Trump hefur viđurkennt meira en 2 milljónir Bandaríkjamanna geta látist af völdum COVID-19

Viđ mánađamót febrúar/mars nefndi ég ţađ sem hugsanlega möguleika ađ COVID-19 gćti skađađ frambođ Trumps: Gćti COVID-19 skađađ frambođ Donalds Trumps? COVID-19 byrjuđ ađ dreifast í Bandaríkjunum!. En á ţeim punkti virtist ríkisstjórn hans ekki taka COVID-19 alvarlega sem hćttu.
Viku síđar lokađi Trump á flug frá fjölda Evrópulanda - en taldi enn litla hćttu innan Bandaríkjanna sjálfra. Síđan undir lok ţeirra sömu viku ţ.e. föstudag, lýsir Trump yfir neyđarástandi og samţykkir tillögu Bandaríkjaţings um umtalsverđa fjárveitingu til ţess ađ efla próf fyrir sjúkdómnum innan Bandaríkjanna og baráttu gegn honum almennt.

Máliđ er ađ ţađ voru merki um ţađ - um svipađ leiti og stórfelld smitdreyfing hófst á Ítalíu kringum 20. febrúar - ađ dreifing smita vćri ţegar til stađar innan Bandaríkjanna.
--Ţegar Trump síđan lýsti yfir neyđarástandi, voru 44 fylki búin ađ lísa yfir dreifingu smita.
--Í dag hafa öll fylki Bandaríkjanna líst yfir smit-dreifingu međal íbúa.

United States Coronavirus Cases: 211,143 (getiđ tékkađ virkjađ hlekkinn)

Ţetta er fjöldi smita ţegar ég skrifa ţessi orđ.
Sl. laugardag var talan rétt rúmlega 100.000.
Laugardaginn ţar á undan, tćplega 20ţ. fyrri hl. dags.
Ţegar Trump lýsti yfir neyđ - voru ţekkt smit innan viđ 1000.
--Fjöldi ţekktra smita er nú langsamlega mestur af löndum heims.
**Hafiđ í huga, ţekkt smit, Indland líklega t.d. hefur mun flr. smit.

  • Vísbendingar eru ađ Ítalía sé ca. búin ađ ná toppi, tala nýrra smita fer nú minnkandi dag frá degi, sama gildir um tölur yfir dauđsföll.
  • Engar vísbendingar enn á ţann veg ađ Bandar. séu nokkurs stađar nćrri ađ toppa.


Trump segir dauđföll geta fariđ í 2,2 milljónir!

THE PRESIDENTI just want to reiterate, because a lot of people have been asking, “Well, what would have happened if we did nothing?  Did nothing — we just rode it out.”
And I’ve been asking that question to Tony and Deborah, and they’ve been talking to me about it for a long time.  Other people have been asking that question. And I think we got our most accurate study today, or certainly most comprehensive. 
Think of the number: 2.2 — potentially 2.2 million people if we did nothing.  If we didn’t do the distancing, if we didn’t do all of the things that we’re doing.  And when you hear those numbers, you start to realize that with the kind of work we went through last week, with the $2.2 trillion, it no longer sounds like a lot, right? 
So you’re talking about — when I heard the number today — first time I’ve heard that number, because I’ve been asking the same question that some people have been asking — I felt even better about what we did last week with the $2.2 trillion, because you’re talking about a potential of up to 2.2 million.  And some people said it could even be higher than that. 
So you’re talking about 2.2. million deaths — 2.2 million people from this.  And so, if we can hold that down, as we’re saying, to 100,000 — that’s a horrible number — maybe even less, but to 100,000; so we have between 100- and 200,000 — we all, together, have done a very good job.  But 2.2, up to 2.2 million deaths and maybe even beyond that.  I’m feeling very good about what we did last week.

Ég fagna ţví Trump taki ţessu nú eins alvarlega og full ástćđa er til. Ég er einmitt sammála ţví ađ möguleiki sé til stađar á dauđsföllum yfir milljón -- jafnvel svo mörgum sem, 2 millj.
--Ţetta er spurning hve margir fá sjúkdóminn.
--Og auđvitađ, hversu vel gengur ađ tryggja fólki ţá hjúkrun sem ţađ ţarf.
Ég ćtla ekki ganga svo langt Bandaríkin eigi enga möguleika á ađ forđa stórfelldu manntjóni.

  • En ţađ hefđi sannarlega veriđ betra, ef Trump -- hefđi ekki veriđ svo sannfćrđur sem hann greinilega var, ađ flugbönn á Kína - síđan á Evrópu, dygđu til ađ verja Bandaríkin.

Sérstaklega er rétt ađ benda á, ţegar Trump bannađi flug frá Evrópu -- voru 27 fylki Bandaríkjanna ţegar búin ađ lísa yfir - smitdreyfingu međal íbúa, viku ţar á undan voru ţađ 13 fylki.
--Ţví ljóst ađ umtalsverđ dreifing var ţá ţegar hafin.

Punkturinn er sá, ađ ţađ hefđi veriđ mun betra -- ef Trump hefđi óskađ viđ Bandaríkjaţing eftir fjármagni -- mánađamótin febrúar/mars.
--Ţví gagnvart COVID-19 gildir ađ hefja baráttuna sem fyrst.

  • Gagnrýni á ríkisstjórn Trumps var hafin ţegar skömmu eftir ađ Ítalía var komin í vandrćđi eftir 20. febrúar sl.
    Ţađ hefđi veriđ mun betra, ef ríkisstjórn Bandar. hefđi hafiđ víđtćk tékk innan Bandaríkjanna, ekki síđar en viđ ţau mánađamót.

Í stađinn fóru ţau af stađ ţegar tvćr vikur er liđnar af mars.
Í kjölfar yfirlýsingar um neyđ.
--Ţetta gerir Trump ekki ađ glćpamanni.

En, eins og ég sagđi, ţađ hefđi veriđ betra ef Trump hefđi uggt ađ sér fyrr.

 

Niđurstađa

Eins og ég benti á er ég um mánađamót febrúar/mars skrifađi ađ COVID-19 geti hugsanlega ógnađ endurkjöri Trumps - held ég ađ vírusinn sé sannarlega slík ógn. Sannarlega eru viđbrögđ kjósenda í Bandaríkjunum - nú ţau ađ ţegar ríkisstjórnin nú tekur til hendinni ţá hefur ánćgja aukist.
--En mig grunar ađ ţetta séu enn -early days- meina ađ mikiđ eigi enn eftir ađ gerast í baráttunni viđ hinn illvíga sjúkdóm áđur en Bandaríkin ná ţeirri stöđu ađ hafa fundiđ toppinn.

Og ég endurtek ađ ég er sammála ţví ađ mannfellir geti vel náđ 2 milljónum.
Ţađ fari eftir ţví hve vel gangi á nćstunni - hvort slíkar svartar spár rćtast eđa ekki.
--Óska auđvitađ Bandaríkjamönnum góđs gengis í ţeirri baráttu.

  • Ef illa fer ţ.e. mjög mikill mannfellir verđur, er ég enn á ţví ađ slík niđurstađa gćti ógnađ endurkjörs möguleikum Trumps.

 

Kv.


Bloggfćrslur 1. apríl 2020

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband