Stríđsbrölt Sauda í Yemen í klúđri - hernađarbandalagiđ molnar

Frétt Aljazeera virđist skýra nýjustu ţróunina í styrrjöldinni í Yemen. En flest virđist benda til alvarlegs klofnings innan ţess hernađarbandalags sem Saudi-Arabía hefur haldiđ uppi sl. 3 ár í Yemen.
--Harđir bardagar hafa stađiđ yfir í Aden-borg í nokkra daga.
--Aden borg virđist nú klofin milli fylkingar ađskilnađarsinna, er virđast snjóta fjármögnunar Sameinuđu arabísku furstadćmanna.
--Međan ađ hin svokallađa viđurkennda ríkisstjórn landsins, sem Saudar enn halda í gangi - virđist nú hafa misst stjórn á ca. helming Aden, sem hefur veriđ ađsetur ţeirrar ríkisstjórnar - sem studd hefur sl. 3 ár af hernađarbandalagi Sauda, gegn Húthum Shítahópi er hefur stuđnings Írans, sem hefur í sömu ár barist í bandalagi viđ hluta af arabískum íbúum landsins.

Húta-bandalagiđ rćđur en Sana sem var höfuđborg landsins áđur en borgaraátök brutust út fyrir ţrem árum.

Yemen's complicated war just got more complicated

Bloodshed Roils Yemen's South, Further Complicating An Already Complicated War

Death toll rises on second day of clashes in Yemeni port of Aden

Bendi á eldri umfjallanir:

Yemen gćti aftur klofnađ í Suđur vs. Norđur Yemen

Alvöru friđarviđrćđur geta veriđ á döfinni í Yemen

Fyrirhuguđ opinber heimsókn Trumps til Saudi Arabíu og Ísraels - virđist líkleg ađ snúast um, samstöđu gegn Íran

Norđur vs. Suđur Yemen -- fyrir sameiningu landsins 1990!

Image result for northern southern yemen map

Stađa stríđsins í Yemen ca. í dag!

https://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/9/96/Yemeni_Civil_War.svg/1200px-Yemeni_Civil_War.svg.png

Venjulegt kort af Yemen

http://www.ezilon.com/maps/images/asia/Yemen-physical-map.gif

Líkur virđst greinilega vera á klofningi Yemens

Eins og sést á kortunum - ţá var Yemen 2-lönd fyrir 1990. Ađskilnađarsinnar í S-Yemen hafa áđur barist fyrir ţví ađ endurreisa skiptingu landsins. En á áratugnum milli 1990-2000 fór fram stutt borgarastríđ ţegar ţáverandi forseti sameinađs Yemen fór međ sigur.

 1. Eins og sést á kortunum, vćri fremur einfalt ađ kalla aftur fram skiptingu landsins.
 2. Enda víglínur ekki víđsfjarri landamćrum gömlu Yemen-ríkjanna.

Ég hef ályktađ ţví áđur - ađ ný skipting landsins gćti veriđ leiđ til ţess ađ binda endi á stríđiđ, er hefur leitt til slíks ástands í landinu ađ ţađ nýlega var skilgreint - sem versta land í heimi fyrir barn ađ alast upp í.

Skv. frétt Aljazeera, ţá hafa Sameinuđu-arabísku-furstadćmin, ákveđiđ ađ spila sinn eigin leik -- skv. frétt ţá er "UAE" eins og landiđ skammstafast á ensku ađ hugsa um eigin hagsmuni.

En öryggi siglingaleiđarinnar um Rauđahaf, sé mjög mikilvćgt fyrir "UAE." Vegna mikilla olíuviđskipta viđ Evrópu.

"UAE" sé ţví ađ leggja höfuđáherslu á ađ tryggja sína hagsmuni međ ţví ađ ná völdum í SV-hluta Yemen, einkum Aden-borg og nágrenni.

Međ rausnarlegum peninga-austri hafi "UAE" tekist ađ kaupa tryggđ nokkurra hópa er búa nćrri strönd landsins -- og "USA" sé ađ styđja vopnađan hóp.

Sem kalli eftir nýrri skiptingu landsins - ţađ sé sá hópur sem hafi hafiđ atlögu um daginn ađ Adenborg, međ ţađ markmiđ ađ steypa stjórninni er hefur setiđ í Aden sl. 3 ár.

 • Prinsinn í Saudi-Arabíu er vart ánćgđur, en hann hafi ekki bođiđ upp á nokkra lausn - en ađ halda áfram ađ stríđa gegn Húthí fylkingunni.
 • Međan ađ varnarlínur hafi lítt hreyfst í langan tíma.

M.ö.o. ađ sigur hafi ekki veriđ í augsýn um töluvert langa hríđ.
"U.A.E." hefur greinilega ákveđiđ ađ nú sé tími fyrir "Plan B."

 

Niđurstađa

Mér virđist eitt og annađ benda til ţess ađ stríđsbrölt krónprinsins af Saudi-Arabíu í Yemen, nálgist endalok sem líklega verđi fremur auđmíkjandi fyrir - Mohammad bin Salman bin Abdulaziz Al Saud. Slíkur álitshnekkir gćti veikt stöđu hans innan valdakerfisins í Saudi-Arabíu. Ţađ gćti ţá hugsanlega leitt til nýrrar gerjunar innan Saud-valdaćttarinnar.

Endurreisn skiptingar Yemens gćti raunverulega bundiđ endir á stríđiđ.
En ţađ virđist einfaldlega ađ hóparnir er byggja löndin 2-sem áđur voru Arabíska lýđveldiđ Yemen eđa N-Yemen, og S-Yemen -- geti einfaldlega ekki búiđ saman.

 

Kv.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Jan. 2019
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

 • Nasdaq
 • Tyrk2018
 • Rail1910

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (21.1.): 15
 • Sl. sólarhring: 92
 • Sl. viku: 875
 • Frá upphafi: 675947

Annađ

 • Innlit í dag: 12
 • Innlit sl. viku: 804
 • Gestir í dag: 12
 • IP-tölur í dag: 12

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband