Donald Trump afar ólíklegur ađ fyrirgefa Bannon -- miđađ viđ hugsanir úr bók eftir Trump "Think Big and Kick Ass!"

Bókin "Think Big and Kick Ass" var upphaflega gefin út 2007 - Bill Zanker var međhöfundur bókarinnar ásamt Donald Trump.
Ţessi bók er áhugaverđ vegna ţess, ađ í henni má sjá lýsingar Trumps á ţví hvernig hann refsar fyrrum starfsmanni sínum -- fyrir ákvörđun sem Trump greinilega tók sem persónuleg svik.
--Ţess vegna má vera ađ kafli bókarinnar "Revenge" veiti innsýn í líklega međferđ Trumpa á Steve Bannon í framtíđinni!

Der Spiegel fjallađi um ţessa bók á sl. ári skömmu eftir kjör Donalds Trumps: No One Loves the 45th President Like Donald Trump.

 

Í umfjöllun sinni, talar Trump einungis um starfsmanninn sem "kona"

 1. "Trump hired the woman in the 1980s. "I decided to make her into somebody,""
 2. "...gave her a great job, Trump writes, and "she bought a beautiful home.""
 3. "In the early 1990s, when his company ran into financial difficulties, Trump asked the woman to request help from a friend of hers who held an important position at a bank."
 4. "The woman, though, didn't feel comfortable doing so and Trump fired her immediately."

Ţađ er ţekkt ađ í viđskiptasögu Trumps - hafa í allt 4. fyrirtćki í hans eigu orđiđ gjaldţrota.
Ađ auki veit ég, ađ á tímabili - eftir dýr gjaldţrot, var fyrirtćkjum Trumps neitađ um fyrirgreiđslu af flestum bandarískum bönkum.
Ţađ kvá hafa veriđ hvers vegna viđskiptaveldi Trumps hóf viđskipti viđ Deutche Bank.

Eins sjá má á textanum ađ ofan - ţá vildi starfsmađur Trumps ekki beita sér í gegnum vin sinn, sem ađ sögn Trumps hafi veriđ áhrifamađur innan ţess tiltekna banka.

Ţađ getur veriđ vegna ţess, ađ konan hafi óttast ađ koma vini sínum í vanda, eđa vegna ţess ađ hún hafi taliđ slíkt - "unethical."
--Hinn bóginn er Trump ţekktur fyrir ađ krefjast skilyrđislausrar hlýđni, og hollustu.

 

Eins og síđan kemur fram, lćtur hann ekki duga ađ reka konuna!

 1. "Later, she founded her own company, but it went broke. "I was really happy when I found that out," Trump writes in his book."
 2. "Ultimately, the woman lost her home and her husband left her, Trump relates. "I was glad.""
 3. "In subsequent years, he continued speaking poorly of her, he writes. "Now I go out of my way to make her life miserable.""

M.ö.o. ţá virđist Trump viđurkenna ađ hafa beitt sinn fyrrum starfsmann - ofsóknum.
--Hann virđist skv. ţeirri hegđan, hafa skilgreint hana sem óvin.


Bókarkaflinn heitir "Revenge" - Trump síđan segir lesendum ađ ćtíđ hefna sín á sérhverjum ţeim er gerir á ţeirra hlut!

 1. "At the end of the chapter called "Revenge," Trump advises his readers to constantly seek to take revenge."
 2. ""Always make a list of people who hurt you. Then sit back and wait for the appropriate time to get revenge."
 3. "When they least expect it, go after them with a vengeance. Go for their jugular.""

M.ö.o. ráđleggur hann lesendum sínum ađ hreinlega - eyđileggja líf ţeirra sem hafi gert á hlut ţeirra.
--Miđađ viđ umfjöllun Trumps um sinn fyrrum starfsmann - fylgdi hann einmitt eigin ráđum.

 

Ţađ sem bókin "Think Big and Kick Ass" gefur vísbendingu um, er hver sé líklega lífssýn Donalds Trump!

 1. Sérhver sá sem bregst Donald Trump, ađ mati Trumps sjálfs - sé uppfrá ţví óvinur Trumps.
 2. Og Trump muni skv. eigin ráđum - skipulega ofsćkja viđkomandi og leggja líf viđkomandi í rúst, eins og Trump er framast unnt.

Mér finnst persónulega ţessi lífssýn Trumps - afar ógeđfelld!
Eins og ég sagđi frá, er ég síđast fjallađi um ţessa bók:

Hef á tilfinningunni ađ Trump sé afar ógeđfelld persóna.

Sannast sagna finnst mér ţetta -- hreinlega klikkuđ nálgun.
Ađ óvinavćđa sérhvern ţann ađ ţví er virđist skv. bókinni -- sem Trump telji hafa brugđist honum persónulega!

 1. Skv. ţví ađ Trump virđist krefjast skilyrđislausrar  hlýđni, ađ ţađ var ţar um sem konan brást Trump -- er leiddi til ţeirrar ofsafengu viđbragđa Trumps er hann sjálfur lýsir, hreikinn greinilega af eigin verkum.
 2. Ţá held ég ađ Steve Bannon virkilega eigi ekki von á góđu frá Trump. Ţví Steve gekk miklu lengra grunar mig í augum Trumps - ţví ađ hann hafi ekki einungis brugđist Trump persónulega; hann hafi ráđist ađ fjölskyldu Trumps - en ţannig líti Trump örugglega á máliđ, sbr. ummćli Bannons er beindust ađ syni Trumps og önnur ummćli Bannons er beindust ađ eiginmanni dóttur Trumps.

Skv. ţví muni Trump vćntanlega standa fyrir nokkurs konar krossferđ gegn Steve Bannon - ţangađ til ađ Trump hafi tekist ađ gersamlega eyđileggja líf Bannons.

 

Niđurstađa

Hafiđ í huga ađ bókin "Think Big and Kick Ass" er gefin út 9. árum áđur en Donald Trump nćr kjöri sem forseti Bandaríkjanna. Bókin sé skrifuđ af Trump og međhöfundi Trumps.
Sú lífssýn sem virđist birtast úr kafla bókarinnar "Revenge" virđist gefa sterkar vísbendingar í ţá átt, ađ engar líkur séu á ađ Trump muni fyrirgefa Bannon.

Ţvert á móti, sé Trump líklega rétt í startholum á ţví sem hann líklega ćtlar sér ađ gera Bannon -- í samrćmi viđ ţá lífssýn er Trump heldur á lofti í bók sinni, ađ ávalt eigi ađ leggja líf óvina sinna gersamlega í rúst.

Ţađ eru vísbendingar um lífssýn Trumps er höfđu legiđ fyrir árum saman áđur en hann varđ réttkjörinn forseti Bandaríkjanna - er gáfu skýrar vísbendingar í ţá átt, ađ Trump vćri líklega ógeđfelld persóna!
--En sú lífssýn er Trump heldur á lofti í kaflanum "Revenge" sé ađ mínu mati, fullkomlega fyrirlitleg!

 

Kv.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Júlí 2018
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu athugasemdir

Nýjustu myndir

 • manufacturing 1947 2007
 • large detailed topographical and political map of iraq
 • donald-trump-locker-room

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (15.7.): 96
 • Sl. sólarhring: 176
 • Sl. viku: 1352
 • Frá upphafi: 647200

Annađ

 • Innlit í dag: 83
 • Innlit sl. viku: 1132
 • Gestir í dag: 77
 • IP-tölur í dag: 76

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband