Ákvarđanir Írans merkilega hugrakkar, Bretar klárlega settir í sinn stađ međ tit for tat töku Írans á bresku skipi!

Flestir ćttu ađ vita sl. föstudag tók Íran olíuflutningaskip í mynni Persaflóa sem sigldi undir bresku flaggi - Íranar fara ekkert leynt međ ađ taka skipsins er svar viđ töku Breta nokkru á undan á írönsku olíuflutningaskipi viđ Gibraltar af breskum sjóliđum.
--Mér finnst ţessi íranska ađgerđ sýna ađ stjórnin ţar virkilega gefur ekki eftir ţumlung.
--Síđan auđvitađ er Bretland í veikri stöđu, einungis fölur skuggi af ţví veldi sem Bretland einu sinni var!

Image result for british ship taken iran

Taka breska skipsins er augljóslega auđmýkjandi, ţađ er í reynd ekkert sem Bretland getur gert í stöđunni nema semja viđ Írana!

Bretar virđast hafa vanmetiđ líkleg viđbrögđ Írana er íranska skipiđ var tekiđ á leiđ inn á Miđjarđarhaf ţarna á undan!

There was an underestimation about what the consequences of this would be and the inevitability of an Iranian reaction, - said Sir John Sawers, the former chief of MI6, the UK’s secret intelligence service - This was bound to be seen in Iran as an action in support of US sanctions against Iran rather than in support of EU sanctions against Syria.

Mađur veltir fyrir sér hćfni ţeirra sem tóku ţá ákvörđun í Bretlandi, ađ hafa ekki séđ fyrir ţau afar sennilegu viđbrögđ Írans, ađ taka skip á móti.

Mótbárur Breta ađ tilgangur hafi veriđ ađ stoppa skipiđ frá ţví ađ fara til Sýrlands - sem liđur í refsiađgerđum Evrópusambandsins; voru töluvert veiklađar eftir yfirlýsingu utanríkisráđuneytis Spánar á ţann veg - Bretar hefđu tekiđ ţá ákvörđun eftir beiđni frá Bandaríkjunum.

The priority now has to be to find a negotiated way out with both tankers being released, -- Sir John said.

  1. Ég sé ekki hvađa ađra leiđ Bretar geta fariđ - ef eins og ţeir halda fram mađur tekur ţađ alvarlega sem ţeir segja, ţeir vilji ekki stríđ viđ Íran, ţvert á móti hafi áhuga á ađ draga úr spennu!
  2. Ţannig séđ, gćti atburđarásin orđiđ ađ tćkifćri til ţess fyrir bresk yfirvöld, ef ţeim raunverulega er alvara ţar um - ţ.e. hefja tilraunir til spennu-slökunar, međ ţví ađ rćđa viđ Írana um skipti á skipum.
  3. Síđar mćtti hugsa sér, ef skipti fara međ velheppnuđum hćtti fram, ađ Bretar ef ţeir vildu gćtu leitt tilraun til viđrćđna milli hugsanlega Bandar. og Írans.

Hinn bóginn má velta fyrir sér tilgangi Bretlands í tillögu til Evrópusambandsins, ţ.s. ESB er hvatt til ţess - ađ taka ţátt í ađgerđ til ađ bćta ţ.s. kallađ er öryggi sjófarenda viđ Persaflóa -- sem vart yrđi gert međ öđrum hćtti en ESB ađildarlönd önnur en Bretland mćttu međ herskip á svćđiđ: UK calls for European alliance to guard Gulf shipping.

  • Ef ég vćri ráđamađur í helstu löndum sambandsins, ţá mundi ég óttast ţann möguleika ađ slík ađgerđ leiddi til ţess, ađ ESB yrđi dregiđ inn í spennu-ástandiđ á svćđinu međ hćtti sem Íranar mundu líklega líta, stuđning ESB viđ ađgerđir Bandaríkjanna!
    --Bandaríkin vilja ólm fá ESB lönd í ţađ liđ!
  • Ţađ tónar frekar sem bresk tilraun til slíks, en hugmynd ađ spennu-slökun.

Saeed Laylaz, a reformist analyst of Iran’s political economy. -- Britain has a new Iran strategy and is so far the only country which has in practice got involved in helping the US aggression gainst Iran, -- We had no choice but to react and remind Britain that this is not 1953

Ég held ţađ geti veriđ töluvert til í ţessu, ađ Íranar hafi ţannig séđ -- sýnt Bretum ađ ţeir séu ekki heimsveldi lengur.

Bretar hafa nú skýrt val, ţ.s. engin ađgerđ sem ekki mundi fćra spennuna á miklu mun hćrra stig er möguleg, til ađ ná skipinu aftur.

Ţannig ef Betum er alvara međ ţví ađ vilja draga úr spennu, eins og ţeir sjálfir segjast vilja, ţá er valiđ skýrt -- ţeir ţurfa ađ semja um máliđ viđ Írana!

--Ţetta er vissum hćtti pattstađa, Íran getur einungis ţrýst á Breta um ađ sleppa íranska skipinu, međ ţessari ađferđ -- Bretar sjálfir geta í reynd ekkert gert Íran er mundi ekki leiđa líklega beint til stríđs.

 

Niđurstađa

Ţađ er ekkert sem viđ á Íslandi getum annađ gert en ađ fylgjast međ fjölmiđlum. Ég ćtla enn ađ halda mig viđ ţá spá -- stríđ sé ólíklegt!
--Ţeir einu er gćtu grćtt á slíku stríđi, vćru olíuríki önnur en Íran og Írak.
--En olíuverđ fćri í hćstu hćđir.
Bandaríkin sjálf líklega mundu tapa stórfellt á ţví ađ hefja slík átök, ţ.s. ég er ţess fullviss Íranar mundu ekki gefast upp, Íran er nćrri eins fjöllótt og Afganistan en miklu fjölmennara, auk ţess ađ enginn vafi geti veriđ ađ Pútín mundi smygla vopnum til Írans, Kína vćri einnig líklegt til ađ styđja Íran.
Algerlega viss, Bandaríkin mundu aldrei hafa úthald í stríđ á ţeim skala lengi, ţ.e. Lýbanon ţ.s. Hesbollah vćri međ, Sýrland ţ.s. Hesbollah og Íran er einnig ţar međ herliđ, Írak ţ.s. fjölmennir vopnađir Shíta herflokkar mundu ganga í liđ međ Íran, og auđvitađ Íran.
Útkoman mundi fyrir rest verđa Bandar. hrökkluđust brott eftir mikiđ mannfall, ótrúlegan kostnađ og fullkomlega hruninn orđstír!

Ég held ađ Íranar átti sig á ţessu, ađ ţrátt fyrir allt séu Bandaríkin ólíkleg ađ hefja stríđ -- sem líklega skýri hugrakka stefnu Írans! Ađ Íran gefur ekki eftir ţumlung.

Heilt yfir verđur mađur ađ líta svo á ađ Bretar hafi fariđ heimskulega ađ.
Og Íran hafi sýnt Bretum hversu veik ţeirra stađa sé raunverulega!

Ţrátt fyrir allt er ţó stríđ mögulegt, mann grunar Bolton vilji stríđ - Pompeo kannski einnig; en ég er nokkuđ viss ađ Donald Trump ćtlar sér ekki í stríđ.
--En hann sé ađ spila samt sem áđur hćttulegan leik, međ ţví ađ fara svo langt eftir vilja Saudi-Araba og Ísraela í málinu -- hann gćti misst stjórn á atburđarásinni, ein röng ákvörđun er allt og sumt!

Dómur sögunnar yrđi harđur ef hann leiddi Bandar. inn í slíkt stríđ.

 

Kv.


Bloggfćrslur 23. júlí 2019

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 711
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 649
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband