Ţingmenn Demókrata og Repúblikana ná skammtímasamkomulagi sem opnar á ríkisstjórn Trumps fái fjármögnun ţannig ríkisstarfsmenn fái greidd laun - lág ekki fyrir hvort Trump mundi undirrita ţađ samkomulag

Um er ađ rćđa nokkurra vikna frest sem notađur verđur til ađ halda áfram samningaviđrćđum bandarísku ţingflokkana um stór útistandandi deilumál - er virđast orđin tengd umrćđunni um fjárlögin, hvort sem menn vilja eđa ekki.
--Ţ.e. spurningin hvort veggurinn hans Trumps fćr fjármögnun skv. kröfu Trumps.
--Og spurningin hvort ađ samkomulag nćst um hóp sem í bandarískri umrćđu eru gjarnan nefndir "dreamers" sem komu til Bandaríkjanna ólöglega á barns aldri - skv. bandarískum lögum ţá er ađ sjálfsögđu ekki unnt ađ ákćra börn fyrir ţađ ađ foreldrar komu ţeim yfir landamćrin - ţađ fólk hefur síđan flest hvert dvalist ţađ lengi í Bandaríkjunum ađ ţađ er í raun og veru Bandaríkjamenn í öllum háttum - hefur gengiđ í bandaríska skóla, og eru oftast nćr í vinnu.

  1. Áframhaldandi dvöl ţessa hóps í landinu varđ ađ opinni spurningu er Trump slóg af prógramm sem hélt utan um ţann hóp á sl. ári -- Trump hefur ţó alltaf sagst áhugasamur um ađ veita ţessum hóp viđvarandi dvalarleyfi.
  2. En Trump hefur alltaf tengt ţađ viđ kröfuna um ađ Demókratar samţykki fulla fjármögnun á vegginn hans -- -- Ţess vegna túlka ég ţađ ţannig, ađ ţađ sé Trump sem hafi blandađ málefni svokallađra "dreamers" inn í umrćđuna um fjárlög.
  3. Trump virđist mér, klárlega beita ţeim hópi - sem Demókratar vilja ólmir halda í innan landsins - fyrir sinn vagn í von um ađ ţađ ţrýsti Demókrötum ađ samţykkja vegginn.

--Ég er eiginlega orđinn nćrri alveg viss, ađ Trump hafi líklega slegiđ af prógrammiđ sem hélt utan um ţann hóp -- í ţví skyni ađ nota ţá til ađ smala Demókrötum til ađ samţykkja vegginn hans, enda ţá ţegar löngu ljós andstađa Demókrata viđ ţann vegg.
--Ţađ mćtti sannarlega kalla - harđa pólitík. En hún sé a.m.k. ekki heimsk pólitík - ţ.e. ef ţađ virkar.

Senators strike deal to end government shutdown

Lawmakers strike deal to reopen US government

 

Trump er greinilega full alvara ađ fá vegginn fjármagnađan!

Eins og rás atburđa sl. daga sýni - sé hann til í ađ taka áhćttuna á ţví, ađ deilan um vegginn leiđi til einhverra stöđvana á ríkinu -- en ef ţćr vikur sem nú fara í hönd leiđa ekki til samkomulags; ţá mundu mál aftur koma ađ sama punkti.
--En Trump lofađi ţví fyrir nokkrum mánuđum, ađ hann mundi frekar loka á ríkiđ en falla frá kröfunni um vegginn.

Trump virđist mér greinilega nota málefni "dreamers" ţ.e. undanfarna tvo mánuđi hefur hann í um 4-skipti hafnađ samkomulagi sem ţingflokkarnir höfđu náđ sín á milli skv. ţeim orđum "weak on immigration" sem ţíđist sem - ekki gengiđ frá samkomulagi um vegginn.
--Trump hefur allan tímann tengt ţau tvö mál saman -- ţannig ađ ţađ sé alveg á tćru hvađ mig snertir ađ Trumpurinn beiti máli ţessa hóps sem ţvingun á Demókrata.

  1. Ţannig sé ţađ ţví Trump sjálfur -- sem blandar málefni "dreamers" inn í umrćđuna um fjárlögin.
  2. Međ ţví ađ neita ađ samţykkja nokkurt samkomulag um ţann hóp -- án ţess ađ samtímis fylgi samkomulag um vegginn hans.

Ţetta er minn skilningur -- ég held ađ sá skilningur sé réttur.

Ţetta er ekki "partisan" skilningur -- ţví mér er slétt sama hvort veggurinn verđur reistur eđa ekki, og ţannig séđ einnig sama hvort hópurinn verđur í Bandar. eđa ekki.

Ég hef ţar međ ekki ástćđu fyrir "bias" í greiningu um ţau mál.

  • Sannarlega er ég andvígur afstöđu Trumps í tilvikum sérstaklega er kemur ađ afstöđu hans til alţjóđaviđskiptasamninga -- um hríđ var ég andvígur afstöđu hans til NATO enda notađi hann ţá orđalag sbr. NATO úrelt, virtist skapa óvissu um ţađ hvort Bandaríkin mundu verja öll NATO lönd - hvort tveggja mjög áhćttusamt ef hann hefđi haldiđ ţesskonar afstöđum til streitu.

En ţađ ţíđi ekki ađ einhver allsherjar andstađa viđ Trump liti mína sýn á hans ađgerđir.
Ég hef auđvitađ aldrei talist til hans ađdáenda - og mun áfram gagnrýna ţau atriđi sem ég verđ ósammála ef og ţegar ţau koma fram.
--Alveg eins og ég gjarnan gagnrýndi á sínum tíma Bush forseta harđlega fyrir sumt.

 

Niđurstađa

Ef Trump samţykkir ţađ bráđabirgđasamkomulag sem náđst hefur milli flokkanna - ţá er lokun frestađ um nokkrar vikur međan gerđar verđa frekari tilraunir til sátta um stóru deilumálin. Greinilega er algerlega trúverđugt ađ Trump mun slá af sérhvert samkomulag sem ekki inniheldur fjármögnun á veggnum hans - nú ţegar Trump hefur blandađ málunum saman, ţá sé ljóst ađ Demókratar fyrir sitt leiti munu hafna sérhverju samkomulagi um ţann vegg og fjárlögin -- sem ekki innihaldi samkomulag um hópinn sem gjarnan í bandarískri umrćđu nefnist "dreamers."
--Ţetta hafi greinilega ţróast í "standoff" ţ.s. hvorugur vill bakka, en ţó báđir ţurfa ađ gefa eftir ef ţeir ćtla ađ fá sitt fram!

Ţađ sé vćntanlega einmitt sú útkoma sem Trump hefur veriđ ađ leita eftir - ađ ţvinga Demókrata til ađ samţykkja veginn sinn - út á ţađ ađ hann samţykki ađ "dreamers" fái áfram landvist.
--Mér virđist stefna í ađ Trumpurinn hafi betur ađ ţví leiti ţ.e. ađ gambýtturinn hans ađ beita ţeim hópi fyrir ţann vagn sinn, líklega heppnist fyrir rest.

Ţađ sé hörđ pólitík hjá Trump -- en ekki heimsk.
-------------------
Ps: Eins og síđar hefur komiđ fram í fréttum samţykkti Trump samkomulag flokkanna ţannig ađ bandaríska ríkiđ hefur aftur opnađ í samrćmi viđ bráđabirgđasamkomulag bandarísku ţingflokkanna frá ţví í gćr.

 

Kv.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 757
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 693
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband