Mun Trump rukka sland? En Trump fullyrir a Bandarkin eigi inni hj skalandi strf vegna kostnaar vi varnir - a skaland, samt fjlda annarra NATO landa, skuldi NATO strf

Trump virist hafa mjg lkan skilning hlutverki NATO -- en fyrri forsetar Bandarkjanna!
En hugmyndir hans --> Um varnir sem viskiptasamband milli Bandarkjanna og annarra NATO landa, komu fram kosningabarttu Trumps snum tma.
--En hf eru eftir honum ummli gmlu vitali -- "...a Bandarkin fi ekki ng t r essu."

 1. g hef san velt v fyrir mr -- hvort Trump eigi eftir a senda NATO lndum, krfu um f!
 2. g hef tlka a sem -- "tribute" -- krfu, v g s ekki hva anna a geti veri.

Eins og Trump talai um etta fyrir kosningar -- mtti skilja a svo, a Bandarkin vru a inna a hendi jnustu til annarra NATO landa, me v a taka tt vrnum eirra!
Sem au tilteknu NATO lnd, ttu a greia fyrir!

Tja - eins og Bandarkin og bandarski herinn, vru jnustusamningi vi au lnd!
--etta vri m..o. enn einn samningurinn, sem Trump vildi breyta, gera m..o. -- hagstari!
--g hef v bei eftir v me nokkurri eftirvntingu --> Hvenr Trump fer a senda reikning!

M til gamans grnast me a -- hvort bandarski herinn, s til leigu?
M..o. hvort hstbjandi - geti boi :)

 1. blaamannafundi me Angelu Merkel -- virtist Trump fullyra, a au NATO lnd sem ekki hafa gegnum rin -- kosta 2% af jarframleislu til eigin varna.
 2. ar me skulduu mismuninn v sem au vru til varna au r sem au hafa vari minna en 2% af jarframleislu -- til NATO.
 • Krafan a NATO lnd -- greii Bandarkjunum fyrir varnir.
  --Virist ekki endilega tengjast krfunni - a NATO lnd verji 2% til varna.

laugardag -- setti Trump fram eftirfarandi Tvt:

Trump: Despite what you have heard from the FAKE NEWS, I had a GREAT meeting with German Chancellor Angela Merkel. Nevertheless, Germany owes vast sums of money to NATO & the United States must be paid more for the powerful, and very expensive, defense it provides to Germany!

--Hann virist m..o. sammla tlkun fjlmila um fundinn - .s. Merkel og hann voru mjg greinilega kaflega sammla um mrg str ml!
--En fjlmilar hafa tala um, spennu milli eirra -- s ekki alveg hvernig slk tlkun skoast sem "fake news" .s. greinilega var spenna milli eirra.

Ursula von der Leyen, varnarmlarherra skalands, Sunnudag - hafnai fullkomlega fullyringum Trumps.

Germany rejects Trump's claim it owes NATO and U.S. 'vast sums' for defense

'That's not how Nato works': Officials reject Donald Trump's claim that Germany owes Western allies 'vast sums of money'

Finnst etta g mynd - .s. Trump virist yggla sig a Merkel!

http://i2.cdn.cnn.com/cnnnext/dam/assets/170317151114-07-trump-merkel-0317-exlarge-169.jpg

g s enga stu af hverju -- Trump mundi ekki senda slandi fjrkrfu, ef hann fer a veifa krfu um fgreislur framan skaland!

g samt sem ur ekki von a -- NATO lnd samykki "tribute" til Bandarkjanna.
--Spurning hvort Trump enn meinar hva hann sagi fyrir kosningar?
Er aspurur hann sagi ekki mundi verja land, sem ekki greiddi a hva hann teldi - sanngjarnt.

 1. En ef hann heldur annig krfu til streitu - gti a sett NATO alvarlegan vanda.
 2. Hinn bginn er a mti spurning --> Hvernig hershfingjarnir rr rkisstjrn hans, mundu taka v.
  --En eir eru miklir stuningsmenn NATO.

kemur maur a annarri spurningu - hvort Trump hafi rkisstjrnina me sr?

En a vri mjg hugavert -- a sj hvernig James Mattis spilar me mli!

 1. En ef Mattis t.d. talar eingngu um - rf fyrir a a NATO lnd, stefni a v sem allra fyrst -- a verja 2% til varna.
 2. En talar ekkert um -- fjrkrfu Trumps, ea meinta skuld eirra landa vi NATO.

-- mtti tlka a svo - a Mattis styji ekki r hugmyndir Trumps.

General John Kelly "Homeland Security" og Lieutenant General H.R. McMaster (National Security Adviser) - skipta arna mli lka!

 • g er ekki enn viss -- hva Trump meinar me skipun 3-ja hershfingja rkisstjrn.

Spurning hvort a rning Trumps hershfingjum - bendi til samkomulags milli hans og hersins?
--Hinn bginn vill herinn halda NATO.
-- mti getur hernum rugglega hugnast a nnur NATO lnd verji meir f til varna.

 • Afstaa varnarmlarherra Trumps, James Mattis, hefur v virst fullkomlega rkrtt - hafandi huga hver Mattis er.

En herinn mundi vntanlega ekki styja Trump ager!
Sem gti skapa alvarlegan klofning innan NATO.

 • Svo a verur -eins og g sagi- forvitnilega a sj hvernig Mattis, tekur ummlum Trumps nstu dgum.
  --Ef hann eyir mlinu, vill ekki svara - vri a sennileg vsbending, a Trump hafi ekki Mattis me sr - egar kemur a hugsanlegum fjrkrfum NATO lnd.

Spurning hvaa hrif a hefi hugsanlega stjrn Trumps - ef klofningur milli hans mundi myndast og hersins?
--Nema auvita, a hershfingjarnir runeytum hans, einfaldlega -- pent leii hj sr, .s. eir vilja ekki framfylgja!

Ef einstakir rherra mundu komast upp me slkt!
-- elilega mundi a veikja stu Trumps sjlfs!

Framlg einstakra NATO landa til varna -- ath. sland ekki listanum!

Defense spending among NATO members

Ekki vst a Trump hreinlega viti enn, a sland er NATO melimur.
--Og sland hefur aldrei vari einni krnu me beinum htti til hernaaruppbyggingar!

 • Spurning hvernig reikningur Trumps til slands mundi hljma sem!

Niurstaa

a er eiginlega enn of snemmt a segja - hvort arna er a spretta fram, nett millirkjadeila milli skalands og Bandarkjanna. A.m.k. er a augljslega rtt - a NATO mii vi a lndin eigi a verja 2% af landsframleislu til varna!
--Hefur NATO ekkert bovald yfir einstkum NATO lndum.
annig a .e. algerlega rtt ar me - a vimi NATO um 2% getur ekki mynda skuld NATO lands sem ver minna a hlutfalli landsframleislu til varna!

 • g er m..o. ekki viss hvort a Trump skilur hvernig NATO virkar.

Hinn bginn - "transaction" hugmyndir hans um varnir, er komu fram fyrir kosningar, ef hann heldur fjrkrfu til streitu til NATO landa.
-- tilvikum er Bandarkin taka beina tt vrnum ess lands.

 • Gti a sett allt NATO samstarfi uppnm, ef haldi til streitu.

ess vegna verur svo forvitnilegt a fylgjast me vibrgum James Mattis nk. dgum!
--Eins og g sagi, a ef hann tekur ekki undir slka krfu, svarar henni ekki, ea eyir mlinu!
mundi a vntanlega benda til ess, a Mattis styji ekki hugmyndir af slku tagi.

 • Mig grunar a ef Mattis tekur slka afstu, lklega fylgi hinir hershfingjarnir tveir honum a mlum, a.m.k. McMaster.

vri kominn klofningur innan rkisstjrnarinnar.
--Annahvort yri Trump - a reka , ea bakka sjlfur.

Kv.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: mar Ragnarsson

Um daginn sendu um hundra foringjar hernum skorun til Trumps um a breyta um stefnu varandi stuning vi aljasamtk bor vi S.

Frlegt hefur veri a lesa skrif manna hr blogginu, sem telja a vi slendingar eigum a legga 50 milljara krna ri a stofna slenskan her.

Meal annars er a rkstutt a vi stofnun sraelsrkis hafi bar ess rkis ekki veri miki fjlmennari en slendingar eru n og a sraelsmenn hafi strax snt a hernaarlega hva smj geti gert hernaarsviinu!

mar Ragnarsson, 19.3.2017 kl. 21:00

2 Smmynd: Einar Bjrn Bjarnason

Arabar eim tma voru ekki miki betur skipulagir en sraelar sjlfir, fjlmennari eirra skipulag molum og vopn ekkert umtalsvert betri - .e. alltaf spurning hver er andstingurinn hvort tt mguleika.
----------------

  • Hva okkur varar.

  • Er eini mguleikinn - a f einhvern 3-aila til a setja hr upp herst.

  • Ef Trump mundi lta svo , og komast upp ma a framfylgja ess konar stefnu, a bandar. hefu ekki huga a verja sland.

   • arf a lta til 3-landa, sem a mundi gna - ef flugt vinveitt rki, mundi gera tilraun ti a koma sr hr fyrir.

    • Bretland og Kanada - fyrir Bretland vri a strfengleg gn, ef vinveitt land stjnai slandi, hefi hr astu <--> Fyrir Kanada, vri a frekar spurning, a vinveitt land me astu hr, mundi geta hindra mjg mguleika Kanada, til a astoa hugsanleg bandalagsrki Evrpu.

    • San eru a Norurlnd, einna helst Noregur og Danmrk.

    Jafnvel mtti mynda sr - a tala vi au ll einu.
    --En g s a ekki sem raunhfan mguleika - fyrir sland sem slkt.
    A koma sr upp her sem gti veitt raunhfa mtspyrnu gegn eim aila.
    Sem gti dotti hug a koma sr hr fyrir!

     • Ef Kanar httu a verja sland.

     Kv.

     Einar Bjrn Bjarnason, 19.3.2017 kl. 23:25

     3 Smmynd: Valdimar Samelsson

     G samantekt Einar. g tel a vi eigum a skja um a vera Territory of the USA. fum vi alrkis asto/ahald og styrk til a verja okkur.

     etta er ekkert grn lengur en Knverjargeta komi hinga ef eim snistsvo og mr hefir n snst eir hafa veri a slast land hr. Hefu eir fengi a gtu eir me rttu kalla a Knverskt land og ef engin var me hugmyndaflug me 6000 nmuverkamenn og fjlskyldur Grnlandi var sland tla sem hvldarstaur og heimili fyrir etta flk. J einskonar tristabissness. etta tti semsagt a vera Knversk nlenda.

     Valdimar Samelsson, 20.3.2017 kl. 08:33

     4 Smmynd: Einar Bjrn Bjarnason

     Valdimar, g hafi reyndar ekki hyggjur af eirri tilteknu jr -- of langt fr sj, og of htt yfir sj.
     --Anna ml vri, ef eir ttu -- strskipahfn fyrir Austan.
     En ef knv. fyrirtki vru sjlf ar a reka hluta hafnarinnar, sgju sjlf um a afgreia eigin skip - o.s.frv. Vri mjg auvelt fyrir slikt, sngglega vera a -- flotahfn.
     ----------
     En g hafi virkilega engar hyggjur af jarninu arna svo fjarri sj, og svo htt yfir sj.
     --En svo htt yfir sj, eru veurastur of erfiar fyrir t.d. herflugvll.
     ---------------------
     g hef frekar haft hyggjur af Rsslandi essu samhengi. En Rssland er tluvert nr landfrilega, getur v mjg auveldlega sent hermenn hinga me flugvlum - fallhlf.
     **M..o. a Rssland arf ekki a eiga hr land - fyrir. Einungis a telja ekki ruggt lengur, a Bandarkin verji sland.
     --En Rssl. vri virkilega til a eiga hr astu, til a -- beita t.d. Noreg ea Bretland, ea bi - rstingi.
     **Ef Rssar halda a eir urfi ekki ttast afskipti Bandar. - mundi g reikna mjg fastlega me v, a eir lti slag standa.
     Kv.

     Einar Bjrn Bjarnason, 20.3.2017 kl. 10:36

     5 Smmynd: Valdimar Samelsson

     Einar J etta er alltaf spurning en hin hefir ekkert a segja en veri einhva. sland ermikilvgthernaarlega s llu falli. a vri kaldhnislegt er Bandarkjamenn vru.e. eru suvestur horni svo Rssarog ea Knverjaralveg hinu horninu. N egar ef g hef heyrt rtt (leirttu mig) a bandarkjamenn eru a koma sr fyrir Grnlandi hafa eir einhva huga.

     Valdimar Samelsson, 20.3.2017 kl. 11:54

     6 Smmynd: Einar Bjrn Bjarnason

     Man ekki betur en Kanar hafi lengi reki herst langt noran vi sland Grnlandi.
     --Hin skiptir mli NA-landi, .s. vetrir eru mun yngri en hr, a ir a veturinn kemur enn fyrr en lglendi, snjr er lengur a fara -- san a egar rygnir lglendi er a oftar eim slum stainn, snjkoma.
     -----------

     Eins og g sagi, hef meiri hyggjur af Ptn.
     Ef hann sr mguleika -- getur hann hreyft sig mjg snggt, a sst vel um ri Krm.
     Kv.

     Einar Bjrn Bjarnason, 20.3.2017 kl. 12:51

     7 Smmynd: Valdimar Samelsson

     Sammla me Putin hann getur veri treiknanlegur,

     Valdimar Samelsson, 20.3.2017 kl. 19:21

     Bta vi athugasemd

     Nausynlegt er a skr sig inn til a setja inn athugasemd.

     Um bloggi

     Einar Björn Bjarnason

     Höfundur

     Einar Björn Bjarnason
     Einar Björn Bjarnason
     Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
     Des. 2017
     S M M F F L
               1 2
     3 4 5 6 7 8 9
     10 11 12 13 14 15 16
     17 18 19 20 21 22 23
     24 25 26 27 28 29 30
     31            

     Njustu myndir

     • NZ
     • Additive manufacturing
     • f-nklaunch-g-20170515

     Heimsknir

     Flettingar

     • dag (18.12.): 106
     • Sl. slarhring: 237
     • Sl. viku: 1160
     • Fr upphafi: 615947

     Anna

     • Innlit dag: 80
     • Innlit sl. viku: 969
     • Gestir dag: 75
     • IP-tlur dag: 74

     Uppfrt 3 mn. fresti.
     Skringar

     Innskrning

     Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

     Hafu samband