Kosningalofor geta veri ung byri

N sjlfsagt tla margir a g tli a tala um frgt lofor Framsknarflokksins. a m sjlfsagt margt um a frga slandi lofor segja - - en var en slandi er lofa fyrir kosningar.

a sem g er a tala um er frgt lofor Franois Hollande - - nefnilega um 75% skattinn rka!

a vill svo til, a a var a falla nr dmur fyrir sta dmstig Frakklands. Og skv. eim dmi, stenst n tfrsla rkisstjrnar Hollande eim frga skatti, frnsku stjrnarskrna.

En fyrri tilraun var fellt einmitt af eim sama dmstl, v eins og skatturinn var tfrur, taldist hann brjta stjrnarskr Frakklands.

Constitutional council approves Hollande’s 75% tax on high earners

 1. "In its revamped form, employers will have to pay 50 per cent income tax on the portion of salaries they pay above €1m – other taxes and social charges will bring the effective rate up to 75 per cent."
 2. "The tax, capped at 5 per cent of a company’s revenues, will apply for incomes paid this year and in 2014, before lapsing in 2015."

Best a halda til haga a ein milljn evrur skv. gengi Selabanka er: 159.340.000 kr.

Deilt me 12, gerir etta: 13.278.000 kr.

Skv. v vera eftir ca. bout skitnar 5.818.000 kr. eftir skatt.

annig s, get g alveg skili vissan skort sam meal almennra launega.

 • Eftir alt rifrildi innan Frakklands, mtmli ftbolta-stjarna m.a., frgs leikara, og margra annarra - mli veri eitt helsta hitamli innan Frakklands.
 • mun skatturinn gilda fyrir laun greidd 2013 og 2014. Til ess a a virki - - hltur fyrirkomulagi Frakklandi a vera eins og a var einu sinni slandi, .e. eftir skattur.

Sjlfsagt er etta ml annig vaxi - - a Hollande gat ekki mgulega bakka me a.

Sjlfsagt stendur hann vi a a lta hann gilda essi 2 r .e. fyrir skatt essa rs og ess nsta, san ekki sguna meir.

Skaar essi skattur Frakkland?

essari stundi veit a ekki nokkur maur. En tlur um a liggja ekki enn fyrir.

En meint hrif, eiga a felast fltta hfra einstaklinga fr Frakklandi.

A fyrirtki fjrfesti sur - o.s.frv.

-----------------------

Persnulega held g ekki a essi skattur s ekki neitt hfuatrii - - hi raunverulega vandamls fransks atvinnulfs er allt anna.

 1. Launakostnaur per vinnustund er hrri Frakklandi en samkeppnislndum.
 2. sama tma, hafa frnsk fyrirtki glata samkeppnisforskoti sem au ur hfu rum svium.
 3. Lklega er skattlagning atvinnulf - einnig hrra lagi mia vi samkeppnislnd.
 4. a m vel vera, a franskt stjrnkerfi, hafi hlai vi of miklum frumskgi laga og reglugera sem einnig a auki, yngi.

Hollande er og verur undir miklum rstingi gegnum sna forsetat, t af essum atrium.

v a Frakklandi er miki og vaxandi atvinnuleysi.

Allar tlur sna a franskt atvinnulf er hnignun - - meira a segja er tflutningur hnignun. nnur Evrpulnd, hafa veri a auka tflutning. En ekki Frakkland.

Frakkland er ekki einu sinni samkeppnisfrt samanbori vi Spn.

a er komin v gj milli Frakklands og skalands hva samkeppnishfni varar.

Vandaml Hollande er, a hann virist varfrinn a elisfari, hrddur vi mistk. En a er g spurning, hvort a rs atbura muni ekki knja hann til ess a taka til hendinni - - v mean ml versna stugt.

eru ekki hefbundnu hgri flokkarnir a gra fylgi - - heldur eir sem eru lengra til hgri. En meginstraums hgri.

a eru eir sem eru lengra til hgri en meginstraumurinn, sem gtu n vldum - nst. Ef Hollande bregst!

 • Hollande arf a muna eftir v a hann er me framt Frakklands hndum sr!

Niurstaa

Eins og g skil deiluna um 75% skattinn Frakklandi samhengi vi vandaml fransks atvinnulfs. s etta stormur vatnsglasi. Hin eiginlegu vandaml eru miklu strri. Deilan s einna helst, a beina sjnum Frakka fr v sem raunverulega arf a takast vi.

.e. ann grunn vanda a franskt atvinnulf er samkeppnisfrt.

a getur vart ori hagvxtur Frakklandi fyrr en .e. laga.

Ef Hollande bregst bogalistin, veru a lklega "Front Nationale" sem nst mun stjrna, me Marine Le Pen sem forseta Frakklands.

a gti ori hugavert! En spurning hvort a verur, of hugavert?

Kv.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Nausynlegt er a skr sig inn til a setja inn athugasemd.

Um bloggi

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Aprl 2020
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30    

Njustu myndir

 • IMG_0005
 • IMG_0004
 • IMG_0003

Heimsknir

Flettingar

 • dag (8.4.): 3
 • Sl. slarhring: 90
 • Sl. viku: 873
 • Fr upphafi: 721184

Anna

 • Innlit dag: 2
 • Innlit sl. viku: 771
 • Gestir dag: 2
 • IP-tlur dag: 2

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband