Otmar Issing, seđlabankastjóri Evrópu frá 1998-2006, segir Grikkland gjaldţrota, og mjög ólíklegt um ađ endurgreiđa sínar skuldir ađ fullu!

Otmar Issing, Seđlabankastjóri Evrusvćđis frá 1998-2006, sem fyrsti seđlabankastjóri Evrusvćđis, nýtur enn mikillar virđingar og hafa orđ hans enn umtalsverđa vikt.

Bloomberg: Greece Is ‘Insolvent,’ Unlikely to Honor Debt, ECB Economist Issing Says

Issing: "While it is “not physically impossible” for Greece to honor its obligations, repayment is unlikely,...The region’s debt crisis, which has also forced Ireland and Portugal to seek bailouts, has left the euro in a “critical” condition, Issing said." - “I’m skeptical about Greece,” said Issing,...“Greece is not just illiquid, it’s insolvent.”

Ţ.e. dálítill contrast í orđum Issing, og orđum Christian Noyer, sem er í stjórn Seđlabanka Evrópu fyrir hönd Frakklands, og Seđlabankastjóri Frakklands.

Bloomberg: ECB’s Noyer Rejects Greek Restructuring as ‘Horror:’ Transcript

Noyer: “If we restructure Greek debt, that means Greece defaults.” - “And what are the consequences of a default? The banks with the most Greek bonds are Greek banks. The Greek banks themselves will be badly damaged. When the banking system is stricken, what do you have to do to prevent the financing of the economy from collapsing? You have to recapitalize the banks. Who will recapitalize the Greek banking system? The Greek state.” - “That means the Greek state will gain nothing. It will invest in the banking sector everything that it has gained in the restructuring.”

Ég verđ ađ mótmćla ţessum orđum hans, en ef grískir bankar munu falla ţá ţíđir sú stađreynd ekki ađ skulda-afskrift sé tilgangslaus, heldur ţíđir slíkt ađ sú afskrift ţarf ađ gera ráđ fyrir kostnađinum viđ ţađ ađ endurreisa bankakerfiđ.

Ţetta er örugglega af hverju Barclays metur ţörf á afskrift 67% en ekki 50%.

Wolfgang Schaeuble, fjármálaráđherra Ţýskalands tók undir orđ Neuer:

"“The risk of contagion (of such measures) would be far too severe at this point and it would be the task of politicians to avoid any further intensification of the current debt crisis”, he stated, according to Handelsblatt. We believe that today’s interview is key for markets in that it shows that politicians in charge of the matter in Germany, namely Chancellor A Merkel and Finance Minister W Schaeuble, remain opposed to a rescheduling for the time being."

"Reflecting on the sharp criticism emerging out of the ECB when German ECB board member J Stark and Bundesbank President and Governing Council member J Weidmann staunchly opposed any reprofiling or rescheduling plans for Greece because of contagion risks, Mr Schaeuble argued that “Germany had always fared well in respecting the independence of the central bank”, thereby suggesting, in our view, that the German government would not want to risk an open conflict with the ECB. In this context Mr Schaeuble argued that a rescheduling would have draconian consequences for the Greek financial system and such an exercise would constitute “an experiment, as one has no experience with such an event in a monetary union”."

Ţetta ţíđir sjálfsagt, ađ ríkisstjórn Ţýskalands, er búin ađ ákveđa ađ fylgja línu Seđlabanka Evrópu!

European Premier Says Greek Aid Is in Question

Jean-Claude Juncker: "International Monetary Fund may withhold its payment next month on Greece's €110 billion (about $155 billion) bailout, forcing Europe to scramble to plug the gap." - "Jean-Claude Juncker...suggested Thursday that an important review of the bailout program might conclude that the amounts pledged to Greece aren't enough to carry it through the next 12 months." - ""If the Europeans realize that the IMF disbursement can't operatively happen before June 29, then the expectation of the IMF is that the Europeans will take the place of the IMF," Mr. Juncker said, stressing that he wasn't the IMF's spokesman." - "The fund's actual spokeswoman, Caroline Atkinson, said Thursday in Washington that the fund generally doesn't lend if there are gaps in financing, and that it was seeking reassurance on financing from the euro-zone countries that also are lending to Greece." - "Because the IMF provides about a quarter of the funding, the euro zone's contribution would tide it over for a few months while European leaders debate additional financing."

Ţetta er áhugaverđur vinkill - en ţetta sýnist mér ţíđa, ađ Grikkland lendi í peningaţurrđ mánuđum fyrr, en taliđ hefur veriđ fram ađ ţessu, ţó ţeir peningar sem ESB hefur útvegađ dugi ótiltekinn fj. mánađa til viđbótar miđađ viđ daginn í dag. En klárt, ađ peningarnir klárast ekki á nćsta ári, heldur mun fyrr.

Ţetta setur meiri pressu á fulltrúa Evrusvćđisins, ađ komast ađ niđurstöđu.

  • Langlíklegasta niđurstađan virđist vera, fyrst ađ ríkisstjórn Ţýskalands hefur talađ, ađ Grikklandi verđi lánađ 60ma.€ til viđbótar, sem duga eigi sem fullfjármögnun út 2013.
  • Spurning er á móti, hve mikiđ af eignum gríska ríkisins verđa seldar á móti skuldum.

Tvćr hugmyndir hafa komiđ fram, hugmynd ríkisstjórnar Finnlands eđa fjármálaráđherra Hollands, Jan Kees de Jager.

  1. Finnska leiđin, ađ grískar ríkiseignir verđi fćrđar yfir í sameiginlegt eignarhaldsfélag í eigu gríska ríkisin, og síđan verđi ţađ félag í heild veđ á móti lánum.
  2. Hollenska leiđin, ađ grískar ríkiseignir verđi fćrđar yfir í umsjón sérfrćđingahóps, sem ađildarlönd Evrusvćđis myndu skipa.

Mér líst alls ekki á leiđ, Jan Kees de Jager, fjármálaráđherra Hollands, vegna ţess ađ ég er ţess fullviss, ađ ţegar á muni reyna, muni mikiđ minna fást fyrir ţćr eignir en skráđ virđi segir til um.

Ég rakst á gott comment á netinu:

"Perhaps the reluctance to privatizations is because most of these businesses are in a total mess, basically insolvent without the support of the state, with IOUs in every draw. They'd need a radical overhaul, drastic cuts in staff etc etc. The government knows this will lead to further rounds of strikes, protests etc.

Frankly, it is questionable whether there is any equity in them at all...."

Ţetta er áhugaverđi punktur, kannski réttur - ég ef engan möguleika til ađ baktékka ţetta - en mér myndi ekki koma á óvart, ađ ef a.m.k. etthvađ er til í ţessu.

  • Önnur ábending, er ađ ólíklegt sé ađ eignirnar muni reynast nćrri ţví ţetta mikils virđi, ef ţćr eru seldar -
  1. Í verstu kreppu í Grikklandi síđan eftir 1950.
  2. Seldar međ svo miklu hrađi.
  • En, "firesale" getur auđveldlega valdiđ ţví ađ einungis hálfvirđi fáist fyrir eignir, jafnvel minna.
  • Ekki má gleyma, ađ kreppan hefur minnkađ mjög mikiđ tiltrú á Grikklandi, og peningar eru frekar ađ flýja ţađan en hitt, svo ţađ getur veriđ nokkur vandi ađ skapa nćgann áhuga hjá fjárfestum, sérstaklega ef reynt verđur ađ auka stórfellt ţađ magn eigna sem bođiđ verđi til sölu.
  • Ég er ţví ţess nćsta fullviss, ađ ekki fáist nándar nćrri upp í skuldir Grikklands í reynd, í gegnum eignasölu.
  • Ég held einnig, ađ Jager alvarlega vanmeti, hversu brjálađur grískur almenningur yrđi, ef slík ađgerđ yrđi framkv. af útlendum ađilum og tala ekki um ef eignirnar vćru ađ fara langt undir matsverđi - en ég bendi á ađ kringum 2000 neyddist forseti Argentínu, ađ flýja á ţyrlu frá forsetahöllinni. Ég held ađ Grikkir séu fullt eins blóđheitir og Argentínumenn.


Niđurstađa

Mér sýnist ađ stofnanir ESB séu ađ nálgast sátt um bráđabyrgđalausn á vandamáli Grikklands, ţ.s. lán verđur veitt ađ upphćđ 60ma.€ ofan á fyrra 110ma.€ lán. 

Í reynd er ţetta ekki lausn, heldur ađ íta vandanum áfram.

Grikkland muni samţykkja frekari niđurskurđarađgerđir.

Leitast verđi viđ ađ triggja ađ mjög umtalsverđ sala eigna gríska ríkisins fari fram, til ađ lćkka skuldastöđuna, svo ađildarríkin á endanum muni tapa minna fé - loks ţegar ađ ţví kemur ađ ţađ ţarf raunverulega ađ skera niđur skuldir Grikklands.

-----------------------

Ekki er ţó unnt ađ slá ţví föstu ađ ţetta verđi. En Merkel getur lent í vanda á Sambandsţinginu, sérstaklega ef skora ţyki upp á trúverđugleika ţátta eins og eigna-sölu-plansins eđa ađ ekki ţyki nćgilega tryggt ađ Grikkir muni raunverulega framkvćma nćgan niđurskurđ.

En, Grikkir eru sannarlega vísir til ađ lofa öllu fögru, til ađ fá peninginn, en síđan verđi lítiđ úr efndum.

Augljóslega mun traust markađa á Grikkandi hrapa enn meir.

 

Kv.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 845417

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband