Áhugaverđur fundur Angelu Merkel og Vladimir Putin

Skv. yfirlýsingu Merkelar fyrir fundinn, verđur rćtt um deilur tengdar Úkraínu og málefni flóttamanna frá Sýrlandi og málefni Sýrlands - međan ađ Pútín sagđi ađ ţörf vćri á ađstođ Evrópu viđ endurreisn Sýrlands.
--Ţađ áhugaverđa er, ađ ţetta er í annađ sinn - sem Pútín leggur til viđ erlendan ţjóđarleiđtoga - samvinnu um endurreisn Sýrlands.
--Síđast, sendi Rússland slíkt tilbođ til Donalds Trumps - sem var hafnađ í Washington.

  1. Ţetta bendir sterklega til ţess ađ sú ályktun mín sé rétt, ađ Rússland sé međ miklar áhyggjur af Sýrlandi --> Vegna augljóss gríđarlegs kostnađar viđ endurreisn.
  2. En ţađ virđist blasa fremur augljóslega viđ --> Ađ Rússlandi og Íran sé líklega um megn, ađ standa straum af ţeim gríđarlega kostnađi.
  • M.ö.o. grunar mig ađ Pútín sé orđinn örvćntingarfullur út af ţessu - ţ.s. ađ flest bendi til ţess ađ án mjög umfangsmikillar ađstođar fjársterkra ađila utanađkomandi viđ ţá endurreisn --> Verđi Sýrland vćntanlega afar stór myllusteinn um háls Rússlands.
  • Ţar sem Pútín hafi tekiđ mikiđ upp í sig - er hann hefur talađ um meintan sigur í Sýrlandi --> Ţá á hann líklega erfitt međ ađ réttlćta ađ, pakka saman og halda heim á leiđ međ allt rússneskt hafurtask frá Sýrlandi.
  • Sem vćri rökrétt ráđstöfun, út af augljósri vangetu Rússlands til ađ standa straum af ţeirri augljóslega ţörfu uppbyggingu --> En annars virđist ólíklegt ađ unnt sé ađ endurreisa stöđugleika í Sýrlandi.

Ályktunin er einföld - Angela Merkel hafi öfluga vogarstöng.
Ţar sem Pútín augljóslega ţurfi á ţeirri ađstođ ađ halda!
Spurning hvort Merkel hefur vit til ţess ađ hagnýta sér ţađ - vogarafl.

Merkel and Putin to discuss Syria and Ukraine at landmark meeting

Putin says everything must be done for refugees to return to Syria

Ukraine, Iran and human rights on agenda for talks with Putin: Merkel

Cossacks and flowers as Putin dances at Austrian minister's wedding

Putin said the two states remain in 'permanent dialogue' over the problems they face [File: Sergei Karpukhin/Reuters]

Ef marka má fréttir hefur Merkel áhuga á ţví ađ almennar kosningar fari fram í Sýrlandi - en raunverulega lýđrćđislegar, ekki plat kosningar ásamt ţeim umfangsmiklu stjórnarskrárbreytingum innan Sýrlands sem slíkt krefđist. Hún vill sem sagt skapa skilyrđi til ţess ađ flóttamenn fáist til ađ snúa heim - en a.m.k. 5 milljón Sýrlendingar búa enn í útlegđ.
Erfitt er ađ sjá ţeir fáist til ađ snúa heim á leiđ, nema mjög verulega skárra ástand taki viđ, ţar á međal - skárra stjórnarfar.
Ţađ virđist einnig ađ hún vilji rússneska eftirgjöf í A-Úkraínu. En hún virđist hafa áhuga á ţví ađ SŢ-taki viđ stjórnun svćđa í A-Úkraínu undir stjórn svokallađra, uppreisnarmanna. Ţađ mundi ekki koma mér á óvart, ef hún mundi fara fram á samţykki Pútíns fyrir almennum kosningum í héröđunum sem heild; skv. tilbođi stjv. Úkraínu um sjálfsforrćđi ţeirra hérađa - en sem heildar, ekki sérstaklega fyrir ţau svćđi sem svokallađir uppreisnarmenn stjórna.

Góđ spurning hvađ hún getur prúttađ mikiđ upp úr Pútín - í stađ loforđs um fjárhags-ađstođ viđ uppbyggingu Sýrlands.

Ţađ virđist samt sem áđur ekki líklegt annađ - en ţeirra fundur nú sé frekar upphaf á viđrćđuferli, en ađ stór ákvörđun mundi vera strax tekin.

 

Niđurstađa

Fundurinn í Meseberg höll, ţarf ekki endilega vera upphaf stórra breytinga í samskiptum Rússlands og Evrópu. Enda miđađ viđ orđ Merkelar - virđist hún ćtla sér ađ krefjast mikils af Pútín í formi stórra tilslakana í málefnum Úkraínu og Sýrlands.

Ţá reyni á hversu örvćntingarfullur Pútín er akkúrat ţegar kemur ađ stöđu Sýrlands. En stćrđ og umfang ţeirra tilslakana sem Pútín hugsanlega á enda samţykkir - mun segja sögu um ţađ hversu mikil ónot hann hefur yfir ţeim möguleika ađ hugsanlega standi Rússland eitt uppi međ kostnađinn af Sýrlandi.

En mér grunar persónulega ađ Pútín hafi nú fremur stór ónot yfir ţeirri tilhugsun.
Sem geti ţítt ađ fremur stórar tilslakanir geti veriđ í bođi, ef stór fjárframlög frá ESB verđa undir á móti.

 

Kv.


Bloggfćrslur 18. ágúst 2018

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 191
  • Sl. sólarhring: 253
  • Sl. viku: 274
  • Frá upphafi: 846912

Annađ

  • Innlit í dag: 179
  • Innlit sl. viku: 261
  • Gestir í dag: 174
  • IP-tölur í dag: 174

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband