Andstćđingar Boris Johnson innan ţingsins virđast hafa lagt í rúst áćtlun harđa Brexitera ađ hóta Hard-Brexit í tilraun til ađ kalla meint bluff ESB í samningum!

Međ ađstođ uppreisnar-ţingmanna međal Íhaldsflokksins, hefur myndast nýr ţingmeirihluti innan breska ţingsins -- ađ virđist gegn ríkisstjórn Borisar Johnson, á mánudagskvöld hafđi sá nýi meirihluti sigur á ţeim ţingmönnum Íhaldsflokksins sem héldust hollir ríkisstjórninni.

 1. Ţađ sem gerđist er ađ ríkisstjórnin -- missti stjórn á dagskrá ţingsins.
 2. Ţađ ţíđir, ađ ţessi nýi meirihluti -- getur neitađ ríkisstjórninni, um ađ taka - Hard-Brexit á dagskrá, ţar međ ađ greiđa atkvćđi um slíka tillögur.

Ţar međ virđist útspil ríkisstjórnarinnar, ađ ćtla ađ semja viđ ESB ađ nýju.
Međ hótun um - Hard-Brexit í bakhöndinni, hruniđ.

Conservative rebels defeat Johnson’s Brexit strategy

A total of 21 Tory MPs, led by former chancellor Philip Hammond...backed moves to pass an emergency law to stop a no-deal Brexit"

Ţetta er engin smárćđis uppreisn.
Ţessir einstaklingar eru vćntanlega hatađir međal Brexit-sinna.

Ţó Financial-times meti ţá hafa kastađ ferlinum frá sér, gćti ţađ veriđ ţeir hafi grćtt fylgismenn utan Íhaldsflokksins međ sínum atkvćđum.

Hver veit hvađ ţađ ţíđir - en kannski tekur ferill ţeirra ađra stefnu frekar en vera búinn.

Ţađ verđur forvitnilegt ađ sjá hvort Boris leitat viđ ađ knýja fram kosningar.
En um daginn, hótađi hann kosningum -- yrđi hann blokkerađur á ţinginu.

En ţađ sé ekki hćgt ađ slíta ţinginu nema 2/3 ţingmanna samţykki.
Ţannig ađ Boris yrđi ţá ađ semja um -- kjördag.

Ósennilegt ađ andstćđingar hans yrđu tilbúnir í annan kjördag en ţann sem veitir svigrúm fyrir -- nýtt kjöriđ ţing til ađ taka afstöđu til Brexit.
--Sem sagt, vel fyrir 31/10 nk.

 • Hćtta fyrir Boris ađ enda -- lame duck.

Kannski vćnlegra ađ veđja á kosningar -- vinna allt eđa tapa öllu.

 

Niđurstađa

Atburđir mánudagsins á breska ţinginu virđast henda áćtlunum Brexit-sinna um Brexit upp í háaloft. Ţar sem nýr ríkjandi meirihluti ţingsins greinilega hafnar - hörđu-Brexit. Ćtlar ađ hafna ţví ađ taka nokkra slíka tillögu til atkvćđagreiđslu.
Virđist nálgun ríkisstjórnar Borisar Johnson hrunin!

Óvíst er hvort meirihluti sé fyrir ţví ađ fella ríkisstjórnina međ vantrausti.
En kannski er ţađ nćsta skref hins nýja ţingmeirihluta, ef ţeir geta komiđ sér saman um slíka tillögu. Ef ţađ gerđist gćti veriđ ađ Corbyn gerđi tilraun til ađ mynda minnihlutastjórn - kannski er líklegra ţingi yrđi slitiđ. Kemur í ljós.

 

Kv.


Bloggfćrslur 4. september 2019

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Nóv. 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

 • IMG_0005
 • IMG_0004
 • IMG_0003

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (12.11.): 9
 • Sl. sólarhring: 162
 • Sl. viku: 496
 • Frá upphafi: 705624

Annađ

 • Innlit í dag: 8
 • Innlit sl. viku: 454
 • Gestir í dag: 7
 • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband