Norđur-Kórea fordćmir afstöđu Bandaríkjanna - spurning hvort Kim Jong Un ćtlađi sér í raun nokkru sinni ađ semja um afvopnun?

Ţađ eru einungis örfáir dagar síđan Donald Trump Twítađi eftirfarandi:

Donald Trump@realDonaldTrump, :Many good conversations with North Korea-it is going well! In the meantime, no Rocket Launches or Nuclear Testing in 8 months. All of Asia is thrilled. Only the Opposition Party, which includes the Fake News, is complaining. If not for me, we would now be at War with North Korea!

En í dag laugardag kveđur viđ verulega neikvćđari tón frá Norđur-Kóreu.

North Korea says resolve for denuclearisation may falter but Pompeo lauds progress

North Korea slams US denuclearisation demands


Ţetta kemur einnig ofan í vísbendingar ţess efnis ađ NK sé alls ekki ađ vinda ofan af sínu eldflaugaprógrammi né sínu kjarnorkuprógrammi -- sbr: Satellite Images Show North Korea Is Expanding a Missile-Manufacturing Plant, a Report Finds

 

Skv. greinendum sýnir myndin nýlega stćkkun ađstöđu til framleiđslu eldflauga!

A North Korean missile production facility in the city of Hamhung is seen from a satellite image taken on June 29, 2018.

Ţetta eru ekki einu vísbendingarnar í ţá átt ađ NK sé máski ekki ađ sýna lit til eftirgjafar!

North Korea Believed to Be Increasing Nuclear Production

Ef marka má ţetta ţá sé NK međ viđbótar kjarnorkutilraunasvćđi sem NK hafi ekki gefiđ upp, og ţađ séu vísbendingar ţess ađ NK sé ađ auka auđgun úrans - ekki ţađ öfuga ađ draga úr.

  1. Ef mađur tekur ţetta saman, gćti mađur ályktađ ađ Kim Jong Un - sé ađ vinna sér tíma, til ađ smíđa fleiri kjarnasprengjur -- annars vegar.
  2. Og hins vegar, til ađ smíđa fleiri eldflaugar!
  • En ţađ má benda á, ađ međ ţví ađ -- stöđva frekari kjarnorkutilraunir og frekari eldflaugatilraunir - í bili. Og međ ţví ađ samţykkja ađ funda međ Trump.

Hafi Kim keypt sér - ákveđiđ öryggi gagnvart Donald Trump!
Eiginlega virđast orđ Donalds Trumps sjálfs einmitt stađfesta ţađ, sbr:

"If not for me, we would now be at War with North Korea!"

Ţađ hefđi náttúrulega aldrei orđiđ, nema ef Trump hefđi tekiđ slíka ákvörđun.

 

Fyrir utan ţetta koma viđbrögđ NK ekki á óvart!

Ţađ blasti alltaf viđ mér ađ ólíklegt vćri ađ NK mundi samţykkja ađ eyđileggja öll sín kjarnavopn, allar sínar eldflaugar er geta boriđ slík vopn - auk ţess ađstöđu sem unnt sé ađ nota til framleiđslu kjarnorkuvopna og stórra eldflauga.

Viđbrögđ stjórnvalda NK - virđast stađfesta ţađ sem mig grunađi allan tímann!
Ađ NK hafi í raun og veru engann áhuga á algerri afvopnun af slíku tagi.

Ţađ er áhugavert hvernig Trump svarar alltaf.
Takiđ eftir orđalaginu - "fake news."
Ţetta virđast standard viđbrögđ í hvert sinn hjá honum ţegar fjölmiđlar efast um eitthvađ sem tilheyrir hans stefnu.

Ég get ekki sagt ađ hann hafi aukiđ virđingu sína af viđbrögđum af ţessu tagi!

Hvađ ţá ađ blogg frá 13. júní sl. hafi aukiđ virđingu hans heldur, sbr:

Donald Trump@realDonaldTrump, 9.56 AM, June 13, 2018: "Just landed - a long trip, but everybody can now feel much safer than the day I took office. There is no longer a Nuclear Threat from North Korea. Meeting with Kim ong Un was an interesting and very positive experience. North Korea has great potential for the future!"

 

Niđurstađa

Ţađ er mjög freystandi ađ álykta út frá sterkum vísbendingum undanfariđ ađ Kim Jong Un sé ekki alvara međ viđrćđum viđ ríkisstjórn Donalds Trumps - en vísbendingar benda til aukinnar framleiđslu kjarnorkuvopna í annan stađ og hins vegar til aukinnar framleiđslu eldflauga, eđa til nýrrar eldflaugaframleiđslu -- kannski ţessar nýju međ "inter continental range" ICBM.

Orđ Donalds Trumps sjálfs benda til ţess ađ líkur ţess ađ hann hćfi stríđ gegn NK hafi veriđ raunverulega fyrir hendi. Međ ţví ađ samţykkja ađ rćđa viđ Trump og fyrirskipa pásu á kjarnorkutilraunir og eldflaugatilraunir -- vann Kim Jong Un sér a.m.k. tíma, en á međan hann heldur Donald Trump vongóđum - ţá greinilega virđist stríđshćtta ekki yfirvofandi.

Ţađ má vera allt og sumt sem Kim Jong Un ćtlast fyrir sé akkúrat ţađ, ađ vinna sér tíma. Til ađ smíđa fleiri kjarnasprengjur og fleiri eldflaugar -- kannski ţessar nýju er draga alla leiđ til Bandaríkjanna. Ţannig ađ hann hafi ţá loksins hótun á Bandaríkin er dugi til ađ jafnvel hugsanlega Donald Trump ţori ekki ađ fyrirskipa hernađarárás.

--Vísbendingar a.m.k. afsanna ekki slíka kenningu međ nokkrum augljósum hćtti!

 

Kv.


Bloggfćrslur 7. júlí 2018

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 30
  • Frá upphafi: 846662

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband