Samningavirur vi Breta og Hollendinga strandi - Gott ml!

g er ekki a segja a undir engum kringumstum eigi a semja vi Hollendinga og Breta, en Icesave samningarnir voru a slmir, a g hreinlega fullyri a greislurot s skrri kostur, en a klra eins og Samf og Steingrmur, hafa lengi usa.

g held, a hentugast s a salta a ml, anga til uppgjri rotabs Landsbanka slands sluga er loki.

Stra mli samhengi Icesave samningsins, eru refsikvi hans - einkum kvi .s. gjaldfella mtti ann samning ef vi lentum vandrum me nnur ln - og - byrgarkvi .s. allar eignir rkisins eru a vei.

En, a dugi engan veginn, til a mylda kvi um au ve, s yfirlsing Breta a ekki yri gengi a eignum, sem vru mikilvg fyrir "fnksjn" sjlfsts rkis.

*Fyrir hi fyrsta, var ekkert skilgreint hva akkrat var tt vi, me eignum er vru mikilvgar fyrir virkni sjlfsts rkis.

*Hefbundin skilningur slku, er a a su einfaldlega eignir er lta a starfsemi vegum rkja er lta a vrnum landamra, gslu landhelgi og innra ryggi.

*En, mig grunar a, rkisstjrn slands hafi, lagt allt annan og miklu mun vtkari skilning essa setningu, en lklegt er a Bretar hafi gert. A sjlfsgu, hefi skilningur Breta ri.

*.s. g s fyrir mr, a eftir gjaldfellingu Icesave, hefu Bretar og Hollendingar komi, og hyrt vermtustu eignir rkisins, upp skuld. Eftir a, hefi jin hvorki meira n minna, en veri dmd til varandi ftktar.
---------------------------------

essi samningur var me rum orum, tilri vi framt jarinnar, og var a virkilega arft verk, a eyileggja hann.

g ska llum eim, er tku tt v arfa verki, til hamingju.

Me essu, er bi a minnka a tjn, er stefndi .

a tjn er samt mjg slmt - sbr. fullvissu mna, um a rki stefni rot.

En, rot er skrra me allar mikilvgustu eignir rkisins, enn ess hndum.

a a halda eim, er reyndar alger frumforsenda ess, a sl. hagkerfi geti rtt vi sr, nokkurntma.

Me endalokum Icesave samningsins, eigum vi aftur von. Hana, var nstum v bi a koma fyrir kattarnef.

----------------------------------

Hva me framhaldi?

*Vi urfum a fara a undirba greislurot rkisins, er mun a flestum lkindum eiga sr sta nsta ri.

*.e. ekki tkoma sem vi eigum a ttast - en, henni mun fylgja umtalsvert rask hagkerfinu mean fyrirtki er skulda verulega erlendri mynnt, fara rot og einnig margir einstaklingar sem eru svipari astu.

*En, eins og g hef margoft sagt, duga aulyndir okkar fyrir lgmarks innflutningi.

*Eftir a skuldug fyrirtki eru farin rot, vera heilbrig fyrirtki eftir, og au geta fari a vaxa.

*a mun taka tma fyrir au, a vaxa ngilega a rtti, til a hagvxtur fari af sta. En, vi munum ekki urfa a ttast , a slk run muni ekki eiga sr sta.

*etta verur erfitt tmabil mjg djprar kreppu, og .s. ln vera llfanleg urfa au a vaxa fyrir fjrmuni er au skapa sr sjlf, me starfsemi sinni - .e. n lna. a mun e-h hgja uppbyggingunni, en einnig verur hn ekki skuldug - sem seinna meir mun reynast mikill kostur.

*Ekki frgara fyrirtki en Toyota er frgt fyrir a hafa nnast aldrei teki ln, til eigin uppbyggingar. .e. eir hafi byggt sig upp, fyrir eigin rammleik kosta af eiginfjr myndun, er ori hefur til fyrir rekstrarhagna.

*etta er me rum orum mjg vel mgulegt. Vi, sem sagt gerum a sama, og Japanar geru eftir seinna str, er eir voru a byggja sig upp r rstum, .e. leggjum herslu tflutning.

*.e. auveldara, a framkvma etta, ef vi skiljum skuldirnar eftir - .e. greium ekki af eim. , eins og g hef ur marg sagt, ntist okkur ll s tekjumyndun er verur til hr seinna meir, fyrir uppbyggingu okkar eigin samflags.

*Vi eigum ekkert a flta okkur, a huga a samingum vi krfuhafa. Mr finnst ratugur, ekkert of langur tmi til uppbyggingar essu skjli, mean n fyrirtki eru a slta barnssknum.

*g er ekkert a segja, a vi eigum a sl hendinni mti, erlendi fjrfestingu ef hn bst. Alls ekki. vert mti, eigum vi a hafa uppbyggingu skattreglna og reglu-uppbygggingar almenn me eim htti, a auvelda starfsemi atvinnulfs. Og einnig, me eim htti, a samkeppnishfni okkar hagkerfis, batni sem hraast.

*Ef vi framkvmum slkt jafnharan - hef g ekki hyggjur af framtinni, horft lengra en nstu 10 r.

Kv.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Nausynlegt er a skr sig inn til a setja inn athugasemd.

Um bloggi

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Des. 2019
S M M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Njustu myndir

 • IMG_0005
 • IMG_0004
 • IMG_0003

Heimsknir

Flettingar

 • dag (11.12.): 10
 • Sl. slarhring: 37
 • Sl. viku: 423
 • Fr upphafi: 707292

Anna

 • Innlit dag: 10
 • Innlit sl. viku: 371
 • Gestir dag: 10
 • IP-tlur dag: 10

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband