Ákvörđun Boris Johnson ađ í heilar 5 vikur verđi tekiđ ţinghlé í Bretlandi virđist árás á lýđrćđisfyrirkomulag Bretlands

Ţađ er hćgt ađ rífast aftur og bak - og fram, hvađ er lýđrćđi. En ţingmenn eru einnig kjörnir af kjósendum. Ţeir ekki síđur en ríkisstjórnin -- hafa umbođ kjósenda. Rétt ađ taka fram ađ ríkisstjórn Bretlands ţess fyrir utan, hefur ekki - öruggan ţingmeirihluta. Ţarf ađ taka ţví ađ njóta stuđnings annars flokks, til ađ ná málum í gegn.
Rétt auk ţess ađ taka fram, ađ síđast ţegar kosiđ var til ţings - var loforđ stjórnarflokksins, ađ ná sem bestri niđurstöđu í samningum viđ ESB.

Hard-Brexit ţar af leiđandi, eins og nýja ríkisstjórnin keyrir á ţađ.
Er ef út í ţađ er fariđ, gegn kosningaloforđum Íhaldsflokksins.
Ţví vel rökstyđjanlegt ađ ríkisstjórnin hafi ekki umbođ kjósenda til slíkrar ákvörđunar!

Boris Johnson’s suspension of parliament is an affront to democracy

Uproar as Boris Johnson shuts down parliament to protect Brexit plan

  1. Ţinghléiđ á ađ gilda frá 2. viku í september til 14. október.
  2. 17. október á ađ vera leiđtogafundur innan ESB - draumur Borisar ađ ţá fái hann sitt fram, og hafi rétt svo nćgan tíma til ađ fá ţingiđ til ađ greiđa atkvćđi um ţann -drauma-samning.-
  3. 30. október fellur Bretland út úr ESB án samnings, ef ekki semst fyrir ţann tíma eđa ESB veitir framlengingu á Brexit.

Ţetta skilur eftir mjög stuttan tíma fyrir ţingiđ, ef eins og líklega fer -- för Borisar til Brussel verđur árangurs-laus.

--Ţinghléiđ er óvenjulegt, vegna lengdar.
--En einnig tímasetningin, mikilvćgasta mál seinni áratuga í Bretlandi í gangi.

Tilgangurinn virđist vera á, hindra ţingiđ í ţví ađ trufla ríkisstjórnina, međan hún segist ćtla ađ gera tilraun til ađ semja viđ ESB.
Plott Borisar - ađ hámarka trúverđugleika Hard-Brexit hótunar segir hann, ef ţingiđ truflar ţá minnkar sá trúverđugleiki!

Vandinn viđ ţetta er - ađ ţ.e. lýđrćđislegur réttur ţingmanna, ađ einmitt gera sitt til ađ taka ţátt í ţeirri atburđarás sem er í gangi -- ekki síđur en ríkisstjórnarinnar sjálfrar.
Bretland er ţingbundiđ stjórnarfar -- forsćtisráđherra er ekki einrćđisherra kjörinn 4-hvert ár.

  • Ţađ sem blasir viđ er ađ líklega hefđi ţingiđ fellt -- Hard-Brexit.

Ţ.s. ítrekađ hefur komiđ fram ađ ţingiđ er sammála um ađ vera andvígt ţeirri útgáfu.
Ţađ versta sem ţá gerđist er, ađ Brexit gćti dregist frekar á langinn.

--Í ţví skyni ađ gera tilraun til ađ hafa betur í hćpnu - gambli.
--Ţá ćtlar Boris ađ svipta ţingmenn sínum lýđrćđislega rétti til ađ hafa áhrif á Brexit yfir ţetta mikilvćga tímabil.

Ađ sjálfsögđu mundi ţingiđ hafa áhrif á hugsanlegar viđrćđur Borisar viđ ESB.
En ţ.e. einnig ţess lýđrćđislega réttkjörni réttur!

  1. Máliđ er ađ ég stórfellt efa ađ Boris ţvingi ESB til undangjafar međ Hard-Brexit hótun sinni.
  2. Ţannig ađ ţessi ađferđ hans, ţess í stađ stórfellt auki líkur á ţeirri útkomu.

Ég efa ađ meirihluti Breta sé raunverulega fyrir -- Brexit hvađ sem ţađ kostar.
En Hard-Brexit mun sannarlega kosta mjög verulega í lífskjörum Breta.

 

Niđurstađa

Ţađ sem Boris Johnson er ađ reyna virđist mér augljóst tilrćđi viđ ţingbundiđ stjórnarfar. Mjög varasamt fordćmi, ađ víkja ţinginu til hliđar - stjórna međ tilskipunum á međan. En Boris er ekki sá eini er gćti hugsanlega nýtt sér slíkt fordćmi. Ađrir koma aftir hann.

Ef marka má fréttir, ćtlar fjöldi ţingmanna ađ gera tilraun til ađ koma ríkisstjórninni frá međ yfirlýsingu um vantraust. Ríkisstjórnin hefur látiđ í ţađ skína, ađ stjórnin muni samt sitja.

If MPs pass a no-confidence vote next week, then we won’t resign, -- We won’t recommend another government. We’ll dissolve parliament call an election between November 1 and 5.

Ef atkvćđagreiđslan í nk. viku fer gegn ríkisstjórninni, sjálfkrafa skv. breskum lögum er ţingi slitiđ eftir 14 daga. Ţađ vćri ţannig séđ frábćrt tćkifćri fyrir breskt lýđrćđi.

Ef Boris mundi hafa betur, vćri hann međ óskorađ umbođ. Á hinn bóginn, hefđi ţjóđin einnig tćkifćri til ađ skipta um skođun. Slíkar kosningar vćru í eđli sínu önnur ţjóđaratkvćđagreiđsla um Brexit - ţ.s. Brexi mundi klárlega skyggja á allt annađ.

Greitt vćri atkvćđi um framtíđ Bretlands, engar kosningar gćtu veriđ mikilvćgari í bresku samhengi.

 

Kv.


Bloggfćrslur 29. ágúst 2019

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 714
  • Frá upphafi: 846644

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 652
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband