Rússland mótmćlir vopnasölu Bandaríkjanna til Úkraínu - aldrei ţessu vant sammála ákvörđun Donalds Trumps

Ef marka má fréttir, er mikilvćgasta vopniđ sem Bandaríkin láta stjórnvöld í Kíev fá - fullkomnar skriđdrekaeldflaugar sem nefndar eru "Javelin."

Eins og sést eru ţetta flaugar sem fótgönguliđar geta beitt.
--Ţćr hafa ţann stóra kost yfir eldri gerđir algengra flauga ađ vera "fire and forget."

M.ö.o. ţú skýtur henni og síđan getur stungiđ ţér strax niđur í nćstu holu.
Slíkar flaugar ćttu ađ gera notkun brynvarinna tćkja til muna áhćttusamari, fyrir málaliđasveitir ţćr sem Rússlandsstjórn hefur viđhaldiđ í A-Úkraínu, í nokkur ár nú samfellt.

Moscow: U.S. arms may spur use of force by Kiev in eastern Ukraine

Trump to supply Ukrainian military with weapons

File:Army-fgm148.jpg

Aldrei ţessu vant er ég fullkomlega sammála ákvörđun Donalds Trump

Enda hef ég sjálfur sagt síđan átökin hófust - ađ rökréttast vćri ađ NATO vopnađi stjórnvöld í Kíev. Ţvert ofan í ţađ sem sumir óttast, ađ ţađ mundi gera samkomulag ólíklegra -- ţá hefđi ţađ ţveröfug áhrif ađ gera samkomulag líklegra.

En misskilningur margra er sá ađ skilja ekki, ađ Rússland fyrirlítur ţá sem liggja fyrir ţví - flatir. Ţó svo ađ opinbert orđalag gćti hljómađ međ öđrum hćtti frá rússn. stjv.

Ef ţú vilt ađ Rússland bakki, ţá ţarftu ţvert á móti ađ mćta Rússlandi -- hart á móti. M.ö.o. beri Rússland virđingu fyrir styrk.

En Rússlandsstjórn sjálf trúir á rétt hins sterka -- sem sést á ađgerđum hennar í Úkraínu. Og á sama tíma, ber Rússland fulla virđingu fyrir styrk annarra.

Rússnesk stjórnvöld séu tćkifćrissinnuđ -- sama tíma ísköld í ađferđafrćđi sinni. Ég er ađ segja, ađ ef menn gefa eftir -- ganga ţau á lagiđ, ţví ţá túlka ţau ţig sem veikan.

En ef ţú mćtir međ nćgan styrk til ţess ađ gera ađgerđ áhćttusama, ţá bakki ţau. Enda séu rússnesk stjórnvöld ekki skipuđ brjálćđingum -- heldur kaldrćđnum tćkifćrissinnum.

  1. Ţađ hafi veriđ misskilningur Obama, og t.d. ţýskra krata -- ađ bregđa fćti međ öllum tiltćkum ráđum fyrir vopnasendingar til Kíev, í von um ađ slík friđarviđleitni gerđi stjórnvöld Rússlands líklegri til ađ semja um friđ.
    --En ţađ hafi eingöngu sannfćrt rússnesk stjórnvöld um ađ ţau hafi ekkert á hćttu, međ ţađ ađ halda áfram ađ halda uppi málaliđaher í A-Úkraínu.
  2. Hinn bóginn, ef stjórnvöld í Kíev séu vopnuđ hátćknivopnum er geta eyđilagt nćrri hvađa rússnsk smíđađan skriđdreka sem er -- ţá stórfellt hćkki kostnađur Rússlands viđ ţađ ađ viđhalda getu ţess málaliđahers sem Rússlandsstjórn heldur uppi til ađ sćkja fram gegn varnarlínum Úkraínustjórnar.
    --Og ţađ er einmitt ţađ eins sem geti skapađ ţess nokkur hin minnstu líkindi ađ tćkifćrissinnuđ stjórnvöld í Mosku, fáist til ađ íhuga ađ bakka međ allt dćmiđ.

--Refsiađgerđirnar einar sér hafa bersýnilega ekki dugađ.
--En refsiađgerđir + hćrri stríđskostnađur, gćti riđiđ baggamuninn!

 

Niđurstađa

Rússnesk stjórnvöld halda ţví fram ađ međ vopnasölunni sé Washington ađ ćsa til ófriđar. Ţađ er ađ sjálfsögđu augljóst bull - en hver og einn ćtti ađ sjá ţađ ađ litlar skriđdrekaflaugar eru einna helst notađar úr launsátri, m.ö.o. hópur hermanna situr fyrir brynvörđum tćkjum t.d. skriđdrekum.

Slíkt virkar best til ţess ađ stöđva árás er beitir brynvörđum tćkjum.
Ţó tćknilega vćri unnt ađ gera tilraun til ađ laumast ađ varnarlínu hins hersins međ eldflaugar í farteskinu -- ţá eru óbrynvarđir hermenn auđveld skotmörk brynvarinna tćkja um leiđ og ţeir standa á berangri.

Ef mađur ber saman möguleika brynvarins tćkis vs. gangandi hermanna međ skriđdrekaflaugar -- ţá eru möguleikar brynvarđa tćkisins međ laser miđ og mun nákvćmari miđ, klárlega betri en slíkra hermanna - ef ţeir hermenn eru ađ sćkja fram gegn ţví og tćkiđ er í skjóli.

Möguleikar slíkra hermanna, batna til mikilla muna, ef spiliđ er í hina áttina. M.ö.o. brynvarđa tćkiđ getur auđveldlega stöđvađ árás yfir berangur -- sama gildi í hina áttina, ađ ţeir geta eyđilagt brynvarđa tćkiđ ef ţađ sćkir fram gegn ţeim yfir berangur međan ţeir eru í skjóli varnarlínu.

  • M.ö.o. auki líkur ţessara nýju vopna á ţví ađ átökin haldist í núverandi pattstöđu.

Tćknilega gćti Rússland breytt stöđunni aftur međ ţví ađ láta málaliđaher sinn fá skriđdreka međ betri brynvörn -- ţađ ţyrftu ţá ađ vera mjög nýleg vopn, og ţar međ miklu dýrari en Rússlandsstjórn hefur fam ađ ţessu viljađ láta sína málaliđa hafa.
--Enda vćri ţá klárlega ekki lengur unnt ađ viđhalda ţeirri lýgi, ađ sá málaliđaher vćri ađ notast eingöngu viđ vopn tekin traustataki úr vopnabúrum hers Úkraínu.

En ţađ vćri markmiđ í sjálfu sér ađ auka verulega kostnađ Rússlands viđ ţađ, ađ halda ţeim málaliđaher uppi. NATO er örugglega međ möguleika til ţess ađ láta Úkraínu hafa eitthvađ enn betra, ef Rússland mundi bregđast viđ međ ţeim hćtti.
--En ég hef bent á áđur ađ Rússland geti ekki unniđ slíkta "tit for tat escalation."

Hafi ekki til ţess fjárhagslega burđi.
Ţess vegna hljóti Rússland í slíku tilviki ađ NATO gengur á lagiđ, ađ gefa eftir.

 

Kv.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Jćja, er vinur vors og blóma, Einar Björn friđardúfa, ađ breytast í hauk upp úr ţurru svona rétt fyrir jólin?

Gleđileg jól, bloggvinur!

Jón Valur Jensson, 24.12.2017 kl. 15:46

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 715
  • Frá upphafi: 846645

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 653
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband