Napolitano forseti Ítalíu annađ 7 ára kjörtímabíl, ţó hann sé 88 ára í júní nk.

Óneitanlega sérstök niđurstađa. Ađ Giorgio Napolitano hafi loks samţykkt ađ bjóđa sig fram í annađ sinn. Og fengiđ kosningu ítalska ţingsins - kjörinn af ţingmönnum Hćgri fylkingar Berlusconi og Vinstri fylkingar Bersani. Ţetta er víst í fyrsta sinn í sögu Ítalíu ađ forseti er lengur en eitt kjörtímabil.

Italian President Giorgio Napolitano waves at the end of a meeting with the ''wise men'' at the Quirinale palace in Rome in this picture provided by the Italian Presidency Press Office April 12, 2013. REUTERS/Italian Presidency Press Office/Handout

Gamli mađurinn hafđi áđur ţverneitađ ţví ađ til greina komi ađ hann sé áfram, en eftir ítrekađar misheppnađar tilraunir flokkanna til ţess ađ koma sér saman um nýjan forseta.

Sá hann sćng sína uppbreidda greinilega og samţykkti ađ bjóđa sig fram til annars kjörtímabils. En ţ.e. ekki lengra síđan en laugardag 13/4 ađ hann hafnađi ţví síđast ađ til greina kćmi ađ vera áfram.

Fréttaskýrendur telja ţó ađ líklega segi hann af sér embćtti, um leiđ og hann hafi fundiđ lausn á stjórnarkreppunni á Ítalíu. 

Ég veit ekki hvort ţetta eykur eđa minnkar líkur á öđrum ţingkosningum á ţessu ári, en hiđ minnsta er nú smćrri áhćtta í ţví ađ halda ađrar kosningar, ţví tryggt er ađ forseti sé til stađar til ţess ađ ţjóna ţví hlutverki sem forseta ber. Ţegar kemur ađ stjórnarmyndun.

Karlinn er sennilega virtasti stjórnmálamađur Ítalíu - og ţrátt fyrir aldur. Ekkert farinn ađ förlast hiđ allra minnsta.

En ég sé hann ekki fyrir mér sitja í embćtti til 94 ára aldurs.

Giorgio Napolitano, Italy's reluctant president

Italy’s Napolitano re-elected as head of state

 

Styttist í ađrar kosningar?

Ađ sögn Napolitano - sé embćttistaka hans ekki tengd nokkru samkomulagi um myndun stjórnar Vinstri- og Hćgrifylkingarinnar.

Ţađ sé einmitt út af ástandinu, sem hann sjái sig knúinn til ađ vera áfram.

5-Stjörnu Hreyfing Beppe Grillo, brást mjög hart viđ kjöri Napolitano kallađi ţađ "stjórnarbyltingu."

  • "But Beppe Grillo, the comic activist leading the anti-establishment Five Star Movement, denounced the agreement as a “coup d’état” and set out to drive to Rome from northern Italy to join his supporters already venting their anger outside parliament.
  • “There are decisive moments in the history of a nation,” he blogged. “Tonight I will be in front of parliament. I will stay there as long as is necessary. There have to be millions of us.”"
  • "Renato Brunetta, parliamentary leader of the centre-right, denounced Mr Grillo’s protest as “comic Fascism”, with other politicians making comparisons with the 1922 March on Rome of former dictator Benito Mussolini."

Samkvćmt ţví, ćtlar 3 stćrsti flokkur landsins ađ standa fyrir fjölmennum mótmćlum fyrir framan ítalska ţingiđ, ţangađ til ađ ţingiđ hafi samţykkt ađ fara frá.

Sem vćntanlega ţíđir, ađ ţegar ţingiđ hafi látiđ undan kröfu Beppe Grillo um ađrar kosningar.

Mig grunar ađ á nćstunni muni vera gerđ úrslitatilraun til ađ mynda samstjórn ţá sem er eina mögulega meirihlutastjórnin - - en greinilegt er ađ mótmćlahreyfing Beppe Grillo, 3 stćrsti flokkur landsins skv. ţingmannafjölda. Hefur engan áhuga á ađ starfa međ "gömlu spilltu pólitíkusunum."

Ađ Napolitano sér sig knúin til ađ vera áfram - - sýnir mjög vel "lömunina" međal pólitísku stéttarinnar á Ítalíu.

Farsi undanfarinna daga, örugglega styrkir stöđu mótmćlaflokksins.

Hver veit - - kannski verđur líkingin sem sumir gera viđ Fasistaflokk Ítalíu, og göngu Mussolini til Rómar 1922 er hann heimtađi og fékk á endanum völdin, af ţá veikri stjórn.

Óţćgilega mikil - ţó hún sé lögđ fram gegn Beppe Grillo honum til háđungar.

Einhvern veginn virđist veik pólitík vera of algeng í sögu Ítalíu.

Hćttan er einmitt af ţví ţegar fer saman veik pólitík og kreppa, ađ ţá leiti almenningur til ţeirra sem til eru í ađ "fórna lýđrćđinu."

Ţó ekkert hafi beint komiđ fram sem bendi augljóst til ţess ađ 5-Stjörnu Hreyfingin vćri líkleg til ţess, en samlíkingin er örugglega ekki síst beitt - sem form af hrćđsluáróđri.

Ţó ţađ sé ekki endilega ţannig ađ ţađ gerist aldrei, ađ sagan endurtaki sig.

---------------------------------

Ítalía gćti orđiđ fyrsta ađildarríki evrusvćđis til ađ falla í hendurnar á hreinni mótmćlahreyfingu - - sem risiđ hefur upp til ađ mótmćla ríkjandi ástandi.

Ţ.e. spillingu - kreppu - niđurskurđi - atvinnuleysi og vaxandi fátćkt. Allt í senn.

 

Niđurstađa

Ţađ er spennandi ađ fylgjast međ Ítalíu einnig vegna ţess, ađ Ítalía er eitt af nauđsynlegu ríkjunum innan evru. En ef Ítalía fellur frá. Er mjög erfitt ađ sjá hvernig hinn sameiginlegi gjaldmiđill vćri fćr um ađ hafa ţađ hreinlega af.

Grillo hefur nefnt einmitt ţann möguleika ađ taka á ný upp líruna.

 

Kv.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 255
  • Sl. sólarhring: 295
  • Sl. viku: 338
  • Frá upphafi: 846976

Annađ

  • Innlit í dag: 241
  • Innlit sl. viku: 323
  • Gestir í dag: 232
  • IP-tölur í dag: 232

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband