Afríka flóttamanna-vandamál framtíđarinnar?

Ţađ sem er athyglisvert viđ mannfjöldaţróun á Jörđinni - er ađ einungis í Afríku er enn fjölgun á ţeim skala ađ rétt sé ađ líkja viđ sprengingu. Í öllum öđrum heimsálfum hefur dregiđ mikiđ úr mannfjölgun.

What to Do About Massive Population Growth

  1. In the next 30 years, the population of the African continent will more than double, from 1.2 billion people today to 2.5 billion.
  2. The result will be a population of which 50 percent will be younger than 30 years old and won't have much of a future to look forward to if the continent's economic outlook doesn't change drastically.
  3. The threat of conflict over scarce resources, land, food, water and work is very real.

Eins og sést á myndinni,  nćr einu rauđu löndin í Afríku

 

Graphic: Projected population growth in select countries.

Eđlilegt ađ hafa áhyggjur af ţessu! Stríđ - flóttamannabylgjur rökréttar afleiđingar!

2-földun fólksfjölda Afríku, augljóslega setur gríđarlegan ţrýsting á samfélög.
Landiđ Níger - sér fram á 3-földun, ótrúlegt -- bláfátćkt land.

  1. Gríđarlega mikiđ verđur af fólki međ litla sem enga möguleika.
  2. Rökrétt, er ţetta kokteill fyrir - uppreisnir, hryđjuverkahreyfingar, stríđ.
  3. En einnig, vaxandi landflótta.

--Rétt ađ taka fram, ađ Sahara auđnin er mikill faratálmi, sem hlýfir Evrópu verulega.

Einungis ţeir allra örvćntingar-fyllstu, leita Norđur - en ferđ yfir Sahara er líklega hćttulegri en ferđ yfir Miđjarđarhaf á nćr ónýtu fleyi.
Síđan, aftur tekin hćtta á ađ láta lífiđ, ađ komast yfir Miđjarđarhaf.

  • Hver sá sem fer ţá leiđ, ţarf ađ vera tilbúinn ađ hćtta öllu, lífinu sjálfu.

--Áhćttuminna, ađ leita til annarra landa innan Afríku sjálfrar.

Löndin sem eru gul - ţar er ástand skárra, sum ţeirra búa viđ góđan hagvöxt.
Ţađ eru til Afríkulönd međ betri hagvöxt en Kína í dag.

Ég hugsa, ađ flestir sem flytja milli landa - leiti til annarra Afríkulanda.
Ferđalag er klárlega miklu síđur hćttulegt - og menning nćr ţví sem viđkomandi ţekkir.

  • Rétt ađ benda á, ţađ er stríđ í Nígeríu.

Fyrst og fremst Norđarlega í landinu.
Ţađ er ađ sjálfsögđu ein hćtta sem líklega fylgir mannfjölguninni - mikiđ frambođ af ungu fólki međ lítt fyrir stafni - skapar auđvitađ, frjóan jarđveg fyrir öfgar.
--Ţađ er mjög hćttuleg íslamista-hreyfing starfandi í Nígeríu, sem berst viđ stjórnvöld.

  1. Löndin Norđan viđ Nígeríu, eru öll - múslimalönd, öll fátćk - öll međ mikla mannfjölgun.
  2. Ţađ virđist rökrétt, ađ ţađ svćđi verđi - óróasvćđi í framtíđinni.

Ţađ svćđi, gćti orđiđ ađ miđju fyrir öfga-íslamisma.
Stríđ auđvitađ, geta valdiđ snöggum flóttamannabylgjum.

 

Niđurstađa

Ég held ţađ sé full ástćđa ađ horfa til Afríku sérstaklega landanna nćrri Nígeríu. Ţar sé í gerjun slćmur kokteill mikillar mannfjölgunar - íhaldsams Íslams siđar - ásamt mikilli fátćkt.
--Ofan á allt saman, bćtast áhrif hnattrćnnar hlýnunar, sem auka líkur á ţurrkum innan Sahel svćđa Afríku, einmitt ţeirra landa.

Ţađ er alveg ţíđingarlaust ađ spá í tölur yfir hugsanlegan flóttavanda.
--Rétt ađ taka fram, ađ ţrátt fyrir ţetta, getur veriđ unnt ađ draga úr vandanum.

Bendi á ađ sl. 30 ár hefur dregiđ mjög úr mannfjölgun í Bangladesh. Ţar fjölgar enn fólki, en engan vegin međ ţeim hćtti er áđur var. Í landinu er Íslam siđur, samt tókst ađ innleiđa fjölskyldu-áćtlanagerđ, bćta menntun kvenna - og seinni ár hafa stjórnvöld veriđ ađ stuđla ađ hagvexti.
--Fyrir 30 árum, virtist ţađ land nćrri eins vonlaust, og Níger virđist nú.

Ţađ sýnir, ađ hćgt er ađ gera eitthvađ.
Besta leiđin er líklega, ađ ađstođa löndin međ beinum hćtti, eins og Bangladesh var ađstođađ.
--Ţá ţarf auđvitađ, samstarf viđ stjórnvöld sem séu áhugasöm um ađ bćta ástand mála.

  • Saga 20. aldar virđist sýna, hagvöxtur dregur úr mannfjölgun.
    --Utanađkomandi ađstođ getur gagnast, ef stjórnvöld vilja framţróun.

 

Kv.


Bloggfćrslur 21. febrúar 2019

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 246
  • Sl. sólarhring: 304
  • Sl. viku: 329
  • Frá upphafi: 846967

Annađ

  • Innlit í dag: 232
  • Innlit sl. viku: 314
  • Gestir í dag: 225
  • IP-tölur í dag: 225

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband