Bandaríkjastjórn virđist leitast viđ ađ herđa refsiađgerđir á Venezúela - ţó án ţess ađ breyta lögum frá febrúar sl.

Ef ég skil máliđ rétt, ţá er ríkisstjórn Bandaríkjanna, ađ gera tilraun til ţess - ađ víkka út túlkun refsiađgerđa sem sett voru í lög í febrúar 2019, er kváđu um stórfellt hertar refsiađgerđir á ríkisstjórn Venezúela.
--En ennţá gildir sami textinn og sá sem gerđur var ađ bandarískum lögum í febrúar!

Haft eftir ađila sem Reuters hafđi samband viđ:
U.S. orders foreign firms to further cut down on oil trades with Venezuela

This is how the United States operates these days. They have written rules and then they call you to explain that there are also unwritten rules that they want you to follow,

Máliđ er, ađ ađgerđirnar er tóku gildi í febr. sl. - er banna bandarískum fyrirtćkjum olíuviđskipti viđ ríkisstjórn Venezúela - og halda eftir peningum af sölu olíu sem flutt hefur veriđ til Bandaríkjanna, til ađ ánafna ţađ fé -- sjálfskipuđum forseta landsins, Juan Guaido, forseta kjörins ţings landsins og einbeittur stjórnarandstćđingur.

  • Ţá hefur ríkisstjórn Nicolas Maduros ekki hruniđ enn.
  1. Greinilega er ríkisstjórn Bandaríkjanna undir Donald Trump - farin ađ fyllast óţolinmćđi.
  2. Ţó svo ađ bannlögin frá febrúar sl. - banni ekki erlendum fyrirtćkjum ađ eiga viđskipti viđ Venezúela, sem einnig versla viđ Bandaríkin.
  • Ţá virđist sem ađ ríkisstjórn Bandaríkjanna, sé ađ gera tilraun til ţess - ađ ţvinga slíkt bann fram, međ hótunum gagnvart ţeim fyrirtćkjum - sem ţó sé erfiđlega unnt ađ sjá ađ ríkisstjórn Bandar. sé líklega fćr um ađ hrinda raunverulega í verk, međan gildandi texti sem skilgreinir lögbann, inniheldur ekki a.m.k. enn - slíka víkkun á banni.

En ef fyrirtćkin vćru raunverulega beitt refsingum af hálfu bandar. stjv. - vegna hegđunar sem ekki sé enn a.m.k. til bann viđ lögum skv. í Bandaríkjunum.
Ţá ćttu ţau fremur auđveldlega ađ geta, fengiđ fram lögbann fyrir bandarískum rétti á slíkar ađgerđir.
Ţess vegna velti ég fyrir mér, hvađ Bandaríkjastjórn er ađ hugsa.

Venezuela’s overall exports of crude and fuel dropped to 920,000 barrels a day in the first month of sanctions from more than 1.5 million bpd in the prior three months, according to Refinitiv Eikon and state firm PDVSA data.

Skv. ţví eru ađgerđir bandaríkjastjórnar gegn olíutekjum ríkisstjórnar Venezúela - greinilega ađ skila miklum áhrifum.
--Ţessar tölu sýna duglegan samdrátt, eftir ađ bann ađgerđir taka gildi.

Rétt ađ benda á, ađ olíuframleiđsla Venezúela hefur veriđ í hnignun árum saman, var ca. 3,3 milljón föt per dag er Chavez komst til valda -- var eins og kemur fram, minnkuđ í 1,5 milljón fata per dag á sl. ári.
--Um ţađ er ekki hćgt ađ kenna erlendum refsiađgerđum.

  • Ţar sem ađgerđir er bitna á olíu-iđnađi landsins, taka ekki gildi fyrr en í febrúar 2019.

 

Niđurstađa

Ríkisstjórn Maduro ekki hrunin enn, hinn bóginn er klárt ađ ađgerđir ríkisstjórnar Trumps gegn olíuiđnađi landsins er hófust í febrúar sl. - en refsiađgerđir fyrir ţann tíma, voru af tagi er höfđu óveruleg áhrif, beint ađ einstaklingum í náum tengslum viđ ríkisstjórn landsins - hafa haft ţung áhrif á fjárhag Maduro stjórnarinnar.

Ţađ geti vart veriđ ađ stjórnin í Caracas hafi fćrst skrefum nćr hruni.
Ţó svo ađ Rússlandsstjórn hafi sent nýlega tvćr rússneskar farţegavélar hlađnar sérsveitarmönnum: Russia says it sent 'specialists' to Venezuela, rebuffs Trump
Tveir flugvélafarmar af hermönnum, er of lítiđ til ađ skipta verulegu máli.
Kannski, sendir til ađ gćta ađstöđu rússn. olíufyrirtćkja í Venezúela.

Ţađ verđur forvitnilegt ađ fylgjast međ ţví hve lengi Maduro stjórnin tórir.

  • Trump stjórnin er augljóslega ađ leitast eftir ţví ađ stöđva ţađ litla í landinu sem eftir er af efnahagslífi ţess.

 

Kv.


Bloggfćrslur 28. mars 2019

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 711
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 649
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband