Kína ađ skapa Bandaríkjunum tćkifćri í SA-Asíu - samskipti Víetnams og Bandaríkjanna bersýnilega á hrađferđ til betra horfs

Sjálfsagt er ţađ athyglisverđasta viđ heimssókn Obama til Víetnams - ađ Obama hafi ákveđiđ ađ formlega binda endi á 50 ára langt vopnasölubann á Víetnam!
--Ósk um ţetta hafi legiđ fyrir um nokkur ár frá stjórnvöldum Víetnam!
Ţ.e. ađ sjálfsögđu áhugavert ađ Víetnam vill geta fjárfest í bandarískt smíđuđum vopnum.
Og ekki síđur nú ađ Bandaríkin hafa gefiđ grćnt ljós međ formlegum hćtti!

Obama lifts 50-year arms sales embargo on Vietnam

Vietnam Arms Embargo to Be Fully Lifted, Obama Says in Hanoi

Kort sýnir ţađ svćđi á Suđur-Kínahafi sem Kína heldur fram ađ ţađ eigi!

https://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/d/de/South_China_Sea_claims_map.jpg

Ţađ er ađ sjálfsögđu Kína ađ ţakka, ţannig séđ - ađ Bandaríkin eru ađ grćđa hratt batnandi samskipti viđ Víetnam undanfarin ár!

Kortiđ ađ ofan, sýnir vel -- óskaplega frekjuna í kínverskum stjórnvöldum gagnvart nágrannalöndum sínum viđ Suđur-Kínahaf.

  1. Ţeir ţykjast eiga nćrri allt Suđur-Kínahaf, eins og sést - nánast upp ađ ströndum Víetnams langleiđina Suđur fyrir Víetnam.
  2. Síđan einnig ţykjast ţeir eiga rétt, nánast upp ađ strönd Malasíu og Brunei, lengst í Suđri.
  3. Og ef ţađ er ekki nóg, ţá nćr ţađ svćđi sem ţeir halda ţví fram ađ ţeir eigi - nánast upp ađ ströndum Filipseyja.
  • Ţeir láta sem ađ nágrannalöndin - eigi alls engan sögulegan rétt!
    Eđa rétt yfir höfuđ.
  • Ţó hafa ţćr ţjóđir, nema kannski Filipseyjar, veriđ til stađar sem nágrannar Kína í mörg hundruđ ár, Indónesía a.m.k. 1000 ár!
    --Víetnam á einnig gömul réttindi, sem rekja má a.m.k. 1000 ár aftur!
  • Kína var ekkert međ siglingar til Indlands fyrir ţann tíma!
    --Í tíđ svokallađs Song veldis í Kína, varđ Kína mikil siglingaţjóđ.
    --En var ţađ ekki á eldri tíđ en fyrir tíma Song.

Ástćđur Víetnams fyrir nálgun viđ Bandaríkin eru augljós -- skv. ţví fornkveđna ađ "óvinur óvinar míns, sé vinur minn."

Víetnam er ađ sjálfsögđu ekki ađ taka ákvörđun um formlega óvináttu gagnvart Kína.
Ţađ sem Víetnam er ađ gera má líklega kalla "hedging it's bet's" ţ.e. Víetnam er ađ sýna Kína fram á -- ađ Víetnam hafi valkosti, eđa nánar tiltekiđ - valkost.

  1. Ţađ er magnađ -ef út í ţ.e. fariđ- ađ Víetnam sé ađ stíga ţetta skref, í ljósi forsögu samskipta Víetnams og Bandaríkjanna!
  2. En ţađ ađ Víetnam eigi ađ síđur er ađ ţessu, sýnir hve miklar áhyggjur stjórnvöld í Víetnam hafa, af vaxandi yfirgangi Kínastjórnar gagnvart grönnum sínum.

Ţađ skiptir ekki máli -- hvern ţú óttađist í gćr!
Heldur hvern ţú óttast í dag -- og á morgun!

  • Og Bandaríkin eiga ţetta tćkifćri -ţannig séđ- Kína ađ ţakka!

 

Niđurstađa
Mín skođun er ađ nálgun Kína gagnvart grönnum sínum Sunnan viđ Kína, sé skammsýn. En heimurinn hefur séđ ţetta áđur - ţ.e. ađ rísandi veldi, fyllist hroka og hefji yfirgang viđ ţá eđa ţau ríki, sem ţađ ríki álítur -peđ- sem ćttu ađ bugta sig og beygja fyrir mikilfengleik ţess!
--Hinn klassíski mótleikur landa sem hvert um sig er mun veikara en granni sinn, ef sá granni er međ yfirgang í vaxandi mćli!

Er einmitt ađ leita sér ađ -- sterkum ađila, sem mótvćgi.
Og -sem kannski kemur síđar- ađ grannarnir standa fyrir stofnun bandalags gegn sterka grannanum, sem ţeim finnst vera ađ vađa yfir sig!

Ef Kína heldur áfram ađ trađka á rétti sinna granna - gćti ţetta allt gengiđ fyrir sig, ţ.e. ađ Bandaríkjunum takist ađ ná fram auknum áhrifum innan nćrsvćđis Kína - međ ţeim hćtti ađ nágrannalönd Kína leiti eftir stuđningi Bandaríkjanna til mótvćgis.
--Ţađ sé ţannig séđ, gjöf Kína til Bandaríkjanna!
Síđan getur ţađ einnig gerst, ađ grannar Kína stofni til bandalags! En ţó grannarnir hver fyrir sig eigi ekki rođ viđ Kína - ţá getur vel veriđ ađ sameiginlega eigi ţeir ágćta möguleika!
--Bandaríkin gćtu ţá grćtt nýtt stuđningsbandalag, einnig gjöf Kína til Bandaríkjanna!

Eins og ég sagđi, ađ stefna Kína gagnvart sínum grönnum sé - skammsýn.
Ţađ er eins og ađ einhver ţröngsýn öfl innan Kína, séu ađ ráđa of miklu um nálgun Kína á Suđur-Kínahafi.



Kv.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Björn Bjarnason

Alltaf jafn fyrirsjáaanlegur - ţér og ţessum rugludöllum sem ţú vitnar í, dettur náttúrulega ekki í hug ađ velta ţví fyrir sér -- af hverju ţćr ţjóđir sem semja viđ Bandaríkin; sjá hag sínum borgiđ međ ţví ađ einmitt gera ţađ!
__En ekkert bandalaga Bandar. viđ önnur ríki, er ţvingađ - Bandar. eru ekki ađ neyđa Víetnam til ţess ađ vilja ađ kaupa Bandar. vopn, eđa neyđa ríki SA-Asíu til ađ semja viđ Bandar. um viđskipti.
*Ţessi málflutningur ykkar fellur ţannig algerlega um sjálfan sig, ţví ađ ţiđ hafiđ í reynd engar útskýringar, nema ţá einu samsćriskenningu - sem er alltaf sú sama, ađ einhvern veginn er allt Bandar. ađ kenna -- af hverju vilja ţá allar ţessar ţjóđir samstarf og samvinnu viđ Bandar.? Ef Bandar. eru svona rosalega hrćđileg alltaf, eins og ţiđ hamist alltaf viđ ađ trúa?

Kv.

Einar Björn Bjarnason, 25.5.2016 kl. 10:51

2 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Kína er orđiđ hernađarlega máttugt, og vantar:

A: hráefni

B: eitthvađ fyrir fólk ađ hugsa um annađ en ástandiđ heima viđ.

'Nam er viđ hliđina á Kína, og má sjá eftir eyjum í hendurnar á ţeim, og ţar međ landhelgi.  Til ađ halda sínu landi ţurfa ţeir firepower sem ţeir eru alls ekkert ađ fá frá Kína, augljóslega.  Kaninn reddar ţeim um ţađ, vegna ţess ađ:

A: 'Nam er engin ógn viđ ţá, frekar en önnur 2. heims ríki

B: Proxí stríđ viđ Kína gengum 'Nam er betra en landstríđ í Asíu.

Áhugaverđir tímar.

Ásgrímur Hartmannsson, 25.5.2016 kl. 16:25

3 Smámynd: Einar Björn Bjarnason

Ţorsteinn, allt ţetta fellur fullkomlega um sjálft sig -- ef ţú íhugar ţá stađreynd ađ BRICS löndin eru öll međlimir ađ WTO, ásamt Bandaríkjunum ađ sjálfsögđu!
---Ég á fastlega von á ţví, ađ Bandaríkin -- eftir ađ hafa samiđ viđ Asíu-lönd er vilja taka ţátt, eftir ađ hafa samiđ viđ Evrópulönd er vilja taka ţátt, ţá líđi ekki á löngu áđur en Bandaríkin semja viđ ţau S-Ameríkulönd er hefđu áhuga á sambćrilegum viđskiptakjörum viđ Bandaríkin.

Kína er alls ekkert einangrađ í nokkrum skilningi -- Bandaríkin og Kína eiga í gríđarlega miklum viđskiptum.
---Eđa af hverju er ţá Trump stöđugt kvartandi og kveinandi?

Indland hefur sínar eigin ástćđur, ađ hafa áhyggjur af vaxandi veldi Kína -- sbr. uppbyggingu flotastöđva í löndum sitt hvoru megin viđ Indland, og einnig náin samskipti Kína viđ Pakistan t.d. sameiginlega ţróun skriđdreka og orrustuvélar!
---Indland mun örugglega einnig íhuga samvinnu viđ Bandaríkin!

Ekkert ađ ţeim löndum sem eru ađ semja viđ Bandaríkin -- eru beitt til ţess nokkrum hinum minnstu ţvingunum!
---Ţetta tal um fasisma er algerlega óskiljanlegt.__________
Ekkert hindrar mörg sömu landa --> Ađ síđar meir, semja einnig viđ Kína!
**Reyndar örugglega munu mörg ţeirra -- einmitt gera slíkt!

Ţannig láta risaveldin 2-togast á um, hylli ţeirra!

Kv.

Einar Björn Bjarnason, 26.5.2016 kl. 02:35

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 758
  • Frá upphafi: 846639

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 694
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband