Ţó Rússland geti beitt sér í Sýrlandi - ţíđir ţađ ekki ađ Rússland sé heimsveldi

Ţađ er auđvitađ góđ spurning -- akkúrat, hvađ er heimsveldi? Ég mundi segja, land sem hafi hagsmuna ađ gćta í öllum heimsálfum!

  1. Rússland hefur raunverulega afar takmarkađa getu til ađ beita sér í landi, sem ţađ deilir ekki landamćrum međ.
  2. Síđan ţarf ađ muna ađ í dag -- skipta efnahagslegir hagsmunir ef e-h er, meira máli.

Rússland t.d. grćđir efnahagslega séđ --> Nákvćmlega ekki neitt á átökunum í Sýrlandi!
Ţó ađ Rússland mundi vinna í einhverjum skilningi, fullnađar sigur ţar --> Mundi ţađ ekki grćđa á ţví í efnahagslegum skilningi, eina einustu - rúbblu eđa kópeka.

  • Átökin í Sýrlandi fyrir Rússland --> Virđast 100% "national prestige issue."
  1. Ţar sem, nákvćmlega engir efnahagslegir hagsmunir fyrir Rússland eru undir.
  2. Ţá í hagrćnum skilningi, er ţátttaka Rússlands í átökum innan Sýrlands -- einungis, tap.

Öll lönd ţurfi ađ gćta ţess ađ stríđ verđi ekki of kostnađarsamt -- ţegar mikilvćgir grunn hagsmunir ţess eru ekki í húfi.

https://usercontent2.hubstatic.com/6106187_f496.jpg

Um daginn kynnti Rússland sigri hrósandi, ađ ţađ hefđi hafiđ loftárásir á stöđvar andstćđinga Assads -- frá Íran --> Nú hefur Íran aftur á móti kynnt, ađ Rússland fái ekki frekar ađ nota ađstöđu innan Írans

Iran Revokes Russia’s Use of Air Base, Saying Moscow ‘Betrayed Trust’

Ţađ sem ţetta sýnir -- er hve viđkvćm valdastađa Rússlands er innan Miđ-austurlanda. Stjórnvöld Rússlands virđast ekki hafa áttađ sig á ţví hvernig yfirlýsing ţeirra -- mundi spilast í innanlandspólitísku samhengi Írans.

Ef rússn. stjv. hefđu ţagađ yfir ţessu!
Vćru ţeir sennilega enn ađ fljúga frá hinni írönsku herstöđ.

En yfirlýsing rússneskra stjórnvalda - hafi leitt til ţess, ađ gagnrýni reis upp innan Írans -- á ţá ákvörđun ađ heimila Rússum ađ nota íranskan flugvöll til árása á annađ land.

Mađur verđur ađ gera ráđ fyrir ţví - ađ ákvörđun Írans um ađ loka á frekari heimildir Rússa til afnota á ţeim flugvelli -- sýni ađ tortryggni innan Írans gagnvart Rússum, sé umtalsverđ.

  1. Ţó ađ Íranar vantreysti Bandaríkjunum.
  2. Virđast ţeir einnig vantreysta Rússum!

 

Ákveđin togstreita sé sennilega í bandalagi Írans og Rússlands

Rússland t.d. hafi merkilega góđ samskipti viđ Ísrael -- međan ađ samskiptum Írans og Ísraels er rétt líst sem - fullum fjandskap.

Mig grunar ađ Rússlandsstjórn sé enginn sérstakur vinur Hezbollah - međan ađ ţau samtök eru mjög mikilvćgur bandamađur Írans, og mikilvćgur liđur í ţeirra áhrifum.

Rússland sé ekki međ samskipti sem rétt sé líst sem fjandskap viđ Saudi Arabíu -- ţó ţar á milli sé sennilega, sterk tortryggni.

Rússland gćti vel veriđ til í ađ selja -- Assad.
Gegnt loforđum sem ţađ treysti -- um ađ halda flotastöđ sem Rússland hefur í Tartus.

Međan ađ Íran hafi sennilega meiri ţörf fyrir ađ halda í Assad, og Alavítastjórnina í Damaskus -- vegna ţess ađ Íranar treysti ţví ekki ađ ađrir ađilar innan Sýrlands, tryggi Íran áframhaldandi ađgengi ađ Lýbanon og ţar međ Hezbollah.

  1. Sennilegt sé ađ traust Írans á Rússlandi -- sé afar takmarkađ.
  2. Íran -sennilega međ réttu- tortryggiđ á úthald Rússlands.

Líkur séu á ađ Rússland á einhverjum punkti - velji sér leiđ sem nái ţess lágmarks markmiđum, međ sem -- minnstum tilkotnađi.

Ţar međ, selji hagsmuni Írans.

 

Niđurstađa

Máliđ međ bandalag Rússlands og Írans - sé ţađ líklega vandamál. Ađ hagsmunir Írans og Rússlands, fara sennilega nćrri eins oft í sitt hvora átt, og ţeir fara saman. Ađ auki sé Íran ekki neitt endilega, náttúrulegur bandamađur Rússlands!

  1. Ţannig séđ hafa bćđi Íran og Tyrkland sögulega séđ -- veriđ keppinautar viđ Rússland um völd og áhrif á Kákasus svćđinu.
  2. Ţađ sé ekkert víst, ađ Rússland vilji ađ Íran verđi of öflugt, ţar sem ađ ţá gćti alveg hugsast, ađ Íran ađ nýju fćri ađ leita inn á Kákasus svćđiđ, ţar sem ţađ réđi stórum svćđum fram á 19. öld.
  • Ađ einhverju leiti eigi ţađ sama viđ um Tyrkland - frá sjónarhóli Rússlands.

Ţađ geti ţítt ađ hugsanlega vilji Rússland halda Tyrklandi og Íran uppteknu gagnvart hvoru öđru. En viđhalda sćmilegum friđi milli Rússlands og ţeirra beggja.

En ef bćđi ţessi lönd fćru ađ fókusa á Kákasus svćđiđ - gćti ţađ valdiđ Rússlandi erfiđleikum í ţví ađ halda í öll ţau svćđi ţar sem Rússland enn drottnar yfir.

 

Kv.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Borgţór Jónsson

Rússland er ekki heimsveldi og ég hef reyndar ekki séđ neinn halda ţví fram. 

Ţađ er heldur ekki stefna Rússlands ađ verđa heimsveldi ,enda segir Putin ađ ţađ hafi bara kostnađ í för međ sér en engan ávinning.

Vćnlegra sé ađ versla viđ önnuur lönd á jafnréttisgrundvelli en ađ eyđa penngum í ađ drottna yfir ţeim.

Rússar hafa reynslu af ţessu.

.

Ađgerđir Rússa í Sýrlandi eru ekki til ţess ađ ţenja út áhrifasvćđi Rússlands ,heldur til ađ koma í veg fyrir ađ Bandaríkjamönnum takist ađ koma ţar á hryđjuverkaríki sem ţeir geta síđan látiđ herja á Kákasushéruđ Rússlands.

Ţetta skýrir líka ţessa ótrúlegu ţrákelkni Bandaríkjamanna viđ ađ styđja viđ hryđjuverkamenn í landinu,jafnvel ţó ţađ stórskađi bandamenn ţeirra í Evrópu.

Ţetta sýnir svart á hvítu ađ Bandarískum stjórnvöldum er ekkert annara um Evrópu en Miđausturlönd ,sem ţeir hafa veriđ ađ eyđileggja undanfarna tvo áratugi.Hrun Evrópu er bara eins og hver annar fórnarkostnađur.

Ţađ einkennilega er ađ Evrópubúar horfa bara á ţetta án ţess ađ ađhafast.

.

Hitt er rétt hjá ţer ađ sennilega ríkir ekki mikiđ traust á milli Rússlands annarsvegar og Tyrkja og Írana hinsvegar.

.

Borgţór Jónsson, 24.8.2016 kl. 13:06

2 Smámynd: Einar Björn Bjarnason

Geisp - áróđur rússn. fjölmiđla er ítrekađ í ţá átt beint ađ almenningi í Rússlandi, ađ Rússland sé enn heimsveldi -- eins og ég sagđi, "national prestige issue."

Í raun og veru skipti Sýrland engu máli fyrir Rússland -- Rússland gćti pakkađ ţar saman, án ţess ađ í nokkru vćri ţađ til tjóns fyrir Rússland. Enda enginn utanađkomandi ađili líklegur til ađ ráđast á Rússland! Rússland sé í ţeirri stöđu, ađ búa ekki viđ nokkra innrásarhćttu.

Ţannig séđ gćti Rússland, minnkađ sinn herafla um meir en helming, án ţess ađ taka nokkra hina minnstu áhćttu! En auđvitađ ţyrfti ţá samtímis, ađ útiloka afskipti af öđrum löndum.

Ţađ virđist Rússland ekki enn tilbúiđ til.
__Enn virđist rússn. elítan vilja leika stórvelda leiki -- ţó Rússland tapi eingöngu á ţví.

Kv.

Einar Björn Bjarnason, 25.8.2016 kl. 00:11

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.4.): 11
  • Sl. sólarhring: 326
  • Sl. viku: 830
  • Frá upphafi: 846586

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 767
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband