Trump segir lokun bandaríska ríkisins standa eins lengi og ţarf - 13 dagar í lokun frá međ fimmtudegi

Endurtek ţ.s. ég sagđi síđast, ađ mér er slétt sama hvađa innflytjenda-stefnu Bandaríkin fylgja, og ađ auki hvort Bandaríkin verja milljörđum dollara til ađ reisa öflugari landamćragirđingar en áđur, eins og Trump heimtar.
--Trump heimtar 5 milljarđa dollara til ţess ađ hefja byggingu ţeirrar landamćragirđingar sem hann lofađi kjósendum sínum 2016 -- ţekki ekki hvort ţ.e. rétt, en Demókratar segja raunverulegan kostnađ 23 milljarđa dollara, 5 milljarđar sem DT talar um sé - einungis til ađ hefja verkiđ.
--Hinn bóginn er ţađ gjarnan klassískur ţáttur í slíkum deilum, hver kostnađur raunverulega er. Ţeir sem eru á móti, nefna gjarnan hćrri tölur en ţeir sem vilja reisa e-h tiltekiđ.

 

Lengsta lokunin á bandaríska ríkinu var í tíđ Bill Clinton - 21 dagur!

Trump pushes for border wall money as top lawmakers receive briefing

Democrats hatch plan to end shutdown and corner Trump

Demókratar ćtla sér ekki ađ gefa eftir tommu.
Forsetinn segist ekki ćtla sér ţađ heldur.
--Demókratar voru ađ taka formlega viđ stjórn Fulltrúadeildar.

Ţeir ćtla sér ađ samţykkja frumvarp sem gerir ekki ráđ fyrir fjármögnun-arkröfu forsetans.
Ţađ virđist ljóst, ađ meirihluti Repúblikana í Öldungadeild, muni fella ţađ frumvarp.
--Sem ţíđir ţá, ađ vćntanlega er ţađ ţá sent aftur til baka til Fulltrúadeildar.

 1. Spurningin er hversu langan tíma ţetta tekur.
 2. Ţví mér er ţađ ekki augljóst - ađ Demókratar eđa forsetinn, meti ţađ skv. sínum hagsmunum ađ gefa eftir.

--Ef hvorugur ţađ vill, heldur deilan einfaldlega áfram.

Deildir Bandaríkjaţings geta endurtekiđ sent frumvörp fram og til baka, ef ţeim sýnist svo.

Impact on U.S. government widens on 12th day of shutdown

Ţađ sem gerist á međan hjá bandaríska ríkinu - ađ allt ađ 800ţ. starfsmenn, annađ af tvennu eru í launalausu leyfi - eđa ţurfa ađ vinna án launa, ţ.s. ţeir eru metnir of mikilvćgir.
--T.d. starfsmenn viđ landamćra-eftirlit og ţeir sem sinna eftirliti á hafinu.
--Sem verđa ţá ađ vinna án kaups.

Ţeir sem ţurfa ađ vinna auđvitađ fá auđvitađ greitt alltaf á endanum - bankar ţekkja ţetta vandamál, og líklega veita fólki aukna heimild. Ţađ er ađ sjálfsögđu ekki án kostnađar.
--Hinn bóginn, fyrir ţá flesta sem ekki eru metnir ţetta mikilvćgir, ţá er ţetta ađ sjálfsögđu óţćgileg blóđtaka - m.ö.o. fá auđvitađ ekki laun fyrir launalaust leyfi

Síđan auđvitađ er margvísleg ţjónusta er ríkiđ veitir í lágmarki. 

 1. Hinn bóginn, ágerast lokanirnar smám saman - eftir ţví sem ţađ fé sem lausafé ríkisins skreppur saman.
 2. Á enda, fer ţađ ađ hafa tilfinnanleg áhrif fyrir almenning.

Hingađ til hefur ţetta alltaf sloppiđ fyrir horn - ţannig séđ, ađ almenningur hefur ekki mikiđ orđiđ ţessa var, ađ ţjónusta ríkisins sé í lágmarki um stuttan tíma.

Hinn bóginn, má vera ađ núverandi lokun verđi ađ öđruvísi atburđi en hingađ til.
Enda virđist, gagnkvćm andúđ - meiri ef e-h er, en áđur. 
--Ţó hún hafi virst ćrin áđur, virđist mér gjáin milli fylkinga innan Bandaríkjanna, aldrei hafa veriđ víđari en nú.

 • Ţess vegna er alveg hugsanlegt ađ ţessi lokun verđi ađ sögulegum atburđi.
 • Ađ hún rjúfi metiđ frá tíđ Clintons.

Eđa kannski gefur einhver eftir -- treysti mér ekki til ađ giska hvor ađila.

Möguleiki er alveg til stađar ef almenningur fer ađ verđa fyrir tilfinnanlegum áhrifum - t.d. ef elli- og örorkubćtur berast ekki, ađ upp spretti mótmćli.
En hvort ţau mundu mótmćla forsetanum, eđa ţing-demókrötum mundi á ţá eftir ađ koma í ljós.
Hugsanlega gćtu báđar fylkingar stađiđ fyrir slíkum sennum, fólki hugsanlega orđiđ heitt í hamsi á götum Washington.
--Hvort dramađ rís ţađ hátt kemur allt í ljós síđar.

 

Niđurstađa

Ég bý ekki í Bandaríkjunum, ţannig ađ ţessi deila um landamćrin ţar - snertir mig nákvćmlega ekki neitt. Mér er ţannig séđ einnig sama, hvernig bandaríska ţjóđin er samsett, ţ.e. hvort hún er meir enskumćlandi eđa hvort spćnska smám saman taki yfir - eins og sumir óttast.
--Hinn bóginn skilst mér, ađ fleiri innflytjendur komi til Bandaríkjanna frá Asíulöndum - en frá S-Ameríku. Hinn bóginn, ađ innflytjendur frá Asíu séu yfirleitt menntađri síđur fátćkir.

Samsetning bandarísku ţjóđarinnar sé ađ breytast, en akkúrat hvernig sé enginn fasti.
Hinn bóginn eru Bandaríkin mikilvćg, stórar pólitískar deilur ţar geta haft áhrif út fyrir landamćri ţeirra.

Ţađ sé ţví full ástćđa ađ fylgjast međ.

 

Kv.


Bloggfćrslur 2. janúar 2019

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Nóv. 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

 • IMG_0005
 • IMG_0004
 • IMG_0003

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (17.11.): 8
 • Sl. sólarhring: 10
 • Sl. viku: 534
 • Frá upphafi: 705945

Annađ

 • Innlit í dag: 8
 • Innlit sl. viku: 498
 • Gestir í dag: 8
 • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband