Trump skipar OPEC ađ lćkka olíuverđ!

Ţetta er eiginlega fremur spes - en á miđvikudagskvöld Twítađi Donald Trump eftirfarandi:

The OPEC Monopoly must remember that gas prices are up & they are doing little to help. If anything, they are driving prices higher as the United States defends many of their members for very little $’s. This must be a two way street. REDUCE PRICING NOW!

Ég get eiginlega ekki skiliđ ţetta međ öđrum hćtti, en Trump sendir ţeim fyrirmćli.
Reuters fjallađi einnig um ţetta: Trump to OPEC: 'Reduce pricing now!'.

 

Trump sé sennilega farinn ađ hafa áhyggur af ţingkosningum innan Bandaríkjanna í haust!
En kjósendur innan Bandaríkjanna verđa auđvitađ ţess varir ađ bensínverđ fer hćkkandi!
Trump virđist vera klaufalegur í tímasetningum sinna ađgerđa!

  1. Heims olíuverđ er ekki ađ lćkka af ástćđulausu!
  2. En stćrsta ástćđan eru ađgerđir Donalds Trumps sjálfs - gagnvart Íran.

--Íran framleiđir ca. 2,6 milljón föt per dag af olíu.
--Trump sendir nú erindreka sinnar ríkisstjórnar til ţeirra landa er hafa veriđ ađ kaupa olíu af Íran -- til ţess ađ óska ţess eindregiđ ţau hćtti ţeim kaupum.

Trump hefur heitiđ ţví ađ útiloka Íran frá olíumörkuđum!

Til ađ bćta gráu ofan á svart, hefur veriđ ađ draga úr olíuframleiđslu í Venezúela - 30% samdráttur sl. 12 mánuđi, vegna áralangrar óstjórnar sé viđhald búnađar viđ olíulindir og hreinsunarstöđvar ţarlendis búiđ ađ vera í ólestri lengi - ţetta birtist nú í stöđugt hnignandi framleiđslu.

  1. Ţegar ţetta fer saman viđ -- tilraunir Trumps til ađ fá ríki heims til ađ hćtta olíukaupum af Íran, samtímis og Trump hefur skellt á nýjum refsiađgerđum er taka fljótlega gildi.
  2. Ţá er ekki furđa ađ heimsmarkađsverđ hćkki ţessa dagana!

Ţađ sé sennilega lítill vafi um ađ ef Trump mundi hćtta viđ ađgerđir sínar gagnvart Íran.
Ţá mundi olíuverđshćkkanabylgjan hjađna ađ nýju!
--En karlinn er ţrjóskur sem naut virđist mér.

Ţess í stađ hljómar ţetta sem -- hann ćtlist til ţess ađ OPEC selji Bandaríkjunum á lćgra verđi en núverandi markađsverđ. Ţađ verđur forvitnilegt ađ sjá hvort Saudi-Arabía  lćtur skipa sér ţannig fyrir verkum.

Höfum í huga ađ OPEC međlimir eru ekki bara Arabalöndin viđ Persaflóa. Nígería og Venezúela eru ţar ađ auki. Ekki má gleyma Íran og Írak sem eru ţar međlimir til viđbótar!

 

Niđurstađa

Ţađ verđur forvitnilegt ađ sjá svör stjórnvalda Saudi-Arabíu, og Sameinuđu Furstadćmanna - en sennilegast virđist ađ fyrirmćli Trumps beinist ađ ţeim. En ef ég geri tilraun til ađ skilja Twítiđ hans Trumps er greinilega felur í sér fyrirmćli til OPEC ríkja um ađ lćkka olíuverđ. Ţá virđist mér sennilegast - Trump eigi viđ, til Bandaríkjanna sérstaklega!
--Sem sagt, hann heimti ađ ţau selji Bandaríkjunum á undirverđi!

Ţó svo ađ olíuverđlagshćkkanirnar séu ađgerđum Trumps sjálfs ađ kenna.
--Ţetta er algerlega einstakt!

Kv.


Bloggfćrslur 4. júlí 2018

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 713
  • Frá upphafi: 846643

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 651
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband