Endar Trump í fangelsi? Rannsókn á símtali Trumps viđ embćttismenn í Georgiu fylki, beinist ađ kenningu um vísvitandi kosningasvindl tilraun!

Alla tíđ síđan afar áhugavert símtal sem Trumps átti viđ Raffensperger - yfirmann kosninga-eftirlits Georgíu-fylkis ţ.s. Trump sagđi Raffensperger beinlínis ađ leita uppi 11.780 atkvćđi; sem er ţá tekin sem ţrýstingur Trumps á Raffensperger um vísvitandi fölsun.
--Hefur mig grunađ ađ símtaliđ gćti orđiđ máliđ er kemur Trump í fangelsi!
Eigin fćrsla frá 4/1/2021: Hefur Trump landađ máli er kemur honum í fangelsi?.

Nýlegar fréttir:

  1. Trump's chief of staff could face scrutiny in Georgia criminal probe
  2. Exclusive: Georgia prosecutor probing Trump taps leading racketeering attorney

 

Út af fullyrđingum í athugasemdum, set ég símtaliđ inn: Trump pressures Georgia Secretary of State
Stuttur formáli, síđan kemur símtaliđ óstytt.
Menn geta hlustađ og heyrt, ađ Trump sannarlega segir allt ţ.s. hann er sakađur um!

Ég verđ eiginlega ađ segja langt er seilst í fullyrđinga-ţvćlingi er ţví er haldiđ fram ađ logiđ sé upp á Trump í ţetta sinn, eftir allt saman liggur símtaliđ fyrir í fullri lengt og hefur allan tímann svo veriđ, auk ţessa ađ gríđarlegur fjöldi manna um heim allan hlustađi á búta úr ţví eđa jafnvel í heild.
Ţađ getur alls enginn vafi veriđ ađ ţetta er ekki nokkur fölsun eđa lýgi.

Máliđ er nú rannsakađ sem - racketeering - skipulögđ svindl tilraun!

Persónulega hef ég átt erfitt međ ađ ákveđa mig, hvort Trump trúir sjálfur á kosninga-svindl ásakanir sem hann hefur varpađ fram gegn Biden -- eđa hvort Trump veit ađ hann tapađi er einfaldlega ţetta rosalega cynical, m.ö.o. til í ađ nota slíkar svindl ásakanir í pólit. tilgangi eingöngu.
--Vandinn er, ţ.e. hćgt ađ rökstyđja hvort tveggja!

Kenning sakamálsins gegn Trump, er greinlega um -- vísvitandi svindl tilraun!
M.ö.o. kenningin um ofur cynical Trump!
--Síđan auđvitađ ef máliđ fer fyrir rétt, er ţađ ákćrendur er ţurfa sína fram á slíkt skipulagt svindl.

  1. Ţ.e. enginn vafi hvađ Trump sagđi í hljóđrituđum símtölum.
  2. Spurningin gćti á endanum oltiđ á ţví - hvort hćgt sé ađ sanna ađ Trump hafi hljótađ ađ vita hvađ hann var ađ gera!
    --En hin kenningin, hann trúđi sjálfur ađ svindlađ hefđi veriđ á honum, vćri eiginlega vörnin -- Trump hafi ekki fyllilega veriđ fćr um ađ greina rétt og rangt, eiginlega veriđ - viti fyrrtur.

Bendi fólki á ađ Trump gat ekki fengiđ nokkurn dómstól í 62 dómsmálum fyrir almennum rétti í Bandaríkjunum, til ađ kaupa kenningu hans um -- stolnar kosningar.
Greinilegt var einnig á 2-frávísunum Hćstarétts Bandar. ađ sá réttur trúđi ţví ekki heldur.

  • Ég get ţví ekki séđ, ađ Trump geti haft sigur í dómsmáli um símtaliđ frćga, er mundi byggjast á ţví -- ađ hann hafi veriđ í góđri trú, m.ö.o. trúađ ađ svindlađ hafi veriđ á honum; og samtímis veriđ fullkomlega óbrjálađur.
  • Hann yrđi ţá hugsanlega ađ taka, ég var brjálađur vörn, ekki fćr um ađ greina rétt og rangt, til ađ sleppa viđ hugsanlega langan fangelsisdóm.

Ţá endađi sakamáliđ í deilu um ţađ, hvort Trump vćri sane eđa insane.
--Og sérfrćđingar í geđsjúkdómum vćru kvaddir til, til ađ rannsaka Trump og kveđa upp sinn úrskurđ.

En ég get alveg mögulega trúađ ţví, ađ Trump sé nćrri ţeim mörkum ađ vera - insane.
M.ö.o. hann trúi gegn öllum sönnumum, kenningu um stolnar kosningar.
--Ţađ gćti ţví veriđ áhugavert, ef sakamáliđ ţarf ađ sanna Trump sé -sane- svo unnt sé ađ dćma hann í fangelsi, en ef rétturinn úrskurđar hann brjálađan, vćri hann sendur á geđspítala í stađinn - ekki fangelsi; ef mađur gerir ráđ fyrir ađ fyrir dómi teljist ólögleg tilraun til ađ hafa áhrif á kosninga-útkomu í Georgíu full sönnuđ.

En sannast sagna er ég á ţví ađ slík málalok, ađ ákćrendur sanni vísvitandi tilraun um svindl sé afar líkleg ađ ná fram ađ ganga; einfaldlega vegna ţess hve örugg gögn gegn Trump í ţví tiltekna máli virđast mér alltaf hafa veriđ frá ţví ég fyrst frétti um símtaliđ frćga.
--Frá ţvim punkti, hef ég samfellt grunađ ađ ţađ mál geti veriđ máliđ er komi Trump í fangelsi, ţađ verđi af hverju hann geti ekki fariđ fram 2024 m.ö.o. hann sé ţá fangi.

 

Dómsmáliđ hefur til ađstođar frćgan lögfrćđing sem er sérfrćđingur í ţví ađ keyra svindl mál til sigurs!

Ţađ virđist ţví ljóst, ađ fókus málsins er á -- vísvitandi kosninga-svindl tilraun Trumps, međ ađstođ helsta ađstođarmanns hans á ţeim tíma, Mark Meadows.

Máliđ hefur úr miklu ađ mođa, enda er mikiđ nú - public. Ekki leynd yfir gögnum!
Ţeir ćtla einnig ađ krefjast gagna frá öllum máls-ađilum, ef ţeir ráđa yfir gögnum er ekki hafa komiđ fyrir sjónir almennings.

  • Máliđ er ađ -racketeering- varđar viđ allt ađ 20 ára fangelsi í Georgíu.

Og ekki síst, ađ skilgreining laga í Georgíu á - racketeering - er ţađ víđ, ađ ţrýstingur á embćttismenn af ţví tagi sem Meadows og Trump beittu - auđveldlega fellur undir ţau lög.
--Racketeering fókus málsins, sé ţví skýr atlaga ađ ţví ađ koma Trump í fangelsi!

 

Niđurstađa

Eins og sagt er frá í fréttum Reuters, eru a.m.k. 4 önnur sakamál í gangi gegn Trump persónulega, en aftur á móti virđist mér - símtalsmáliđ ţađ líklegasta til ađ landa Trump í fangelsi. Sú hefur skođun mín veriđ samfellt frá ţví fyrstu viku í janúar 2021.
En ţá frétti ég af mögnuđu símtali Trumps viđ embćttismenn í Georgíu, lekinn á símtalinu gćti einmitt reynst ţađ alvarlegur fyrir Trumps eins og mig ţá strax grunađi ađ hann geti ekki varist ţeirri málsókn og verđi ţví innan fárra mánađa kominn í steininn!

 

Kv.


Bloggfćrslur 19. mars 2021

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 83
  • Sl. sólarhring: 146
  • Sl. viku: 166
  • Frá upphafi: 846804

Annađ

  • Innlit í dag: 78
  • Innlit sl. viku: 160
  • Gestir í dag: 78
  • IP-tölur í dag: 78

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband