Hans Werner Zinn varar viđ hönnunargalla hins nýja bankasambands ESB!

Dr. Zinn er ţarna ađ vísa til nýrrar tilskipunar sem mun veita bankasambandi heimild til ađ leysa upp banka. En Dr. Zinn bendir á ađ skv. núverandi útgáfu skv. framlögđu frumvarpi Framkvćmdastjórnar. Sé lokađ á ţann möguleika ađ eignir eigenda banka séu fćrđar niđur, fyrir 2018.

Eurozone banking union is deeply flawed

  1. "Senior creditor bail-ins are explicitly ruled out until 1 January 2018, “in order to reassure investors”.
  2. "But if bank creditors are to be protected against the risk of a bail-in, somebody else has to bear the excess loss."
  3. "This will be the European taxpayer, standing behind the ESM."

Dr. Zinn bendir einnig á eftirfarandi:

  • " The total debt of banks located in the six countries most damaged by the crisis amounts to €9.4tn."
  • "The combined government debt of these countries stands at €3.5tn."
  • "Even a relatively small fraction of this bank debt would be huge compared to the ESM’s loss-bearing capacity."

Eins og fram kemur, eru heildarskuldir Banka í löndunum 6 í mesta vandanum, 9ţúsund og 4hundruđ milljarđar evra. Ekkert smárćđi ţađ.

Á sama tíma inniheldur ESM eđa björgunarsjóđur evrusvćđis e-h í kringum 500ma.€.

Hann á einnig ađ vera til stađar til ađ ađstođa ríkisstjórnir einstakra ađildarríkja, ef vandi steđjar ađ ţeim.

--------------------------

Ábending Dr. Zinn er ađ ef áfall skellur yfir t.d. risabanki fellur um koll sem búiđ er ađ fćra yfir á ábyrgđ hins sameiginlega sjóđs - geti sá ţurrkast út snögglega.

Og međan ekki má ganga á eignir hluthafa viđkomandi banka, verđi reikningurinn óhjákvćmilega sendur til skattgreiđenda ađildarríkja ESB.

  1. "First, the write-off losses imposed on taxpayers would destabilise the sound countries. "
  2. "The proposal for bank resolution is not a firewall but a “fire channel” that will enable the flames of the debt crisis to burn through to the rest of European government budgets. "

Dramatískt orđalag. En sannleikurinn ađ baki ţessu er sá, ađ stórfelld áföll sem myndu falla á sameiginlega kerfiđ, myndu bitna á lánshćfi ţeirra landa sem yrđu ađ taka ţađ áfall á sig.

Dr. Zinn hefur áđur varađ viđ "Target2" kerfinu ţ.e. millifćrslukerfi Seđlabanka Evrópu, en ţar innan geta ríki í vanda sókt sér lausafé t.d. til ađ mćta fjármagnsflótta eđa tímabundnum lausafjárvandrćđum. 

Smám saman hafa safnast upp miklar "eignir" innan kerfisins af pappírum sem ríki í vanda láta í té gegn lausafé, ţeirra virđi er ekki endilega 100% öruggt. 

"The European Central Bank has already provided extra refinancing credit to the tune of €900bn to commercial banks in countries worst hit during the crisis, as measured by its payment system known as Target."

Ríki í vanda hafa alls sókt sér 900ma.€ í gegnum seđlabanka sína sem starfa innan vébanda Seđlabanka Evrópu, gegnt ţví ađ láta á móti skuldabréf á eigin ríkissjóđ.

Hluti af ţessu fé getur lent á ađildarlöndum, ef eitthvert landanna sem hafa tekiđ slík lausafjárlán verđa gjaldţrota og/eđa yfirgefa evruna.

 

Niđurstađa

Eins og vanalega er Dr. Zinn ásakađur um popúlisma er hann varar viđ hćttunum. Ţađ er ţannig séđ rétt, ađ ef tvennt á viđ: A)Engin hćtta sé ađ einstök ríki flosni upp úr evrunni. B)Engin raunhćf hćtta sé á falli risabanka innan ríkja í vanda. Ţá er ekkert ađ óttast og ađvaranir Dr. Zinn óţarfar. 

Á hinn bóginn held ég ađ báđar hćtturnar séu enn til stađar. En ţó svo ađ markađir séu rólegir í augnablikinu. Fari skuldir ađildarríkja enn versnandi. Samtímis ţví ađ ţau séu enn í kreppu. Forsendur fyrir vanda af ţví tagi sem Dr. Zinn varar viđ. Séu ţví enn til stađar.

Hćttan sé ekki augljóslega minnkuđ í ljósi enn vaxandi skulda og enn versnandi efnahags.

 

Kv.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 34
  • Frá upphafi: 846658

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 34
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband