Venezúela getur ekki lengur stađiđ viđ gerđa samninga um olíusölu

Ţessar fréttir ollu nokkrum óróa á olíumörkuđum sem leiddi til frekari verđhćkkana: Oil gains on Venezuela export cuts. Vandi olíuframleiđslu Venezúela er í sjálfu sér ekki flókinn - ţ.e. margra ára löng undirfjárfesting í viđhaldi og endurnýjun búnađar, ţađ virđist eiga viđ búnađ allt frá borun - yfir í eimingu olíu - yfir í hafnarađstöđu. Viđ ţetta bćtist nýrri vandi, flótti starfsmanna sem leiđi til skorts á hćfu fólki til ađ sinna vandamálum tengdum búnađi ríkisolíufélagsins.

Reuters Graphic


Síđan til ađ toppa ţetta allt, varđ ríkisolíufélag Venezúela nýveriđ fyrir alvarlegum skakkaföllum: Venezuela's PDVSA raises prospect of force majeure on oil exports

  1. "The state-owned firm in April had so little oil it failed to deliver almost all of the crude it promised to its U.S. refining unit, Citgo Petroleum, under a 273,000-bpd contract, the documents show."
  2. Venezuela’s exports of crude declined 28 percent in the first four months of 2018 to 1.19 million bpd compared with 1.65 million bpd in the same period last year, according to Reuters trade flows data.
  3. "Aggravating its export problems, Conoco last month started seizing PD VSA’s terminals, oil inventories and cargoes in the Caribbean to enforce a $2 billion arbitration award in a dispute over the socialist government’s nationalization of the U.S. oil producer’s Venezuela assets."

Ţađ er sem sagt fariđ ađ gerast sem ég átti von á, ađ á enda mundu fyrirtćki sem Venezúela skuldar fé -- ganga ađ eignum ríkisolíufélagsins utan Venezúela!

Nick Cunningham: Venezuela’s Oil Meltdown Defies Belief. Telur ađ yfirtaka Conoco á höfnum fyrir olíuskip í eigu ríkisolíufélags Venezúela á eyjum í Karabíska hafinu, alvarlegt reiđarslag fyrir ríkisolíufélag Venzeúela.

Ţađ sé vegna hins slćma ástand olíuhafna í Venezúela sjálfu - ríkisolíufélagiđ hafi reitt sig í vaxandi mćli á hafnirnar í ţess eigu utan landamćra Venezúela.

En nú blasi ţađ ástand viđ, ađ ríkisolíufélagiđ geti einfaldlega ekki sinnt ţeirri skipatraffík - vegna hrikalegs ástands olíuhafna landsins, sem á ađ taka viđ ţeirri olíu sem ríkisolíufélagiđ er skuldbundiđ ađ selja.

Óafgreidd skip bíđi nú í röđum er fara stćkkandi!

"There were more than 70 tankers off the coast of Venezuela on Tuesday, according to Thomson Reuters vessel tracking data."

Í örvćntingu beiti nú ríkisolíufélagiđ hótunum - heimtar nú ađ erlendir kaupendur mćti međ skip sem búin séu til ađ dćla sín á milli -- vćntanlega svo eitt skip geti legiđ viđ höfn, síđan skip hliđ viđ hliđ - dćlt sín á milli.

Vćntanlega vegna ţess, ađ afhendingarbúnađurinn -- virkar einungis á hluta vinnslusvćđis hafnarinnar sem á ađ nota.
--Annars verđi ţví lýst yfir formlega ađ ríkisfélagiđ sé ekki fćrt um ađ standa viđ samninga.

 

Niđurstađa

Ţessar fréttir virđast stađfesta ađ endanlegt hrun Venezúela geti vart veriđ langt inn í framtíđinni -- en sala á olíu sé nánast einu gjaldeyristekjurnar sem ríkisstjórnin á eftir. Vegna gríđarlegrar óstjórnar almennt, ţarf land sem ráđi yfir gjöfulu rćktarlandi í hagstćđu loftslagi, ađ flytja inn mat - hungursneyđ er til stađar í landinu, en ţađ sé ekki unnt ađ kalla ástandiđ annađ. Börn séu ţegar farin ađ látast úr hungri fréttir hafa heyrst um. Ţegar fyrir tveim árum síđan, lágu fyrir gögn um ađ meira en 2/3 landsmanna hefđi lést vegna skorts á ađgengi ađ nćgum mat. Ástandiđ hafi klárlega versnađ síđan.
--Ţađ geti ekki annađ en versnađ hratt nú ţegar olíusala landsins sé í frjálsu falli.

Međan heldur Nicolas Maduro áfram ađ haga sér eins og hann sé staddur inni í sýndarveruleika. Ćtlar ađ láta endurkjósa sig til forseta, sem virđist nánast öruggt ađ verđi - enda stjórnar flokkurinn hans ţeim stofnunum sem hafa međ ađ gera allt eftirlit og úrskurđarvald um ţađ hvort kosningar eru réttmćtar. Ţađ verđi engin vandrćđi ađ bćta viđ kjörgögnum, í trausti ţess ađ hans fólk úrskurđi samt útkomuna lögmćta.

Mér virđist allt benda til ađ Venezúela sé á leiđ í ţađ allra versta ástand sem ég hef óttast, ţ.e. ađ lögleysa taki yfir sífellt stćrri landsvćđi eftir ţví sem ríkiđ missi getu til ađ greiđa nauđsynlegu fólki laun -- ég í ţessu tilviki meina, her og lögreglu.
--Líklega verđi fyrir rest stjórnleysi ţađ alvarlegt, ađ nágrannalönd neyđist til ađ senda herliđ inn fyrir landamćri, til ađ takmarka stjórnleysiđ nćrri eigin landamćrum, og kannski til ađ halda uppi flóttamannabúđum Venezúealamegin landamćra.

 

Kv.


Bloggfćrslur 8. júní 2018

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 36
  • Frá upphafi: 845414

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband