Reuters segir frá sölu mannslíkama látins fólks, eđa sölu líkamsparta úr látnu fólki - spurning hvernig ţessu er háttađ á Íslandi?

Fréttamenn Reuters unnu rannsókn á viđskiptum sem tiltölulega fáir vita um. En ţađ eru einkafyrirtćki sem stunda viđskipti međ líkama látins fólks, auk ţess ađ eiga í viđskiptum međ parta úr látnu fólki.
--Margt virđist ađ ţeim viđskiptum ef marka má rannsókn Reuters.
--Viđskiptasiđferđiđ oft á afar lágu plani.

In the U.S. market for human bodies, almost anyone can dissect and sell the dead

How the body of an Arizona great-grandmother ended up as part of a U.S. Army blast test

 

Meginvandinn virđist sá ađ ţađ gilda engin lög um ţessa starfsemi innan Bandaríkanna, ţannig ađ menn geta gert ţađ sem ţeim sýnist

--Ég ţekki ekki hvernig ţessum málum er háttađ á Íslandi.
--Ţ.e. hvort til stađar eru einkafyrirtćki er sérhćfa sig í slíku.

Rétt ađ taka fram ađ ekki er veriđ ađ tala um -- lifandi vefi.
Heldur látna vefi -- ţannig ađ ţá fellur dćmiđ ekki undir bann viđ sölu á lifandi vefjum eđa lifandi líkamspörtum.

  1. Bandarísku fyrirtćkin virđast mörg hver bjóđa ţjónustu sína í gegnum útfarastofur.
  2. Ţá gjarnan bjóđa ađ borga fyrir bálför og útfararkostnađ - gegnt ţví ađ ástvinir hins látna fái ösku a.m.k. hluta líksins. Međan ađ fyrirtćkiđ nýtir bróđurpart ţess í sínum viđskiptum.
  3. Í mörgum tilvikum virđist međferđ líkanna síđan - ábótavant. Sem og međferđ líkamspartanna sjálfra - ekki sjaldgćft ađ líkamspörtum sé eytt međ hćtti, sem vćntanlega flestum ţćtti óásćttanlegt.
  4. Ástvinir gjarnan fá ađ ţví er virđist - misvísandi upplýsingar um ţađ, hvađ mun gert viđ bróđurpartinn af líkinu.

Gjarnan segjast fyrirtćkin ađ líkamspartar verđi notađir í vísindaskyni.
En ţađ sé afar upp og ofan hvort svo raunverulega sé, og fyrirtćkin veiti enga tryggingu ţar um.

 

Rétt ađ taka fram, ađ líkamspartar eru mjög nauđsynlegir í lćknanámi - gjarnan einnig fyrir lćknarannsóknir

Međferđir viđ hćttulegum sjúkdómum hafa uppgötvast - síđan séu líkamspartar nauđsynlegir til ţjálfunar skurđlćkna - og gjarnan einnig til ţróun tćkja sem notuđ séu í lćkningaskyni.

  • Reuters segir frá áhugaverđri rannsókn bandaríska hersins.
    --Sem sennilegt virđist ađ hafi bjargađ mannslífum.

En rannsakađ var hvernig sprengjugildrur fara međ lík. Ţćr upplýsingar notađar viđ ţróun, betri varnarbúnađar gegn sprengjugildrum - fyrir farartćki á vegum hersins.
Auki viđ ţróun sérstakrar dúkku, til sem síđan stóđ til ađ nota ţađan í frá viđ slíkar rannsóknir.
--En Reuters sagđi einnig frá tilviki, ţ.s. einstaklingur hafđi óskađ eftir ţví sérstaklega, ađ lík ástvins vćri ekki notađ viđ rannsóknir á vegum hersins.

En fyrirtćkiđ sem seldi hernum líkin til notkunar, stóđ sig ekki.
Líklega um ţađ fyritćkinu ađ kenna - ekki "per se" hernum.

Líklega gćtu helstu háskólar heims sem kenna lćknum ekki fúnkerađ, án ađgengi ađ líkamspörtum látinna.

 

Ţađ sem ég er forvitinn um ef einhver veit hvernig ađgengi ađ líkum til rannsókna er háttađ á Íslandi - getur veriđ ađ verslađ sé viđ útlönd!

Ađ keypt sé ađ utan, hljómar sem tiltölulega ţćgileg lausn - ef út í ţ.e. fariđ. Ţar sem slík viđskipti ef fćru fram á Íslandi - gćti mjög hratt orđiđ afar viđkvćm.

--En getur ţađ hugsast ađ einhvers konar sambćrileg viđskipti fari fram á Íslandi ţeim er tíđkast í Bandaríkjunum?

 

Niđurstađa

Ég skal viđurkenna ađ ég hef aldrei hugsađ um ţetta mál. Hvernig spítalar - lćknar og ađrir sem hafa međ ađ gera ađ rannsaka líkamsparta látinna eđa ţurfa ađ nýta líkamsparta látinna t.d. í kennsluskyni eđa til rannsókna ţ.s. líkamspartar látinna koma viđ sögu -- fara ađ ţví akkúrat ađ útvega sé ţá parta, eđa ţau lík.

Mér ţćtti forvitnilegt ađ vita hvort einhver ţekkir hvernig ţeim málum er háttađ á Íslandi.

En eins og bandaríska dćmiđ sýnir - ţá býđur ţađ mörgum hćttum heim, ef engin lög gilda um slíka starfsemi -- ţar međ ekkert eftirlit af hálfu opinberra ađila.

Ég ţekki ekki heldur hvađa lög gilda á Íslandi um međferđ líka látinna, eđa međferđ líkamsparta látinna - sem notađir séu í vísindalegum tilgangi af einhverju tagi.
--Ef einhver ţekkir ţau mál má sá eđa sú gjarnan setja inn athugasemd!

 

Kv.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 757
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 693
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband