tti sland a prfa Tezla trukka?

Loforin sem Musk gaf voru au a hmarksdrgi vri lilega 800km. fyrir langdrgari tgfuna en - fullyring Musks sem sennilega hefur vaki einna mesta athygli, er vntanlega a unnt s a hlaa rafhlupakkann einungs 30 mntum, fyrir 640km. drgi.
--Sem vntanlega mundi ekki vera of langt fyrir dmigert stopp til a f sr matarbita fyrir blstjra.

Skv. umfjllun Bloomberg: Elon Musk touted ranges and charging times that dont compute with the current physics and economics of batteries

Gengur etta lengra en mgulegt er mia vi nverandi ekkta rafhlutkni annars vegar og hins vegar arf mun flugari hleslutki en n su notkun, ca. 10-falt hravirkari.
Hinn bginn, fullyrir umfjllun Bloomberg ekki a Musk fari me stalausa stafi, eir benda einfaldlega a til ess a etta gangi upp - urfi Musk a hafa eitthva uppi erminni sem hann hafi ekki enn gefi upp.

Ef Tezla hafi n rangri run rafhlaa umfram r hlur sem su til slu dag, hafandi huga a framleisla hefst 2019 og sennilega f flestir kaupendur sem panta bl dag ekki farartki fyrr en ca. 2020 - a innan ess tma s alveg hugsanlegt a Musk geti efnt au lofor.

--Auk essa fullyrir Musk a trukkurinn hafi sambrilega burgargetu og dsiltrukkar.
-- bent hafi veri a til a n 800km. drgi, urfi rafhlaan lklega a vega nokkur tonn - m..o. vera yngri tluvert en vegur yngd strrar dsilvlar og eldsneytistanks fullur af dsil.

Hinn bginn, segir aili sem hefir teki tt run Tezla trukksins, a tlur Musks standist: Tesla Semi test program partner says that performance specs are forreal.

a getur vel veri a tilraunaeintk prufu hafi tilraunatgfur af rafhlupkkum, sem innihalda a einhverju leiti - btta tkni samanbori vi rafhlupakka ur boi.

Elon Musk og Tezla Semi

https://www.dailybreeze.com/wp-content/uploads/2017/11/1117_nws_tdb-l-tesla-semi-1117186.jpg?w=620

En ef maur gefur sr a fullyringar Musks standist!

virist alveg full sta til ess a slenskur aili geri tilraunir me Tezla trukk - en skv. frttum hafa n nokkur str fyrirtki kvei a kaupa tilraunaskyni fjlda sem nlgast 300stk. -- sem er auvita dropi hafi mia vi framleislu per r Bandar. sem kv vera yfir 200. trukkar per r.

Can the Tesla Semi perform?

En a virist tilgangur fyrirtkjanna - a kaupa ltinn fjlda tilraunaskyni.

 1. En ef rkisstjrn slands er alvara me rafvingu slenska bifreiaflotans.
 2. augljslega blasir a vi a full sta er til a hefja tilraunir sem fyrsta me rafmagnsdrifna trukka.

En drgi, ef r tlur standast, ekki sst etta me 640km. drgi eftir 30 mntur hleslu -- er a.m.k. drgi fullkomlega praktskt mia vi slenskar astur.

Skv. Tezla fyrirtkinu er trukkurinn kaflega flugur -- virist verulega aflmeiri hva tork varar en gerist og gengur me dsiltrukka.

a tti auvita a veita honum mjg gott afl brekkum -- sem og auvita gott afl vi erfiar astur, t.d. unga fr.

g held a enginn blstjri muni taka v illa -- a hafa meira afl.

--Trukkurinn a vera 20 sek. hundrai fullhlainn, 36 tonn.
--Sem vntanlega ir, a fullhlainn fylgir hann fullkomlega umferarhraa og tekur af sta takt vi hrun venjulegra blstjra sem ekki eru a flta sr, tti a halda algerlega hraa upp flestar brekkur.

a tti eftir a koma ljs, hve miki mundi ganga rafhlu ef afli vri nota me eim htti.

Niurstaa

Ekki er hgt a neita v a mikilvgur kostur rafvingar umferar, vri sparnaur eldsneytiskaupum. Um a munar jflagi rugglega tluvert - fyrir utan auvita minnkaa loftmengun.

Hvor tveggja markmiin eru t af fyrir sig g, burts fr aljamarkmium tengd loftslagi.

En ef rkisstjrn slands er alvara me grnt sland 2040 - sannarlega arf a drfa v a keyra rafvingu blaflotans; trukka ekki sur.

Kv.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Rafving slenska blaflotans, eru nttrulega afglp. Vegna ess, a etta er framleisla slensks inaar og a vera tflutningsvara og ekki "brenna" upp innanlands.

sland var rttri lei, egar eir hfu tilraunir me vetni. Vetni er gas-formi, llum tilvikum slandi. ar sem CNG og LNG vera erfiara me vik, ar sem suupunkturinn er um 0 og -20 grur. Vetni er einnig afur vi msar astur slandi, og v hgt a bja upp a. ll nnur form, eru "kostnaur" fyrir slendinga.

Og a a slenskir ramenn, vilji gera slendinga "skulduga" ennan htt, eru afglp.

Kreppuannll (IP-tala skr) 20.12.2017 kl. 10:45

2 Smmynd: Einar Bjrn Bjarnason

Kreppuannll, hvaa bull er etta - rafmagn er framleitt hr. Vetni arf a ba til me rafmagni.

San er suumark vetnis: - 253,15C.
Ekki -20C.

Vetni er vkvi annars vegar vi lgra hitastig en - 253,15C ea ef .e. varveitt undir rstingi tnkum.

A nota slenskt rafmagn til a knja rafbla skapar engu aukinn innflutning umfram a a - kljfa vetni fr srefni me rafgreiningu vatns, og san brenna vetninu.

bum tilvikum er notast vi slenskt rafmagn.
--En mun skilvirkara og hagkvmara a nota rafmagni me beinni htti til a hlaa rafgeyma.

Annars vegar er tknin mun einfaldari mefrum, hn er drari, og ekki sst a .e. alltaf orkutap egar veri er a kljfa vatn san brenna vetninu - v tkin sem notu eru, eru aldrei 100% skilvirk.

egar aftur mti rafmagn er nota beint rafbl - er orkutap nkvmlega ekki neitt.
--Skilvirknin er m..o. strfellt betri.
------------------
g mlist ess til vi ig a kynnir r grunnstareyndir ur en gerir ig kjnalegan aftur.
En maur lri a gagg elisfri ar hvert suumark vetnis er.
Flestir eiga a hafa lrt a atrii gagg.

Kv.


Einar Bjrn Bjarnason, 20.12.2017 kl. 15:21

3 identicon

g var ekki a tala um suumark vetnis, heldur metans. Suumark vetnis, er einmitt a sem gerir a svo hagsttt fyrir slenskar astur (a mnu mati).

Hva varar "rafmagn" Bla ... ver g a viurkenna, a a er mjg gott ml og kanski besta lausnin. g s bara eitt vandaml v, fyrsta lagi kuldinn ... og ru geymsla rafmagni, til a "tanka". Ef notar vetni, er hgt a nota "umfram" orku, sem aldrei ntist. En ef notar rafmagn, notaru "production" orku, sem er sluvara.

Kreppuannll (IP-tala skr) 20.12.2017 kl. 16:41

4 identicon

Sju dmi svona, egar rafmagn er framleitt fallvtnum er kanski 95% af rafmagninu nota (vi bestu adstur). slenskir blar, nota kanski 5% af jarframleislunni ... a ir ekki a nting rafmagns fr fallvtnum fari 100%, heldur er fram um 95%. Rafmagni, sem nota er ... er teki r spennunni lnunni ... ekki "efficiency" vi framleislu vrunni. "Spill" energy, er san hgt a nota vi vetnisframleislu. fri "nting" rafmagninu kanski upp 96%, en framleislan vetni er stug og hgt a geyma hana betur en rafmagn.

Vetnismtor er lka sprengimtor. svo a "rafmagns" mtor er gur, er hann hvergi nrri jafn ntanlegur og sprengimtorinn. Tesla hefur nttrulega breitt dminu svolti, en a er enn sem komi er enginn "reynsla" af Tesla, en a er yfir hundra ra reynsla sprengimtor.

San frum vi a "hlaningu". tlaru a keyra hringinn kringum landi, og stoppa hverja 150km til a hlaa blinn klukkutma.

Vetnisbll hefur nlgt sama "range" og bensn bll, og betra en gas bll. Rafmagns bll, er gersamlega hagstur vi slkar astur.

Kreppuannll (IP-tala skr) 20.12.2017 kl. 16:59

5 Smmynd: Einar Bjrn Bjarnason

Kreppuannll, .e. engin lei a ba til ngilegt magn af metan fyrir allan blaflotann.

Kuldi er ekki vandaml fyrir "Lithium-Ion" rafhlur - r eru vert mti skilvirkari v kaldara sem er. arf a eya minna rafmagni til a kla r. Ef klibnaur bilar getur kvikna eim - eins og frgt er.

ert ekki a skilja hvaa skilvirkni er tt vi -- til a framleia vetni, arf a kljfa srefni fr vetni og a ferli er aldrei 100% skilvirkt - san er orkuntni blvlar langt undir 100%.
--En orkuskilvirkni er miklu hrra hlutfall, ess rafmagns sem nota er rafbl er orkutap ess rafmagns sem nota er -- miklu minna.

Geymsla vetni er alls ekki dr - heldur kostnaarsm. a arf a vera undir rsting, sem ir a sambrilegur vetnisgeymir er anna af tvennu miklu yngri en sambrilegur bensntankur ea miklu smrri - v vetnisgeymir arf miklu meiri styrk; san getur hann sprungi vi tilteknar astur v etta er undir verulegum rstingi - mun varasamara eldi t.d.
------------------

egar eru framleislu rafblar er fara 300km. hleslu - Musk lofar v a vrubllinn hans fari 800km. hleslu fullhlnum geymi en a s unnt a n fram yfir 600km. drgi me einungis hlftma hleslu.
--.e. meira en ng fyrir akstur vert yfir landi me einu stoppi.

nk. ratug munu rafblar hafa sambrilegt drgi vi bensnbla dag.
--Allir kostir sem getur nefnt eru a hverfa me bttri rafhlutkni.

Kv.

Einar Bjrn Bjarnason, 20.12.2017 kl. 23:09

6 Smmynd: Borgr Jnsson

etta er auvita snilld ef a bllinn virkar eitthva nlgt v sem Tesla segir.

raun arf flutningabll sem keyrir slandi ekki a hafa nema ca 400 Km drgi.

g held a lengsta vegalengd sem flutningabll keyri s fr Reykjavk til Neskaupstaar,en a er um 700 KM

leiinni ber blstjranum skilda til a hvla a minnsta kosti einn klukkutma. Hann gti v hvlt hleslust miri lei og endurnja orkubyrgirnar,sennilega a fullu.

r tti ekki lklegt a svona bll fri leiina styttri tma af v hann hefur hraara upptak en dsilbll, en austurhluta leiarinnar arf hann oft a hgja niur.

stan fyrir a essir blar eru lti yngri er vntanlega s a rafmagnsblnum er enginn dsilmtor og engin drifrs,en drifrs og vl fullornum flutningabl er lklega ekki langt fr a vera 4 tonn.

Ef veri er skikkanlegt er etta bara snilld.

.

Og svo langar mig a koma Rssum vinum mnum aeins a.

strborgum Rsslandds hafa lengi veri strtisvagnar sem eru knnir rafmagni sem eir f fr loftlnum. essir vagnar eru afar hagkvmir af v eir eru lttir og nota dra orku.

Gallinn vi er a eir eru bundnir vi kvenar akgreinar og geta ekki fari t af stofnvegum inn hverfin.

N eru eir bnir a finna lausn essu ,sem er komin gtuna.

eir hafa sett ltil battery .

egar vagninn arf a skifta um akgrein,fara gegnum slaufur ea fara inn thverfi ,aftengist hann sjlfkrafa fr loftlnunum og getur keyrt allt a 60 Km n ess a vera tengdur.

egar hann kemur svo aftur inn stofnbraut ,tengist hann sjlfkrafa lnunum.

etta er bara snilld.

Vagninn verur drari en hefbundinn dsil ea rafhluvagn af v a hann arf bara lti battery. Hann er lka lttari en hefbundnir vagnar og notar v minni orku og hann getur keyrt endalaust n ess a hlaa hann ,af v a hann er alltaf a hlaa sig egar hann er stofnbrautum og endastvum.. g hugsa a svona vagn mundi henta afar vel Reykjavk ar sem hverfin eru frekar ltil og vagninn oft stofnbrautum.

egar kemur svo a endurnjun er bara veri a endurnja lti battery en ekki einhvernn risa pakka.

.

a vri meira a segja hgt a hugsa sr a taka etta lengra. Me v a setja svona hlesluvra ca 150 Km fresti jvegi 1 Og vestfjaraleiunum, mtti minnka batteriapakkann flutningablnum annig a hann vri a keyra me meira af vrum ,en minna af batteryum. Hann er lka ekki lengur hur einhverjum srstkum stum til a stoppa og hefur alltaf rafmagn ef hann arf a vkja t af aalveginum inn stai eins ogHornafjr t.d. Enginn tmi fer til spillis til a hlaa.

Bllinn yri svo drari innkaupum og lka vihaldi.

Borgr Jnsson, 20.12.2017 kl. 23:37

Bta vi athugasemd

Nausynlegt er a skr sig inn til a setja inn athugasemd.

Um bloggi

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Okt. 2018
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Njustu myndir

 • Tyrk2018
 • Rail1910
 • manufacturing 1947 2007

Heimsknir

Flettingar

 • dag (23.10.): 110
 • Sl. slarhring: 144
 • Sl. viku: 1131
 • Fr upphafi: 663780

Anna

 • Innlit dag: 106
 • Innlit sl. viku: 1017
 • Gestir dag: 104
 • IP-tlur dag: 103

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband