Trump hefur algeran sigur fyrir Hćstarétti Bandaríkjanna varđandi rétt ríkisins til ađ halda ólöglegum innflytjendum í ótímabundnu varđhaldi

Hćstiréttur Bandaríkjanna virđist hafa veitt alríkinu afar frýtt spil ţegar kemur ađ ţví hvađ alríkiđ hugsanlega vill gera viđ ţá ólöglegu innflytjendur sem einhverju sinni hafa orđiđ sekir um glćp.
En eitt baráttumáliđ er ađ reka ţá úr landi, sem gert hafa eitthvađ af sér.

U.S. Supreme Court hands Trump a victory on immigration detention

Supreme Court sides with Trump on immigration detention

U.S. Supreme Court gives Trump victory on immigration detention

  1. Associate Justice Samuel Alito -- said the strict ruling was to ensure homeland security officials were not constrained by inappropriate deadlines to detain convicted noncitizens. -- As we have held time and again, an official's crucial duties are better carried out late than never,
    --Rétturinn hafnađi ţví sem sagt, ađ ţađ vćri tíma-takmörkun á rétti ríkisins til ađ setja ólöglega innflytjendur í varđhald -- sem einhverju sinni hafa framiđ glćp!
    --Skv. ţví sé sá aldrei öruggur  í landinu ef hann býr ţar réttlaus - ef sá hefur nokkru sinni orđiđ sekur um glćp af einhverju tagi, ţó sá hafi lifađ lífi utan glćpa eftir ţađ - sćki vinnu, ekki orđiđ sekur um glćpsamlegt athćfi ef til vill árum saman síđan.
  2. The ruling, authored by conservative Justice Samuel Alito, left open the possibility of individual immigrants challenging the 1996 federal law involved in the case, called the Illegal Immigration Reform and Immigrant Responsibility Act, on constitutional grounds - their right to due process - if they are detained long after they have completed their sentences.
    --Ţađ gćti orđiđ ađ áhugaverđu prófmáli, ef ríkisstjórn Trumps beitir hinni víkkuđu túlkun á innflytjendalögum frá 1996 -- ţá skv. Alito dómara, sé ţađ opiđ fyrir ţann sem sé fangelsađur í samrćmi viđ ţá túlkun laganna - löngu eftir ađ hafa afplánađ dóm; ađ kćra lögin frá 1996 á ţeim grunni, ţeim sé neitađ um - réttmćta málsmeđferđ.

 

Ég er afar hlutlaus í ţessu máli!

Ég lít ekki sjálfkrafa á ólöglega innflytjendur sem glćpamenn -- á móti, ekki endilega sammála ţví heldur, ţeir hafi einhvern sjálfsagđan rétt til veru í ţví landi heldur.

Ég sé ekki ástćđu til ţess, ađ ófrćgja ólöglega innflytjendur sem slćmt fólk - ţađ sé í sjálfu sér ekki slćmt markmiđ, vilja betra líf -- á móti, sé ţađ ekki endilega réttur ţess, ađ fá betra líf í öđru landi -- ţađ sé komiđ undir ţví landi sem ţađ hefur smyglađ sér til, hvort viđkomandi fćr ţar ađ vera eđa ekki; rökrétt íhuga landsmenn ţá spurningu í samrćmi viđ mat á hagsmunum landsmanna - aukinn ađflutningur ţarf ekki vera gegn hagsmunum landsmanna, hann geti einnig ţađ veriđ.
--Matiđ ţar um geti tekiđ breytingum eftir tímabilum, ekkert endilega ađ ţví - íbúar mega skipta um skođun, og ţeir mega gera ţađ eins oft og ţeir vilja.
--Ađstćđur og tímar séu síbreytilegir, ţví rökrétt ađ mat geti breyst margsinnis.

  1. Ég ćtla ţví ekki ađ lísa ţeirri skođun, ađ afstađa ríkisstj. Bandar. sé röng.
  2. Ekki heldur fullyrđa hún sé rétt!

Ţetta sé ţeirra mat í dag - ţađ geti breyst á morgun, eđa á nk. kjörtímabili.
Afstađa Bandar. til innflytjendamála hefur breyst margsinnis í ţeirra sögu.
Og á örugglega eftir ađ breytast aftur síđar.

 

Ef menn íhuga hvort á ađ heimila ólöglegum innflytjenda ađ vera!
Finnst mér alveg í lagi ađ íhuga - hvort viđkomandi hefur nýtilega ţekkingu eđa reynslu.
Ađ sjálfsögđu hvađan sá kemur - hvort viđkomandi vćri líklega hćtta búin vegna brottvísunar.
--Ef sá hefur dvalist í landinu um hríđ - veiti ţađ viđkomandi engan sjálfkrafa rétt.
--Ţađ sé samt alveg í lagi ţó, ađ skođa hegđan viđkomandi í landinu - ef sá er í vinnu, stendur sig vel, hefur ekki brotiđ ađ öđru leiti af sér - séu ţađ prik.

  1. Ég styđ ekki kenningar í ţá veru, ađ íbúum Vesturlanda sé stórfelld hćtta búin, vegna yfirvofandi ađflutnings frá öđrum heimsálfum.
    --Virđast ţćr kenningar vćgt sagt -- hysterical.
  2. Slíkar hugmyndir halda á lofti ţeirri sýn, ađflutningur sé rosalega hćttulegur.
    --Mig grunar oft, ađ ţeir sem séu mest ćstir -- kenna ađkomumönnum fyrir ađ ţeir séu ćstir, séu fyrst og fremst ćstir, vegna eigin hugmynda.

Ţađ sé til stađar hugmyndafrćđileg dramatík, lítt eđa ekki studd af stađreyndum.

  • Sagan sýni, ađkomuhópar vissulega - eru framan-af fátćkari en heimamenn, og gjarnan hafa hćrri glćpatíđni.
  • Hinn bóginn, virđist hvort tveggja líđa hjá - eftir ţví sem hópur nćr fótfestu í samfélaginu.

Ţetta komi fram er saga Bandaríkjanna sé skođuđ - ţađ gerist margsinnis ađ ađkomubylgjur verđa, ţađ virđist ítrekađ endurtaka sig svipuđ atburđarás.
--Ţannig ađ álykta má líklega međ sćmilegu öryggi, hvađ líklega gerist.

  1. Ađkomubylgjur spretta fram - ţađ vissulega verđur áberandi glćpatíđni, líklega ţ.s. ađkomumenn séu fátćkari - renna ekki eins vel inn í störf.
  2. Ţá sprettur fram, mótbylgja andstöđu innan samfélagsins.
  3. Ţá sé gripiđ til takmarkana, eftir andstađa nćr pólit. áhrifum.
  4. Síđan líđur tíminn -- ađkomuhópurinn verđur ađ Bandaríkjamönnum.

--Síđar er aftur slakađ á klónni - ný ađkomubylgja verđur, og sagan endurtekur sig.
--Ţetta hefur gerst ţó-nokkuđ-sinnum í sögu Bandaríkjanna.

Bandaríkin eru í dag samsett af mörgum ađkomubylgjum - ţćr hafa ekki hingađ til lagt Bandaríkin í rúst. Ţannig, ađ stórir dómsdags-dómar er stundum heyrast - virđast raunverulega hysterical. 

 

Niđurstađa

Ég auđvitađ styđ rétt hvers samfélags til ađ ráđa sínum málum - ţađ sé engin endanleg formúla til. Ţađ sé alveg rökrétt, ađ geta samfélags til ađ veita ađkomufólki skjól - geti veriđ breytileg eftir tímabilum. Sú geta auđvitađ rćđst af mörgum ţáttum.

--Atvinna t.d. nćg atvinna líklega gerir ađflutning auđveldari fyrir samfélag.
--Hugmyndafrćđi skiptir örugglega máli, velvilji vs. illvilji hefur án vafa áhrif á vilja samfélags og getu.
En geta sennilega markast af - umburđalyndi samfélags. Ţađ sé umburđarlyndara ţegar atvinna og efnahagshorfur séu góđar -- síđur svo ţegar hvort tveggja sé slćmt.
Og auđvitađ, menn eru síđur umburđalyndir gagnvart hópum - sem hafa verulega ólík viđhorf viđhorfum landsmanna.

Samfélag sjálft ţurfi auđvitađ ađ ţekkja sín takmörk.
Og eins og ég benti á, hafa ađkomumenn ekki sjálfsagđan ţegnrétt.

Ég tek ekki afstöđu til ţess hvort Trump og stuđningsmenn hafa rétt fyrir sér í samhengi Bandaríkjanna - ţeir megi berjast fyrir ţví sem ţeir telja rétt, sama eigi viđ ţá sem séu öfugrar skođunar og teljast ţegnar Bandaríkjanna.
--Flest bendi til ţess, ađ ţó dómur hafi falliđ Trump í vil í ţetta sinn, sé ekki enn öllum spurningum svarađ fyrir dómi, um rétta málsmeđferđ skv. lögum og hugsanlegan rétt ólöglegra innflytjenda til réttlátrar málsmeđferđar.

 

Kv.


Bloggfćrslur 19. mars 2019

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 760
  • Frá upphafi: 846641

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 696
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband