Trump skipar starfsmönnum sínum ađ hundsa formlegar stefnur til ađ mćta fyrir rannsókn neđri deildar Bandaríkjaţings

Ţetta er vćgt sagt nýstárleg nálgun hjá Donald Trump!

Never before in our history has the House of Representatives — under the control of either political party — taken the American people down the dangerous path you seem determined to pursue, -- You seek to overturn the results of the 2016 election and deprive the American people of the president they have freely chosen.

Ţessi orđ starfmanns Hvíta-hússins eru forvitnileg í ljósi sögunnar.
Ţví ţađ hefur gerst a.m.k. tvisvar áđur ađ forseti hefur veriđ dreginn fyrir ţingiđ - rannsakađur og síđan formlega kćrđur!
--Greinilega er söguţekking - ekki mikilvćgt atriđi í vali starfmanna hjá Trump.

  1. Bendi á ađ Richard Nixon, dróg aldrei í efa ađ sjálft ferliđ -impeachment- vćri í samrćmi viđ bandarísk lög, enda skilgreint í sjálfri stjórnarskrá Bandaríkjanna.
    Eini forseti Bandaríkjanna er hefur veriđ ţvingađur til ađ hćtta!
  2. Sama gilti ađ sjálfsögđu er Bill Clinton var einnig dreginn fyrir rétt af ţinginu - Clinton var mjög ósáttur, en hann hélt ţví aldrei fram ađ ţađ vćri stjórnarskrárbrot af ţinginu er ţá hafđi Repúblikana meirihluta.

Skv. mínum skilningi á lögum Bandaríkjanna - er skipun Trumps til Sondland, ólögleg.
Ţví ólöglegt fyrir Sondland ađ fara eftir henni!
--Skv. bandarískum lögum - má handtaka fólk fyrir ađ mćta ekki skv. stefnu.

Donald J. Trump@realDonaldTrump 10h10 hours ago

I would love to send Ambassador Sondland, a really good man and great American, to testify, but unfortunately he would be testifying before a totally compromised kangaroo court, where Republican’s rights have been taken away, and true facts are not allowed out for the public.....to see. Importantly, Ambassador Sondland’s tweet, which few report, stated, “I believe you are incorrect about President Trump’s intentions. The President has been crystal clear: no quid pro quo’s of any kind.” That says it ALL!

Ţađ sem Trump er ađ lísa - er eđli ţess ferlis sem felst í -impeachment- ţar sem ađ ţađ felur í sér ađ ţingiđ sjálft réttar yfir forsetanum.
--Neđri deildin rannsakar.
--Efri deildin réttar.
Vegna ţess ađ ţetta eru starfandi ţingmenn sem sjá um máliđ.
Getur ferliđ ekki mögulega veriđ ópólitískt.

  1. Ég get ţví tekiđ undir ađ ferliđ sé einhverju leiti ósanngjarnt, ţ.s. pólitískir andstćđingar geta ekki veriđ hlutlausir.
  2. Hinn bóginn, er ţetta ferliđ sem er til stađar skv. stjórnarskrá Bandaríkjanna.

Vísa aftur til ţinglegra réttarhalda yfir Nixon og Clinton.
Ţađ geti enginn vafi veriđ ađ ferliđ er í samrćmi viđ stjórnarskrána.
Og ţví klárlega fullkomlega löglegt!

  1. Trump sé ţví ađ bćta viđ lögbrotum, sem ath. einnig er hćgt ađ nota í réttarhöldum ţingsins -- ef hann skipar starfsmönnum ađ hundsa löglega rannsókn ţingsins.
    --Lögleg ţó hún sé ekki hlutlaus.
    --Lögleg, ţíđir starfsmennirnir verđa ađ mćta.
  2. En ţ.e. einmitt máliđ, starfsmennirnir verđa mćta - ţeir hafa ekki val, hvađ sem forsetinn segir annađ -- ţađ má hreinlega handtaka ţá, draga fyrir ţingiđ.
    --Ţ.s. ţeir yrđu ţá ađ svara undir eiđ eins og í hverjum öđrum réttarsal.

Lagalega séđ hefur ţingiđ sömu stöđu og réttur - ţannig ađ ţá gildir sama regla, menn hafa ekki ţađ sem valkost ađ mćta ekki fyrir réttarsal skv. formlegri stefnu.
--Ef ţeir mćta ekki, má handtaka viđkomandi - og draga inn í réttarsal í handjárnum.

 

Niđurstađa

Ég verđ ađ kalla viđbrögđ Trumps hreinlega - hysterical. OK, rannsókn ţings getur aldrei veriđ hlutlaus - rannsókn neđri deildar er ţađ ekki, en ţađ breyti ţví ekki ađ hún er samt lögleg - fullkomlega í samrćmi viđ stjórnarskrá Bandaríkjanna.
A.m.k. tvisvar á 20. öld var sama ferli keyrt ţ.e. tíđ Richard Nixon og í tíđ Bill Clinton - ef einhver man eftir Levinsky málinu.

Ţar sem ferliđ er löglegt, ţar sem formleg stefna -subpoena- einnig er lögleg, ađ ţađ er lögbrot ađ hundsa lögformlegar stefnur - alveg međ sama hćtti og ef ţćr kćmu frá dómara; ţá fć ég ekki betur séđ en ađ sérhver skipun frá Trump til starfsmanna Hvíta-hússins ađ hundsa ţćr stefnur -- sé ţá ólögleg.
--Ţađ sé augljóslega ekki skynsamt af Trump, ađ brjóta lög í allra vitna viđurvist.
--Svo ţađ sé á tćru.

Ef ţađ verđur ekki notađ -- heiti ég Jóna.

 

Kv.


Bloggfćrslur 9. október 2019

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 760
  • Frá upphafi: 846641

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 696
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband