Donald Trump segist ekkja Kim Jong Un, vita hva hann s fr um - Kim muni ekki koma honum vart

Fyrirhugaur fundur leitoganna tveggja verur Hanoi hfuborg Vetnam undir lok febrar.
Skv. tvti Trumps sjlfs - 27 og 28 febrar.

g reikna me v, a seinna tvti s tla a eya tta eirra, sem ttast a Kim muni takast a sna Donald Trump vi samningabori.

Kim Jong-un and Donald Trump during their 2018 summit in Singapore.

My representatives have just left North Korea after a very productive meeting and an agreed upon time and date for the second Summit with Kim Jong Un. It will take place in Hanoi, Vietnam, on February 27 & 28. I look forward to seeing Chairman Kim & advancing the cause of peace!

Donald J. Trump@realDonaldTrump
North Korea, under the leadership of Kim Jong Un, will become a great Economic Powerhouse. He may surprise some but he wont surprise me, because I have gotten to know him & fully understand how capable he is. North Korea will become a different kind of Rocket - an Economic one!
a sem srfringar um mlefni Kreuskagans hafa teki eftir!
A hinga til hefur Kim Jong Un - reynd ekki gefi nokkurn skapaan hlut eftir, sem veikir hernaarlega stu Norur-Kreu nokkru.
Flestir srfringar virast afar skeptskir a Kim samykki a gefa kjarnavopn NK eftir.
ar sem a tali er a Kim lti kjarnavopnin, forsendu tilvistar rkisstjrnar NK.
ar me tali, er etta afstaa njsnastofnana Bandarkjanna!
We continue to assess that North Korea is unlikely to give up all of its nuclear weapons and production capabilities, even as it seeks to negotiate partial denuclearization steps to obtain key US and international concessions. --North Korean leaders view nuclear arms as critical to regime survival,... --The capability and threat that existed a year ago are still there.
r eftirgjafir sem Kim hefur hinga til lofa - eru skv. v skilyri, a Bandarkin jafnframt - gefi eftir refsiagerir. Hann hafi teki til greina a ra kjanorkuafvopnun, ef Bandarkin su til a ra - brottfor herlis fr Suur-Kreu.
a s aftur mti samrmi vi ur framkomna afstu NK - t fyrri leitoga landsins.
 1. Donald Trump heldur v fram, a nlegur fundur me NK - hafi veri rangursrkur.
 2. En g er ess fullviss, ef NK hefi veitt einhver formleg lofor eim fundi -- hefiDT n vafa sagt fr eim -- en DT s ekki vanur a egja yfir rangri.

Eina sem maur hefur, eru endurteknar fullyringar Trumps og Pompeo um rangur fundum.
En n ess a frst hafi af nokkrum hlut sem hnd s festandi.

Hafandi huga venju Trumps a bsna strax ef eitthva tekst vel, og a hann hafi ekki sagt fr nokkru bitastu - varandi virur vi NK, held g a efasemdir um raunverulegan rangur eirra virna su mlefnalegar.

Rtt a muna eftir, Kom Jong Un lt drepa hlfbrur sinn Malasu fyrir nokkrum rum, og frnda sinn NK skmmu eftir valdatku -- Kim s m..o. miskunnarlaus, a.m.k. a til.

Rtt a muna a, a hann brosi seinni t framan fjlmila - er Kim lklega nara.
Trump telji sig skilja Kim, er rtt a benda a a er munur v a eiga vi flk sem viskiptum um peninga, ea flk sem er til a drepa eigin fjlskyldumelimi - ef v er a skipta. a s ekki augljst, a viskipti s gur undirbningur undir a a fst vi einstakling af v tagi sem Kim Jong Un virist vera.

Niurstaa
Leitogafundur Hanoi 27. og 28. feb. nk. milli Kim Jong Un og Donalds Trumps. a verur a sjlfsgu forvitnilegt a heyra hva Trump og Kim kvea eim fundi. Hinn bginn held g a a s fullkomlega mlefnalegt a vera skeptskur fyrirfram tkomuna - mia vi langa sgu deilna Bandarkjanna vi stjrnendur Norur-Kreu. En stjrnendur ess lands hafa hinga til reynst slingir vi samningabor -- aldrei gefi a eftir, sem hafi a einhverju verulegu leiti veikt stu eirra rkis. Fram a essu hafi Kim ekkert slkt gefi - sem me nokkrum augljsum htti veiki hans stu.

Kv.


Bloggfrslur 9. febrar 2019

Um bloggi

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Nv. 2019
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Njustu myndir

 • IMG_0005
 • IMG_0004
 • IMG_0003

Heimsknir

Flettingar

 • dag (12.11.): 9
 • Sl. slarhring: 166
 • Sl. viku: 496
 • Fr upphafi: 705624

Anna

 • Innlit dag: 8
 • Innlit sl. viku: 454
 • Gestir dag: 7
 • IP-tlur dag: 7

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband