Trump segir lokun bandarska rkisins standa eins lengi og arf - 13 dagar lokun fr me fimmtudegi

Endurtek .s. g sagi sast, a mr er sltt sama hvaa innflytjenda-stefnu Bandarkin fylgja, og a auki hvort Bandarkin verja milljrum dollara til a reisa flugari landamragiringar en ur, eins og Trump heimtar.
--Trump heimtar 5 milljara dollara til ess a hefja byggingu eirrar landamragiringar sem hann lofai kjsendum snum 2016 -- ekki ekki hvort .e. rtt, en Demkratar segja raunverulegan kostna 23 milljara dollara, 5 milljarar sem DT talar um s - einungis til a hefja verki.
--Hinn bginn er a gjarnan klassskur ttur slkum deilum, hver kostnaur raunverulega er. eir sem eru mti, nefna gjarnan hrri tlur en eir sem vilja reisa e-h tilteki.

Lengsta lokunin bandarska rkinu var t Bill Clinton - 21 dagur!

Trump pushes for border wall money as top lawmakers receive briefing

Democrats hatch plan to end shutdown and corner Trump

Demkratar tla sr ekki a gefa eftir tommu.
Forsetinn segist ekki tla sr a heldur.
--Demkratar voru a taka formlega vi stjrn Fulltradeildar.

eir tla sr a samykkja frumvarp sem gerir ekki r fyrir fjrmgnun-arkrfu forsetans.
a virist ljst, a meirihluti Repblikana ldungadeild, muni fella a frumvarp.
--Sem ir , a vntanlega er a sent aftur til baka til Fulltradeildar.

 1. Spurningin er hversu langan tma etta tekur.
 2. v mr er a ekki augljst - a Demkratar ea forsetinn, meti a skv. snum hagsmunum a gefa eftir.

--Ef hvorugur a vill, heldur deilan einfaldlega fram.

Deildir Bandarkjaings geta endurteki sent frumvrp fram og til baka, ef eim snist svo.

Impact on U.S. government widens on 12th day of shutdown

a sem gerist mean hj bandarska rkinu - a allt a 800. starfsmenn, anna af tvennu eru launalausu leyfi - ea urfa a vinna n launa, .s. eir eru metnir of mikilvgir.
--T.d. starfsmenn vi landamra-eftirlit og eir sem sinna eftirliti hafinu.
--Sem vera a vinna n kaups.

eir sem urfa a vinna auvita f auvita greitt alltaf endanum - bankar ekkja etta vandaml, og lklega veita flki aukna heimild. a er a sjlfsgu ekki n kostnaar.
--Hinn bginn, fyrir flesta sem ekki eru metnir etta mikilvgir, er etta a sjlfsgu gileg bltaka - m..o. f auvita ekki launfyrir launalaust leyfi

San auvita er margvsleg jnusta er rki veitir lgmarki.

 1. Hinn bginn, gerast lokanirnar smm saman - eftir v sem a f sem lausaf rkisins skreppur saman.
 2. enda, fer a a hafa tilfinnanleg hrif fyrir almenning.

Hinga til hefur etta alltaf sloppi fyrir horn - annig s, a almenningur hefur ekki miki ori essa var, a jnusta rkisins s lgmarki um stuttan tma.

Hinn bginn, m vera a nverandi lokun veri a ruvsi atburi en hinga til.
Enda virist, gagnkvm and - meiri ef e-h er, en ur.
-- hn hafi virst rin ur, virist mr gjin milli fylkinga innan Bandarkjanna, aldrei hafa veri vari en n.

 • ess vegna er alveg hugsanlegt a essi lokun veri a sgulegum atburi.
 • A hn rjfi meti fr t Clintons.

Ea kannski gefur einhver eftir -- treysti mr ekki til a giska hvor aila.

Mguleiki er alveg til staar ef almenningur fer a vera fyrir tilfinnanlegum hrifum - t.d. ef elli- og rorkubtur berast ekki, a upp spretti mtmli.
En hvort au mundu mtmla forsetanum, ea ing-demkrtum mundi eftir a koma ljs.
Hugsanlega gtu bar fylkingar stai fyrir slkum sennum, flki hugsanlega ori heitt hamsi gtum Washington.
--Hvort drama rs a htt kemur allt ljs sar.

Niurstaa

g b ekki Bandarkjunum, annig a essi deila um landamrin ar - snertir mig nkvmlega ekki neitt. Mr er annig s einnig sama, hvernig bandarska jin er samsett, .e. hvort hn er meir enskumlandi ea hvort spnska smm saman taki yfir - eins og sumir ttast.
--Hinn bginn skilst mr, a fleiri innflytjendur komi til Bandarkjanna fr Asulndum - en fr S-Amerku. Hinn bginn, a innflytjendur fr Asu su yfirleitt menntarisurftkir.

Samsetning bandarsku jarinnar s a breytast, en akkrat hvernig s enginn fasti.
Hinn bginn eru Bandarkin mikilvg, strar plitskar deilur ar geta haft hrif t fyrir landamri eirra.

a s v full sta a fylgjast me.

Kv.


Bloggfrslur 2. janar 2019

Um bloggi

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Mars 2019
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Njustu myndir

 • IMG_0005
 • IMG_0004
 • IMG_0003

Heimsknir

Flettingar

 • dag (24.3.): 19
 • Sl. slarhring: 85
 • Sl. viku: 814
 • Fr upphafi: 683251

Anna

 • Innlit dag: 19
 • Innlit sl. viku: 744
 • Gestir dag: 19
 • IP-tlur dag: 19

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband