Eru Bandaríkin ađ virkja Monroe kenninguna gegn áhrifum Rússlands í Venezúela?

Ţađ bendir nefnilega margt til ţess ađ Venezúela hafi veriđ á hrađri siglingu yfir í ađ verđa ađ rússnesku leppríki - sá sem fer fremstur í vaxandi áhrifum Rússland í landinu er Igor Sechin sem rekur stćrsta olíufyrirtćki Rússlands, Rosneft. 

Maduro bregđur sverđi sem Igor Sechin gaf honum

Image result for sechin maduro

  1. Sechin hefur skipulagt hóp af fyrirtćkjum í olíuiđnađi Rússlands, til ađ fjárfesta í Venezúela - í olíuiđnađi landsins ađ sjálfsögđu.
  2. Sama tíma hefur Rússland og Rosneft lánađ ríkisstjórn landsins stórfé, 17 milljarđar dollara. Af ţví fé, eru 6 milljarđar dollara sem koma til greiđslu á ţessu ári.
  3. Bendi á, Venezúela lýsti sig gjaldţrota á sl. ári - en greiđir samt af lánum til rússneskra ađila.
  4. Hinn bóginn, fćr ríkisstjórn ekki ný lán án skilyrđa - ţá meina ég skilyrđi svo sem ađ heimila rússn. ađilum, enn frekari ađgengi ađ auđlyndum landsins.
  5. Ađ Venezúela ţarf ađ greiđa 6ma. á ţessu ári - setur ţrýsting á ríkisstj. landsins ađ veita rússn. ađilunum frekari réttindi til rekstrar auđlynda landsins, svo meira fé fáist.

 

Ţetta heitir, nýlendustefna!

En ţađ er afar einfalt, ađ um leiđ og rússl. rćđur auđlyndum landsins, er ríkisstjórn ţess orđin ađ -- launuđum ţjón rússn. ađila.

Ţá vćru samskiptin orđin nákvćmlega ţau sömu, og svo oft var á milli nýlendu-herra og ráđamanna á ţví svćđi sem féll undir nýlendu-stjórn.

En gjarnan leyfđu nýlendu-veldin svćđisbundnum elítum ađ halda sér.
Gerđu ţćr einungis ađ sínum ţjónum!

Ef einhver ţekkir ekki Monroe Kenninguna, ţá var hún yfirlýsing Bandaríkjanna á 19. öld.
Ţess efnis, ađ Bandaríkin mundu ekki ţola/umbera afskipti Evrópuríkja af Ameríku, Suđur sem Norđur.
--Rússland í ţessu tilviki fellur undir Monroe kenninguna, ţ.s. á 19. öld var Rússl. skilgreint međ hópi stórvelda Evr.

Russia’s support for Venezuela has deep roots

Trump says U.S. military intervention in Venezuela 'an option,' Russia objects

European nations set to recognise Juan Guaidó as Venezuela's leader

Mjör harđar bandarískar refsiađgerđir taka gildi á mánudag: Will Venezuela oil sanctions be the silver bullet to fell Maduro regime?

Ţćr ađgerđir eru líklega til ađ lama ríkisolíufyrirtćki landsins, sérstakar ástćđur koma til - ţví olía frá Venezúela er ţađ ţykk, til ţess hún sé nothćf ţarf ađ blanda hana olíu annars stađar frá.

Ţess vegna á ríkisfélag Venezúela starfsemi í Bandar. og hreinsistöđvar ţar, ţ.s. ađgengi ađ annarri olíu er gott innan Bandaríkjanna. Einnig rekur ríkisfélagiđ hreinsistöđvar utan landsins á einni eyja karabíska hafsins.

  1. En punkturinn er sá, ađ olían er takmarkađ virđi, nema fyrst blönduđ.
  2. Tćknilega getur ríkisfélagiđ keypt olíu ađ utan, blandađ heima fyrir - síđan flutt úr landi.

En til ţess ţarf flóknara kerfi, fyrir utan ađ hreinsi-stöđvar Venezúela kvá vera í slćmu ásigkomulagi eftir áralanga vanrćkslu. Sem hafi gert landiđ afar háđ hreinsistöđvum í eigu olíuflélagsins utan landamćra landsins.

Sem hafi veriđ hvers vegna, Venezúela var enn ađ greiđa af skuldum -- reksturs ríkisfélags Venezúela innan Bandaríkjanna.

  • Sjálfsagt heldur einhver ţví fram, ađ refsiađgerđir hafi orsakađ allan vanda landsins.
  • Bendi á, á móti -- ađ hungursneyđ hefur veriđ í a.m.k. 3 ár rúm, flótti úr landinu hefur veriđ ađ ágerast smám saman í nokkur ár, sama um óđabólgu og skort á lyfjum - og sjúkdómafaraldrar sem geisa í landinu hafa veriđ ađ versna í nokkur ár.

Ţađ sé einungis á mánudag ţ.e. í ţessari viku, ađ slíkar refsiađgerđir hefjast ađ ţćr hafi raunverulega alvarleg efnahagsleg áhrif.
Ţađ sé ekki unnt ađ kenna ţví um, sem einungis er ađ hefjast mánudag í ţessari viku, ástand sem hefur veriđ ađ vinda upp á sig nú um árabil.

--Hinn bóginn virđast ţetta virkilega ađgerđir af ţví tagi, ađ lítil von virđist ađ ríkisstjórn landsins geti haft ţađ af.

 

Niđurstađa

Ég á von á ţví ađ Bandaríkin hafi betur í rimmunni viđ Rússland. Bendi á ađ ásökun Rússlands ađ Bandaríkin séu eftir auđlyndum landsins sé eins og hvert annađ grín, ţegar Rússar sjálfir eru greinilega djúpt staddir í -- "neo colonialism." 

Rússland á enga öfluga bandamenn á svćđinu, og á ţví líklega enga von um ađ sigrast á Bandaríkjunum í slag um Venezúela. Ef viđ gefum okkur ţá útkomu ađ Rússland verđi undir - ţá tapar Rosneft og rússneska ríkiđ stórfé, Igor Sechin vćntanlega verđur fyrir stórtjóni persónulega er gćti veikt hans stöđu innan Rússlands - ef stađa hans veikist verulega, gćti ţađ hleypt af stađ átökum innan ţess hóps auđugra einstaklinga standa ađ baki Pútín.

Síđan kemur í ljós hvernig Venezúela sjálft hefur ţađ af. Međ nýrri ríkisstjórn, skapast a.m.k. möguleiki ađ snúa ástandinu ţar viđ. Maduro hefur t.d. ţverneitađ ađ lýsa yfir alţjóđlegu neyđarástandi - ekki heimilađ erlendum hjálparstofnunum ađ starfa ţar óhindrađ. Ţađ eitt ađ nýr forseti óskađi eftir alţjóđlegri ađstođ - gćti bćtt ástand mála hratt.
--Ţar sem ţá fengist matar-ađstođ, neyđar-lćknaađstođ, og lyfja-sendingar.

Ţađ sé illskiljanlegt hvers vegna Maduro enn ţverskallast viđ, ađ lísa yfir alţjóđlegu neyđarástandi innan landsins -- hvers vegna hann enn kallar ţađ lýgi ađ slćmt ástand ríki í landinu. Ţetta eitt ţó ekkert annađ kćmi til, er nćg ástćđa af hverju Maduro ţarf ađ fara frá.

--Besta von landsins er líklega skjótur ósigur Maduro, ţ.e. án átaka. Ţ.s. ţá vćri unnt ađ hefja alţjóđa ađstođa innan landsins. Ég reikna međ ţví ađ ein fyrsta yfirlýsing nýs forseta vćri ađ óska eftir alţjóđa ađstođ. Ţađ eitt ef hann ţađ gerir, mundi snarlega gera hann skárri en Maduro.

 

Kv.


Bloggfćrslur 3. febrúar 2019

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 845417

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband