Trump hótar viđbótar tolla á Kína upp á 200 milljarđa dollara / Mig grunar Kína hafi raunverulega sterkari spil en Trump

Sl. föstudag ţegar Trump kynnti 25% toll á innflutning frá Kína ađ árlegu andvirđi 50 milljarđa dollara - ţá hótađi Kína strax sama dag ađ svara ofangreindum tollumr Trumps međ samskonar tollum á innflutning frá Bandaríkjunum ađ sama árlegu andvirđi.
Ţegar Trump frétti sl. föstudag af ţeirri hótun Kína, ţá hótađi hann strax sama dag ađ ef Kína stćđi viđ slíka hótun um gagntolla ađ bćta strax ţá viđ tollum á Kína á innflutning ađ verđmćti 100 milljarđa dollara.
--Kína hefur síđan opinberlega tilkynnt lista yfir tollađar vörur frá Bandaríkjunum skv. sinni hótun, sem ekki hefur enn formlega tekiđ gildi - en gerir innan skamms.

 

Trump á mánudag bćtti síđan um betur á sína hótun, og hótar tollum á innflutning frá Kína ađ verđmćti 200 milljarđa dollara:
Trump threatens to hit China with new tariffs on $200 billion in goods.

Donald Trump: "After the legal process is complete, these tariffs will go into effect if China refuses to change its practices, and also if it insists on going forward with the new tariffs that it has recently announced,"

Einn áhugaverđur munur ađ tollurinn á ţetta marga vöruflokka á ađ vera einungis 10%.
--Sem gćti bent til - tilraunar til ađ lágmarka verđlagshćkkanir er óhjákvćmilega yrđu.
--En ţađ er nánast ekki nokkur möguleiki annar en ađ svo víđtćkir tollar skili sér beint til neytenda -- 10% er ţá ekki svo rosalega mikil verđlagsbreyting.

  • Hinn bóginn, gćti Trump bćtt viđ viđbótar tollum á sömu vöruflokka síđar!

Trump greinilega telur Bandaríkin í rétti sbr:

Donald Trump: "China apparently has no intention of changing its unfair practices related to the acquisition of American intellectual property and technology. Rather than altering those practices, it is now threatening United States companies, workers, and farmers who have done nothing wrong,..."

Ţetta sýnir mćta vel ađ ábendingar mínar um afstöđu Trump eru réttar!

Nefnilega ađ Trump trúir á fórnarlambs kenningu sína, ađ Bandaríkin hafi árum saman veriđ fórnarlamb -- viđskipta sinna viđ mikilvćg viđskiptalönd, ţar á međal Kína. Og ađ í tilviki Kína, sé hann einungis -- ađ rétta hlut Bandaríkjanna!

Ţar sem ađ ađgerđir Bandaríkjanna séu réttmćtar skv. hans trú -- ţá sé svar Kína í sérhvert sinn, ný rangindi er verđi ađ svara!

  • En ađ á sama tíma, líti Kína öđrum augum á máliđ -- álítur sig undir ósanngjarnri árás Trumps, og sín svör eđlileg viđbrögđ viđ ađgerđum Trumps.
    --Og auđvitađ, ađ sérhver ađgerđ Trumps -- sé atlaga gegn Kína.

--Líklega líta öll löndin sem Trump viđhefur nú viđskiptastríđ viđ, sambćrilegum augum á ađgerđir Trumps - ţ.e. ţćr séu atlaga Bandaríkjanna gegn sér, ósanngjörn atlaga ţar fyrir utan.

  1. Ţetta sé hvađ líklega geri ţessar deilur erfiđar -- ađ annars vegar ríkisstjórn Bandaríkjanna - virkilega trúir sig vera í rétti.
  2. Samtímis, og mótađilar ríkisstjórnar Bandaríkjanna hins vegar -- virkilega líta sig vera órétti beitta.

--Reiđlileg viđbrögđ allra ađila hvort sem Trump og ríkisstjórn hans, eđa ríkisstjórnir ţeirra landa sem ríkisstjórn Trumps á nú í deilum viđ -- sýna ađ ţetta sé rétt greining.

  • Ekki gott ţar af leiđandi ađ vita hvernig ţetta endar!

 

En ţađ má vera ađ Donald Trump vanmeti hversu langt Kína getur getur gengiđ!

Stćrsta spiliđ sem Kína rćđur yfir - er án nokkurs vafa umfangsmikil starfsemi bandarískra fyrirtćkja innan Kína - sérstaklega Apple.inc.

Á sama tíma, sé ţađ hótun sem vart verđi beitt nema ađ stjórnvöld Kína -- hafi fá önnur spil eftir, m.ö.o. ađ bćđi löndin hafi nokkurn veginn spilađ tolla leiđina á enda!

  1. En Kína getur sannarlega gert eignir Apple.inc í Kína upptćkar, og fćrt keppninautum Apple innan Kína til eignar -- en ţađ ţíddi ađ sjálfsögđu fullkomlega varanleg vinslit viđ Bandaríkin.
  2. Ţannig Kína gerir ţetta ekki, nema ađ samskiptin viđ Bandaríkin séu álitin orđin ţađ slćm ţegar, ađ ekki sé líklega fćr leiđ til baka.
  • Hinn bóginn, er vćgara ađ beita ţessu -- sem hótun.

Ţegar tollahótanir ná endapunkti -- má vera ađ mál gangi alla leiđ á ţennan lokapunkt.
Sem ef hrint yrđi í framkvćmd -- ţíddi án nokkurs vafa varanleg vinslit og kalt-stríđ ţađan í frá -- en Kína hefur ţetta samt uppi í ermi.

Og ţetta er virkilega öflug hótun, en Apple er ekki eina bandaríska fyrirtćkiđ međ starfsemi í Kína er framleiđir fyrir heimsmarkađ og Kína markađ.

Ţetta auđvitađ beinir aftur spurningunni ađ ţví, hvort Trump raunverulega hefur ţegar á botni er hvolft, eins öflugar viđskiptahótanir og Kína hefur?

 

Niđurstađa

Ég held ađ ţađ sé raunveruleg hćtta ađ viđskiptastríđ ţađ sem Trump hefur hafiđ gegn Kína lykti međ upphafi formlegs kalds stríđs -- en viđ erum ekki ţar enn. Hinn bóginn, grunar mig ađ Trump og co. vanmeti hversu öflugar hótanir Kína hefur til umráđa. Sannarlega er vörusala Kína til Bandaríkjanna mun verđmćtari en vörusala Bandaríkjanna til Kína. En viđskipti Bandaríkjanna og Kína felast ekki eingöngu í vörusölu -- heldur ađ auki í umfangsmikilli starfsemi nokkurra bandarískra risafyrirtćkja innan Kína.
--Í alvöru talađ, hvernig getur ríkisstjórn Trump haldiđ ađ sú starfsemi sé algerlega heilög, ef Trump hótar stöđvun útflutnings Kína til Bandaríkjanna?
--Ég reikna međ ţví, ef Kína beinir hótunum ađ starfsemi bandarískra fyrirtćkja innan Kína -- ađ sjálfsögđu fyrst hótađ áđur en framkvćmt, ţá myndist strax óskaplega öflugur ţrýstingur frá stćrstu fyrirtćkjum viđskiptalífs Bandaríkjanna á ríkisstjórn Bandaríkjanna!

Spurning hvort ađ ţađ verđur ţá ekki Trump sem bakkar fyrir rest?

 

Kv.


Bloggfćrslur 19. júní 2018

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 14
  • Sl. sólarhring: 77
  • Sl. viku: 97
  • Frá upphafi: 846735

Annađ

  • Innlit í dag: 12
  • Innlit sl. viku: 94
  • Gestir í dag: 12
  • IP-tölur í dag: 12

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband