Trump virđist gera ćvintýralegar kröfur á Kína - fyrir fund helgarinnar međ fulltrúum stjórnvalda Kína

Ég get eiginlega ekki kallađ ţađ annađ en ćvintýralegt -- kröfu ađ viđskiptahalli Bandaríkjanna gagnvart Kína, yrđi lćkkađur um 200 milljarđa Bandaríkjadala - á tveim árum.
--Á sl. ári var viđskiptahallinn 337ma.$

Fyrir utan ađ ţađ er langt í frá eina krafan sem ríkisstjórn Trumps setur fram!

US demands China cut trade deficit by $200bn

Trade war looms as US and China take hardline stance

Trump team demands China slash U.S. trade surplus, cut tariffs

Trump says to meet Saturday with trade officials back from China

 

Óţekkt hve mikil alvara er ađ baki kröfum ríkisstjórnar Trumps
--En Trump sé ţekktur fyrir ađ beita ţeirri taktík í viđskiptum, ađ setja fram upphafskröfu langt ofan viđ ţađ sem hann vćntir ađ ná fram, sennilega í von um ađ mótađilinn - gefi meir eftir en sá annars hefđi.

Ef ţetta er svo, ađ einungis sé um samningataktík ađ rćđa, má vćnta ađ í viđrćđum - verđi gefiđ mikiđ eftir.

  1. Hinn bóginn er algerlega augljóst - ađ ómögulegt er ađ minnka viđskiptahallann um eitthvađ nándar nćrri ţetta stórfellt, án ţess ađ Kínastjórn mundi beinlínis -- framkvćma bein inngrip í viđskipti kínverskra einkafyrirtćkja, og ţađ í mjög stórum stíl.
  2. Ţađ sé áhugavert, ađ ríkisstjórn Trumps - setji fram kröfu sem ekki sé klárlega unnt ađ ná fram, nema međ -- mjög stórfelldum ríkisinngripum af hálfu kínverska ríkisins í utanríkisviđskipti landanna.

Persónulega stórfellt efa ég, ađ svo stórfelld inngrip í löglega starfsemi einkafyrirtćkja - séu lögleg, í samhengi Heimsviđskiptastofnunarinnar.

  1. Kína auđvitađ heimtar líka - fyrsta krafan ađ bandaríkjastjórn hćtti ađ hindra ţađ í samhengi Heimsviđskiptastofnunarinnar, ađ Kína fái skilgreininguna -- markađshagkerfi.
    --En í dag, hefur Kína enn skilgreininguna -- ţróunarland.
    --Áhugavert ađ Bandaríkin hafa í reynd veriđ ađ blokkara ţá breytingu -- hafandi í huga ađ ţ.e. ekki langt síđan, ađ Trump gagnrýndi ţađ ađ Kína enn vćri skilgreint sem ţróunarland, sagđi ţađ eitt dćmiđ um ţađ hve "WTO" kerfiđ vćri ósanngjarnt gagnvart Bandaríkjunum.
    --Kannski vissi hann ekki, ađ Bandaríkin sjálf hafa veriđ ađ hindra ţá breytingu.
  2. Kína heimtar, ađ Bandaríkin - hćtti tilteknum viđskiptahindrunum í hátćknigeiranum, og heimili kínverska ríkisfjarskiptafyrirtćkinu ađ kaupa bandarískan hátćknibúnađ.
    --Ţarna virđast Bandaríkin vera ađ hindra Kína í ţví ađ afla sér tiltekinnar tćkni.

Bandaríkjastjórn vill auk ofangreindrar kröfu, ađ Kína falli frá nýrri iđnađaruppbyggingarátaki, sem stefnir ađ ţví ađ Kína verđi fremst í heiminum í tilteknum greinum -- fyrir 2025.

Og ađ Kína falli frá málssókn hverskonar gagnvart Bandaríkjunum fyrir "WTO."
--Ađ m.ö.o. ađ Kína hćtti ađ beita málsvörn fyrir dómstól Heimsviđskiptastofnunarinnar, gagnvart ţeim ađgerđum ríkisstjórnar Trumps - er líklega brjóta lög stofnunarinnar.

Fram ađ ţessu hefur Kínastjórn ekki sjáanlega lofađ nokkrum umtalsverđum tilslökunum.
Og talsmáti stjórnvalda í Pekíng, virtist leggja áherslu á ađ Kína vćri óhrćtt viđ Bandaríkin.

  1. Rétt ađ benda á, ađ Kínastjórn á í viđskiptum viđ mörg önnur lönd.
  2. Ţađ sennilega takmarkar umfang ţess svigrúms sem kínversk stjórnvöld hafa til ađ mćta kröfum bandarískra stjórnvalda.
  3. Vegna ţess, ađ Kína ţurfi vćntanlega gćta ţess - hvađa fordćmi Kínastjórn veitir, hafandi í huga ađ Kína á einnig í viđskiptum viđ flest önnur lönd heims fyrir utan Bandaríkin.
  • Punkturinn er augljóslega sá, önnur lönd gćtu einnig gert kröfur á Kína!

Heilt yfir séu viskipti Kína og annarra heimshluta, mun verđmćtari en viđskipti Kína viđ Bandaríkin.
Ţó viđskipti Kína viđ Bandaríkin séu meiri en Kína viđ nokkurt annađ einstakt heimsríki.

M.ö.o. ađ ţó viđskipti Kína viđ Bandaríkin skipti miklu máli - sé ţađ mikilvćgi ekki ótakmarkađ.
Mig grunar ađ ţađ geti veriđ, ađ núverandi Bandaríkjastjórn ofmeti sína stöđu.

 

Niđurstađa

Augljóslega veit enginn hvađ gerist - tollarnir hans Trumps á Kína hafa ekki enn tekiđ gildi, en gera ţađ fljótlega ef ekki nást nokkrir samningar viđ Kína. Hafandi í huga gjána milli afstöđu stjórnvald Kína og Bandaríkjanna - virđast manni sára litlar líkur á ađ samningar náist áđur en - viđskiptastríđ skellur formlega á.

Ţađ síđan ráđist líklega meir af ţví hve fast Trump heldur í ţá kröfu til Kína um stórfellda minnkun viđskiptahalla, hverjar líkur séu á samningum međan Trump er enn forseti en nokkru öđru.

En mig grunar persónulega ađ engar líkur séu á ađ Kína samţykki kröfur nokkru stađar nćrri ţví takmarki sem Trump hefur nú virst hafa sett.

 

Kv.


Bloggfćrslur 5. maí 2018

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 6
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 810
  • Frá upphafi: 846638

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 746
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband