Rússland ćtlar ekki ađ gefa Sýrland eftir - punktur!

Nick Butler hjá Financial Times vakti athygli á nýjum viđskiptasamningi ríkisstjórnar Assads viđ rússneskt gasvinnslufyrirtćki, um ţróun á gaslindum undan strönd Sýrlands. Er samningurinn til nćstu 25 ára.

Ţađ er óhćtt ađ segja ađ í ţessu felist - skilabođ frá Putin.

En ţađ ţarf ekki ađ velkjast um ţađ nokkrum vafa, ađ fyrirtćkinu er beitt ţarna fyrir vagn rússneskra stjórnvalda.

Russia advances into the Mediterranean

Gas claims for the Tamar Gas fields in the Eastern Mediterranean.

Ég hef veriđ ađ velta fyrir mér um nokkurn tíma, af hverju Rússar hanga svo stíft á ríkisstjórn Assads?

Eins og sjá má á mynd ađ ofan, hefur ţegar fundist gas í lögsögu Ísraels og Kýpur. En setlögin sem gasiđ er til stađar. Ná yfir mun stćrra svćđi. Og sjálfsagt eru líkur á gasi innan lögsagna Líbanons og Sýrlands.

Stćrsti einstaki gasfundurinn til ţessa, lindin sem fengiđ hefur nafniđ "Leviathan" innan lögsögu Ísraels. Og ein og sér líklega dugar fyrir innlendar ţarfir Ísraela nćstu áratugina.

Hefur líklega - - gefiđ ađilum innan rússneskra orkufyrirtćkja - aukiđ munnvatnsrennsli.

Allir ţessir fundir eru mjög nýlegir, ţ.e. "Leviathan" 2010. "Aphrodite" svćđiđ sama ár. Smćrri fundir, árin milli 2000 og 2010. Einungis Ísrael hefur hafiđ einhverja umtalsverđa vinnslu.

Milliríkjadeilur standa Kýpur fyrir ţrifum, en ţó ţađ virđist ekki sanngjarnt - - hafa Tyrkir ađstođađ Kýpur-Tyrki viđ ţađ verk, ađ heimta hlutdeild í "Aphrodite" svćđinu. Ţó ţađ sé ćđi langt frá ströndum tyrkneska hluta Kýpur.

Líbanon er of sundurleitt. Til ţess ađ geta drifiđ af stađ slík risaverkefni. Rússar virđast nú sjá ákveđiđ tćkifćri í Sýrlandi - - ţ.s. ţeir ásamt Írönum eiga ríkisstjórn Sýrlands.

  • Rússar gćtu einnig veriđ vel í sveit settir, ađ víkka út sín áhrif til Kýpur. Hver veit.
  • Ţeir hafa töluverđa reynslu af viđskiptum viđ Kýpur Grikki, eins og ţekkt er. T.d. töpuđu rússneskir ađilar umtalsverđu fé á kýpv. bankakreppunni.
  • Rússar gćtu vel veriđ fćrir um ađ ná samkomulagi viđ Erdokan forsćtisráđherra Tyrklands, ţađ má vel vera ađ Rússar séu í rólegheitum ţegar ađ rćđa málin, svo unnt verđi ađ nýta einnig  "Aphrodite" í friđi fyrir milliríkjadeilum.

Ţví má auđvitađ ekki gleyma ađ mjög hörđ valdabarátta er uppi um áhrif á svćđinu fyrir botni Miđjarđarhafs - sem nefnist "the Levant" á ensku.

T.d. er mjög merkileg frétt á BBC: Saudi Arabia 'to give Lebanon army $3bn grant'. Ţađ er óhćtt ađ segja - ađ ţađ sé áhugavert. Ađ á sama tíma, kemur fram tilkynning ţess efnis. Ađ Saudi Arabía ćtli ađ dćla 3ma.$ í líbanska stjórnarherinn.

En stjórnarher Líbanon hefur síđan í borgarastríđinu á 8. - 9. áratugnum, veriđ lítiđ meira en "armed faction" ţ.e. einn vopnađur hópur innan Líbanons af mörgum. Ekki sá öflugasti - einu sinni.

Hesbollah tvímćlalaust síđan Ísraelar kvöddu liđ sitt heim í lok 9. áratugarins, hefur veriđ öflugasta vopnađa fylkingin innan Líbanon. Öflugari en her Líbanons.

  • Ţađ er engin leiđ í dag ađ sjá hver mun hafa betur í ţessu - valdatafli.

Ţ.e. Rússland og Íran. Eđa Saudi Arabía, ásamt bandamönnum viđ Persaflóa - og volgum stuđningi sumra vesturlanda a.m.k.

---------------------------------

En rússneskt gas-ćvintýri á svćđinu. Getur sannarlega styrkt áhrif Rússlands. Rússland bersýnilega, sér hag sínum borgiđ af samvinnunni viđ Íran. Hún sé hentug rússneskum hagsmunum.

En Rússland horfir enn á heiminn međ sama hćtti nákvćmilega - og evr. stórveldi gerđu á 19. öld.

Gamli stórveldaleikurinn, snerist ávallt um ţá hugsun - - ađ tap ţitt er minn gróđi. Minn gróđi er ţitt tap. Allt sem á ţessu ári hefur gerst í samskiptum Rússa viđ vesturlönd, sýnir mjög vel ađ ţessi gamla hugsun lifir enn góđu lífi međal rússneskra ráđamanna.

Rússar hafa alltaf veriđ - tćkifćrissinnar dauđans.

 

Niđurstađa

Ef ţ.e. eitthvert svćđi í heiminum ţ.s. klassísk 19. aldar stíls stórvelda pólitík er í fullum gangi. Ţá er ţađ svćđiđ fyrir botni Miđjarđarhafs. Núna eru keppinautarnir Rússland + Íran, og á móti er Saudi Arabía - er virđist í leiđtogahlutverki í andstöđu viđ Rússa og Írani. Á međan hafa vesturlönd meir skipađ "aukahlutverk" - Frakkar og Bretar veriđ litlir međ spilarar Saudi Arabíu.

Bandaríkin ákveđiđ - ađ ţví er best verđur séđ - ađ mestu halda sig til hlés. Eins og Rick Butler bendir á, séu Rússar ađ stinga sér inn í ţađ "power vacuum" sem undanhald Bandaríkjanna hafi myndađ. 

Ţađ séu Saudi Arabar einnig ađ leitast viđ ađ gera.

Ţetta er einmitt ţ.s. sögulega klassískt séđ á sér stađ, ađ ţegar stórveldi dregur úr áhrifum sínum á tilteknu svćđi. Ţá fara smćrri leikendur ađ bítast um ţađ svćđi.

Ađ sjálfsögđu eru Rússar og Saudar, smćrri leikendur en Bandaríkin. Ţó ađ ţessa stundina meti stjórnvöld Bandaríkjanna eigin stöđu ţannig, ađ rétt sé ađ - forđast djúpa ţátttöku í ţeim átökum sem nú séu í gangi fyrir botni Miđjarđarhafs.

  • Máliđ er, ađ fyrir Bandaríkin er líklega mikilvćgara ađ fókusa á hafsvćđiđ nćrri ströndum Kína, ţ.s. Kína er í vaxandi mćli ađ anda ofan í hálsmálin á bandamönnum Bandaríkjanna. 
Heimsveldi verđur ađ horfa hnattrćnt á eigin stöđu. Og getur ţurft ađ velja og hafna, eins og í ţessu tilviki.

 

Kv.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Júlíus Björnsson

Góđ punktur !


en upp úr 1970 ţá eru nokkra Risablokkir sem eru allar međ sömu hagsmuni , ţykjast vilja auka huglćgi raunţćttina [service] en vilja samt öll tryggja sér sem mest af efnislegu raunvirđi] Agriculture and industry].  Markađur sendir út fréttir sem geta bćđi veriđ réttar og rangar.   Ţetta er spurning um lćsi. Greina á milli efnislegra ţátta og huglćgra.  

Júlíus Björnsson, 31.12.2013 kl. 03:41

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 808
  • Frá upphafi: 846636

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 744
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband