Er Evrusvi, gjaldrota?

etta er spurning, sem Wolfgang Mnchau hj FT.com varpar fram, og nefnir ar nokkur hugunarver atrii:

Is the eurozone insolvent?

"The first thing to note is that you cannot answer that question with a cursory reference to the debt-to-gross domestic product ratios of eurozone countries. This macro perspective is of little use here. Those numbers tell us that the eurozone is in a better position than the US, the UK or Japan."

Me rum orum, a villandi s a skoa einungis skuldastu Evrpurkjanna, skv. opinberum tlum yfir skuldir vs. jarframleislu, v skv. eim s Evrpa betri mlum en Bandar. og Japan - en, ljst er a .e. ekki rtt.

"The problem is that those headline numbers exclude contingent debt and the interconnectedness of financial flows....European Union governments have effectively guaranteed the liabilities of their entire banking sectors. They have guaranteed all bank deposits up to a certain limit. The eurozone member states guaranteed Greek debt for the next three years, and then extended the scheme to the rest of the eurozone. And those guarantees will probably have to be doubled again."

r tlur, taki ekki me reikninginn, r strfelldur byrgir sem rki Evrpu hafa gengist undir, sustu 2. r - .e. :

 1. byrgjast skuldir bankakerfa sinna.
 2. byrgjast ll innln, upp a vissri upph.
 3. byrgjast skuldir Grikklands, fyrir nstu 3. r.
 4. N sast, ll melimarki Evrusvisins, samykktu sameiginlega byrg allra skulda Evrurkja, upp a 750 milljrum Evra.

Wolfgang, spir v a s heildarbyrgar-pakki, veri sennilega 2. faldaur, ur en yfir lkur.

En, slkar byrgir reynd, innibera strfellda skulda-aukningu, melimarkja Evrusvisins.

"Before the start of monetary union in 1999, EU countries borrowed at different interest rates, the spreads reflecting expectations about future exchange rate realignments and default probabilities. With the arrival of the euro, spreads almost disappeared. Just as subprime CDOs enjoyed triple A ratings because of the way they were constructed, the entire eurozone enjoyed a triple A rating on the back of Germany’s. This produced a massive credit boom in Spain and Portugal, and those credits were recycled through the eurozone banking system."

"So, given what happened to those subprime CDOs, what hypothetical rating should we then attach to that €440bn eurozone SPV(special purpose vehicle)? A triple A?"

Hrna gerir Wolfgang hugaveran samanbur, en hann mynnir okkur a snum tma, hafi skuldavndlar sem bnir hafi veri til, .s. blanda var saman mismunandi skuldum einn pakka, sem tali var dreifa httunni - sem s lyktun var af dreginn a ar me vri httan lkku.

Slkir skuldavndlar, fengu mjg lgt httumat hj matsfyrirtkjum, sem orsakai a eir voru mjg vinslir fjrfestinga-kostir, kvenu tmabili.

En, san vi "sub-prime" kreppuna, tta menn sig allt einu v, a me v a mixa upp lnunum me essum htti, er einnig ori erfiara a tta sig hver akkrat httan er fyrir hvert ln fyrir sig.

Allt einu, umbreytist sn markaarins, essa vndla - og markaurinn fer a upplifa sem eytraann pening, .e. sta ess a dreifa httunni, magni eir hana upp - .e. vndull er ekki lengur sur hafa mealhttu, heldur er httan metinn grunni versta lnsins pakkanum.

essi vndlar, eftir kreppuna, uru nnast seljanlegir, og eigendur eirra tpuu svimandi upphum eim - sem fr me margann fjrfestinn, jafnvel heilu bankana, hausinn.

--------------------------------------

Spurningin er sem sagt, me v a gera httuna sameiginlega, gildir allt einu a sama um Evrusvi, a .e. einungis eins sterkt og veikasti hlekkurinn?

 • Eru fjrfestar a afskrifa beinlnis, Evrusvi? Ea, er raunveruleg htta ar um?
 • Gerist a sama, me skuldir einstakra Evru-svi rkja, hvert vi anna, a r verfalla, annig a au rki sem eiga miki af eim - me svipuum htti - tapa gnarupphum?

"The Credit Suisse report asked whether the slowdown in global growth might have the same effect on the eurozone that the slowdown in the US housing market had on subprime CDOs. As long as the eurozone governments can generate sufficient tax revenues, all is well. But if that were to stop, the eurozone’s debt edifice might break down like a house of cards."

San mynnir hann okkur einn vandann enn, .e. mguleikar til hagvaxtar.

 • En, Evrusvinu vera eir mjg skertir, nstu rin.
 • .e. auvita hin hliin vandanum, .e. tekjuhliin.

En, ef Evrusvi sekkur aftur kreppu, .e. samdrtt tekna rkissja, s veruleg htta a skuldavandi einstakra rkja vaxi eim hratt yfir hfu, og allt klabbi falli eins og spilaborg.

----------------------------------hva um okkur?

sland:

 • etta er auvita sama vandamli og hrlendis, .e. skuldavanda verur a skoa samhengi vi tekjumyndun. g vi, a villandi er eins og Gylfi Magnsson stugt gerir, a einblna eingngu skuldahliina.
 • En, .s. setur rkissj slands rot, mun vera lleg tekjumyndun - .e. framhaldandi samdrttur.
 • En, ekki er hgt a starta hr hagvexti - hva sem rkisstjrnin segir, Gylfi Magnsson srstaklega - ef ekki verur af tilteknum risaframkvmdum.
 1. En, risaskuldir almennings.
 2. Risaskuldir fyrirtkja.
 3. samt, of hum vxtum - sem magna upp skuldavandann.
 4. Auk ess, a skattar hafa veri hkkair.
 5. Gera hagvxt fullkomlega tilokaann - n risaframkvmda.
 • En, ekkert srstakt bendir ti, a af eim framkvmdum veri.
 1. Enginn eirra hefur enn veri fjrmgnu.
 2. LV og OR munu urfa a afla erlendra lna, hagstum vxtum -
 3. En, rkissjur sl. hefur ekki geta fengi ln viranlegum kjrum, san hruni tti sr sta, oktber 2008.
 4. LV og OR geta ekki haft betra lnsmat, en eigendur eirra - og a auki, eru bi fyrirtkin strskuldug fyrir.
 5. Ofan allt etta, gerir standi erlendum lnamrkuum, fjrfesta hvekkta og srstaklega neikva gagnvart llum rkjum, sem skilgreind eru htt-hpi.
 6. reynd, er httuflni fjrfesta upplei erlendis, sem gerir enn sur lklega en ur, a veita okkur ea sl. ailum, viranleg lnskjr.
 • Ergo - mun lklegra en ekki - a ekki veri af eim strframkvmdum nstunni.
 • Afleiin, efnahagsplani hrynur - .s. ekki verur af tekjuaukningu rkissjs, sem a gera honum kleyft a standa undir snum skuldum.

etta er raunsta ess, a g hef veri alla t san hruni tti sr sta, og er enn - hef fremur en hitt styrkst eirri tr; a sland s einnig eins og Evrpa gjaldrota.

En, vi hinn bginn, hfum betri mguleika til a rtta okkur vi - og getum a, krafti okkar aulynda, -

 1. Vaxtastig verur a fara niur - og a miki.
 2. Skattar lka - en, rtt a nota lkkanir til a hvetja til tflutnings, .e. til eirra sem tla a skapa njan tflutnings.
 3. Vi hfum til cirka rsloka 2011 - jafnvel t 2012, .e. s tmi sem vi hfum til a sna hlutum vi, og komast hj gjaldroti.
 4. a verur a gera, me v a auka tflutning. En, lei erlendrar lntku til a kosta strvirkjanir, er loka sund. Lnamarkair eru og vera lokair.
 5. Svo, stainn, verum vi a beita leium - 1. og 2.

Me sm heppni og mikilli sparsemi notkun gjaldeyris, er hugsanlegt a essi tmi dugi til slks visnnings.

Kv.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Nausynlegt er a skr sig inn til a setja inn athugasemd.

Um bloggi

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Des. 2019
S M M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Njustu myndir

 • IMG_0005
 • IMG_0004
 • IMG_0003

Heimsknir

Flettingar

 • dag (11.12.): 10
 • Sl. slarhring: 37
 • Sl. viku: 423
 • Fr upphafi: 707292

Anna

 • Innlit dag: 10
 • Innlit sl. viku: 371
 • Gestir dag: 10
 • IP-tlur dag: 10

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband