Ný hagspá ESB ţegar úrelt?

Ég velti ţessu fyrir mér vegna ţess, ađ framvinda Frakklands fyrstu mánuđi ţessa árs. Passar ţegar afskaplega ílla viđ hina glćnýju hagspá sem Framkvćmdastjórnin kynnti til sögunnar á föstudag. Sjá hvađ ég meina:

Samkvćmt ţessu er gert ráđ fyrir ađ Frakkland, sé aftur eins og sl. ári. Ađ hegđa sér međ svipuđum hćtti og hagkerfi Ţýskalands.

Ţađ er, ef viđ förum akkúrat eitt ár aftur í tímann. Ţá hafđi bćđi Frakkland og Ţýskaland, fengiđ á sig mćldan samdrátt síđustu 3. mánuđi 2011. 

En síđan sneru bćđi hagkerfin viđ, fyrstu 3. mánuđi 2012.

Bćđi međ lítinn en samt jákvćđan hagvöxt.

Á sl. ári tókst Frakklandi ađ klára áriđ, eiginlega akkúrat á 0%. 

  • En aftur á móti, ef viđ skođum síđustu 3. mánuđi sl. árs, og síđan skýrar vísbendingar um fyrstu 3. mánuđi ţessa.
  • Ţá er farin ađ birtast allt - allt önnur saga. Ţ.e. skv. fyrstu vísbendingum óháđs ađila sem birtir reglulega kannanir, ţ.e. MARKIT, ţá er Ţýskaland greinilega ađ endurtaka sl. ár. Međ viđsnúningi yfir til vaxtar fyrstu 3. mánuđi ţessa árs.
  • En Frakkland - - ţađ aftur á móti. Virđist stefna í ţveröfuga átt!
  • Allt bendir til, ađ Frakkland sé á leiđ inn í samdrátt á ţessu ári.
  • Alls ekki hagvöxt.  

Ég skrifađi um ţetta um daginn:

Frakkland ekki lengur kjarnaríki? Frakkland ađ brćđa úr sér?

Einnig í janúar:

Ný von í Evrópu?

  1. Ţćr vísbendingar sem fram komu í janúar!
  2. Virđast nú stađfestar í febrúar.
  • 2. mánuđi í röđ, mćlist klár samdráttur frönsku atvinnulífi.
  • En smávćgilegur, ţó raunverulegur, uppgangur í atvinnulífinu í Ţýskalandi.

 

Fleiri vísbendingar eru fram komnar - sjá:

France asks Brussels for budget pass

"France’s finance minister has asked Brussels to give his government an extra year to meet EU-mandated budget deficit targets, saying it “would not be appropriate” to take additional austerity measures this year in the midst of a deepening recession."

Takiđ eftir ţessu - franski fjármálaráđherrann, er formlega farinn ađ vćla í Brussel, um ađ fá 1 extra ár. Til ađ koma fjárlagahalla niđur í löggilt 3% hámark.

Skv. opinberum tölum, stefnir sá í 3,7%,

En ţ.s. ţćr tölur gera ráđ fyrir ađ hagkerfiđ sé ofan viđ "0", ţá er ţetta líklega vanmat. Ţ.s. Frakkland verđur örugglega í samdrćtti - miđađ viđ vísbendingar um framvindu mála ţegar fram komnar!

Ţađ áhugaverđa viđ beiđnina er sú, ađ hingađ til hafa 3 lönd fengiđ slíka framlengingu - ţ.e. Spánn og Portúgal 1. extra ár, og Grikkland 2. extra ár.

Ţó ađ fjármálaráđherrann segi ţađ ekki beinum orđum, ađ Frakkland sé í kreppu, heldur tali almennt um kreppu í Evrópu.

Ţá er beiđnin sjálf - augljós viđurkenning ţess.

Ađ Frakkland er í vandrćđum.

Ţetta býđur upp á augljósan samanburđ milli Frakklands og ţeirra landa, ekki satt?

 

Niđurstađa

Spá Framkvćmdastjórnarinnar er um samdrátt á evrusvćđi ţetta ár. Í stađ fyrri spár um smávćgilegan vöxt. En eins og í fyrra, heldur hún ţví ţó fram ađ vöxtur muni hefjast á lokamánuđum. Athygli vekur einnig, lág spá um samdrátt í Grikklandi. En ég bendi á ađ hingađ til hafa opinberar spár stofnana ESB ávallt stórfellt vanmetiđ grísku kreppuna. T.d. rámar mig í svipađar spá tölur fyrir sl. ár, sem endađi í 7% samdrćtti er ţar um bil. Ađ sjálfsögđu trúi ég ekki ađ Grikkland snúi viđ í vöxt á nćsta ári.

------------------------

Á hinn bóginn, er ţađ Frakkland sem ég vek sérstaklega athygli á. En á sl. ári sveiflađist ţađ svipađ og Ţýskaland gerđi einnig 2011 og 2012. En ţ.e. eins og ađ breyting hafi átt sér stađ sl. haust.

Og sterkar vísbendingar eru nú uppi um ţađ, ađ Frakkland sé nú í snarpri dýfu ofan í frekar djúpa kreppu. Sbr. ađ vísbendingar um samdrátt í tölum Markit, eru verri heldur en tölur fyrir Spán og Ítalíu.

Ég vitna beint í sérfrćđing Markit um túlkun ţeirra vísbendinga:

"Following on from the news that GDP contracted -0.3% in the final quarter of 2012, PMI composite output data suggest that the first quarter is shaping up to be the worst since Q1 2009. The broad-based weakness across manufacturing and services leaves scant room for optimism, with a range of indicators from new orders, backlogs, employment and output prices all residing at depressed levels."

Hann nefnir enga spátölu fyrir 1. fjórđung 2013. En bendir á ađ vísbendingarnar séu verulega dekkri en útkoma mánađanna 3. á undan. Ekki síst, samanburđur hans viđ tímabiliđ fyrir 4. árum mitt í sjálfri Lehmans krísunni. 

Ţađ er mjög alvarleg villa í spá Framkvćmdastjórnarinnar, ađ veita ekki ţví athygli ađ Frakkland er ađ hegđa sér allt - allt öđruvísi í ár. En á sl. ári.

En Framkvćmdastjórnin spáir, eins og ađ ţetta ár verđi nokkurn veginn eins og ţađ sl.

Eđa nánar tiltekiđ - svipađ ţví og hún spáđi á fyrri hl. sl. árs, ađ sl. ár yrđi.

 

Kv.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 36
  • Frá upphafi: 845414

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband