunni 2016.

Enda styđur ţingnefnd skipuđ Repúblikönum til meirihluta - "intelligence" ţá niđurstöđu CIA og FBI - og ađ auki Muellers, ađ ólögleg afskipti hafi sannarlega fariđ fram.

 1. Hinn bóginn, eins og ég bendi á, sé ţađ sennilega ólíklegt ađ ţau afskipti hafi ráđiđ úrslitum.
 2. Mun sterkari rök fyrir áhrifum rannsóknar FBI á Hillary Clinton - sérstaklega seinni rannsóknin sem hefur klárlega skađađ frambođ hennar á allra viđkvćmasta tíma, ţ.s. akkúrat loka vikur kosningabaráttunnar.
  --Ţ.s. sigur Trumps í mörgum fylkjum var naumur, niđur í nokkur tugi ţúsunda atkvćđa, ţá virđist mér ţađ trúverđugur möguleiki, ađ Comey hafi veitt Trump sigurinn!
  --Trump hefur á hinn bóginn, aldrei ţakkađ Comey fyrir.

Enda lýsir ţađ sennilega innra eđli Trumps - ađ hann geti akki afboriđ ađ ţakka nokkrum sigurinn, nema sjálfum sér! Sem ţíđi, hann geti ekki afboriđ ţá tilhugsuna ađ eitthvađ annađ en hans eigin snilld, hafi landađ sigrinum.

--Sem leiđi til ţessa hegđunarferlis - ađ Trump miskunnarlaust ráđist ítrekađ gegn eigin leyniţjónustu - innanríkisöryggisstofnunum Bandaríkjanna - og eiginlega líka niđurstöđu ţingmeirihluta Repúblikana um sömu atriđi.

--Međ ţví skađi hann stuđning innan Bandaríkjanna viđ ţćr stofnanir, og veitist ađ starfsfólki ţeirra - međ ţví ađ halda á lofti ţví ađ ţađ sé ađ ástunda persónulegar nornaveiđar beindar ađ honum sérstaklega!

Hinn bóginn virđist ósennilegt ţrátt fyrir ţetta ađ Repúblikana ţingmeirihlutinn snúist gegn Trump. Hinn bóginn er greinilega lítill vinskapur milli forsetans og margra ţingmanna flokks forseta!

Trump ađ sjálfsögđu í leiđinni - styrkir stöđu Pútíns heima fyrir, og veitir honum ókeypis áróđurspunkta, eiginlega fullt af ţeim.
--Ef út í ţađ sé fariđ, jađri hegđan forseta Bandaríkjanna viđ landráđ.

Ţannig séđ sé sú hegđan ein og sér nćgileg rök fyrir "impeachment" sem virđist samt sem áđur ekki líklegt!

 

Kv.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Böđvarsson

Ţvađur hlađiđ stafsetningarvillum. Geisp...

Guđmundur Böđvarsson, 18.7.2018 kl. 03:53

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Mars 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

 • IMG_0005
 • IMG_0004
 • IMG_0003

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (25.3.): 158
 • Sl. sólarhring: 170
 • Sl. viku: 777
 • Frá upphafi: 683429

Annađ

 • Innlit í dag: 131
 • Innlit sl. viku: 689
 • Gestir í dag: 127
 • IP-tölur í dag: 124

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband