Trump hótar tollum á allan innflutning Kína til Bandaríkjanna!

Ég er ekki viss hvađa viđbótar spil Trump hefur á hendi - hingađ til eru ţetta allt hótanir nema tollur á ál 10% og stál 25 prósent er hefur komist ţegar til framkvćmda og gildir fyrir öll ríki heims jafnt. Frá föstudag tekur gildi tollur upp á 34ma.$ á Kína og síđar tekur viđbótar upp á 16ma.$ gildi á Kína.

Fyrir utan ţađ, hefur Trump hótađ 200ma.$ á Kína strax - ef Kína svarar ţeim tollum er taka gildi á nćstunni, međ tollum á móti. Síđan hafđi hann sagt nýlega, ađ hann mundi geta síđar bćtt enn í um 200ma.$.

En á fimmtudag, sagđi hann mundi í ţađ síđara skipti bćta viđ 300ma.$ - sem ţíddi ađ ţá vćri kominn tollur á gervallt innflutt frá Kína til Bandaríkjanna: Trump says U.S. tariffs on Chinese goods could exceed $500 billion. Utanríkisráđherra Kína fordćmdi ađgerđir Trumps: China foreign minister slams trade protectionism as short-sighted, damaging.

 

Trump virđist stađfastur í trúnni - Kína gefi eftir!

Hann virđist greinilega álíta ađ leiđin til snöggrar eftigjafar - sé ađ hrúga upp tollhótunum á tollhótanir ofan. Ađ menn sjái sćng sína upp breidda - biđjist vćgđar.
--Síđan muni Trump eins og sigurvegari í stríđi, tjá skilmála uppgjafar.

Mín tilfinning er ađ Trump hreinlega hugsi málin međ ţetta einföldum hćtti.
Hann hafi líklega í engu kynnt sér - menningu sinna gagnađila, eđa innanlandspólitík.

  1. Sannast sagna ef ţetta er rétt greind skođun Trumps, ţá held ég hann ofmeti sína stöđu.
  2. Ef máliđ er einungis skođađ út frá innflutningi vs. útflutningi - ţá hefur Kína mun minna svigrúm til viđbragđa.
    --Hinn bóginn eru mjög verđmćt fyrirtćki starfandi innan Kína, nokkur ţeirra bandarísk.
    --Mikiđ af tekjum bandarískra risafyrirtćkja kemur erlendis frá!
  3. Ég mundi ćtla ađ ţar fari viđkvćmt atriđi fyrir Bandaríkin. Vegna ţess hversu dugleg ţau hafa veriđ ađ koma sér fyrir erlendis.

Engin leiđ er ađ vita hvernig Kína bregst viđ.
Ţađ eina sem ég er viss um er - ađ Xi Jinping mun ekki gefast upp.

--Sennilega sé hreinlega ađ, ţar sem Xi er búinn ađ tryggja sér lífstíđarráđningu sem landstjórnandi Kína -- ađ hann einfaldlega bíđi Trump af sér.
--Semji síđan viđ nćsta forseta Bandaríkjanna!

Hversu langt Kína tekur viđskiptastríđiđ af sinni hálfu - hef ég ekki hugmynd um.
En starfsemi bandarískra fyrirtćkja innan Kína - er einn tćknilegur möguleiki.
En ţađ getur einnig veriđ ađ Xi - velji ađ hrófla ekkert viđ ţeim.

Láti málin einfaldlega standa - međ gagnkvćma tolla á allan innflutning frá hvoru landi.

 

Niđurstađa

Mig grunar ađ ţađ geti veriđ í takt viđ kínverska menningu - ađ leysa máliđ međ Trump einfaldlega međ ţví ađ - semja ekki viđ hann, bíđa hann af sér. Trump fái í mesta lagi 8 ár - óţarfi sé ţó ađ gera ráđ fyrir ađ endurkjör 2020 sé öruggt.

Ţar sem Kína sé međ langtímaáćtlanir um efnahagsuppbyggingu, virđist mér ađ bíđa Trump af sér - hreinlega geta veriđ nothćf nálgun.
--Kannski sú líklegasta!

 

Kv.


Bloggfćrslur 6. júlí 2018

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 805
  • Frá upphafi: 846633

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 741
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband